Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 64

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 64
62* Búnaðaiskýrslur 1958—60 þessum tækjum upp og mæla gólfflöt í hlöðum, þar sem þeim var fyrir komið. Síðan 1955 hefur súgþurrkunarkerfum verið komið upp í hlöðum með gólffleti, er mælzt hefur í m2: 1955 17 591 1958 21 170 1956 15 866 1959 22 456 1957 20 205 1960 21 538 eru þetta 118 826 m2, er svara mun til ca. 600 þús. rúmmetra hlöðurýmis. Um það, hvað súgþurrkunarkerfi eldri en frá 1955 svara til mikils hlöðurýmis, er ekki vitað. Kartöflugeymslur voru fyrst teknar út sem styrkhæfar jarðabætur árið 1952. Síðan hafa verið teknar út kartöflugeymslur, talið í rúm- metrum: 1952 6 267 1957 1407 1953 4 744 1958 1 589 1954 5 929 1959 2 637 1955 4 026 1960 2 058 1956 310 Jarðabótastyrkur 1958—60 var greiddur samkv. ákvæðum 11. gr. reglugerðar um jarðrækt frá 17. maí 1951 að því er varðar grundvallar- framlagið, en um það vísast til Búnaðarskýrslna árin 1955—57 (bls. 54*). Samkvæmt 14. gr. sömu reglugerðar greiddi rikissjóður 15% álag á grunnframlagið og auk þess verðlagsuppbót. Árið 1958 var styrkur- inn greiddur eftir vísitölu 555, 1959 og 1960 eftir vísitölu 532 (verðlag 1. marz 1950 = 100). 11. yfirlit sýnir heildarupphæð jarðræktarstyrksins 1957—60 eftir sýslum. 16. Fjárfesting í landbúnaði 1958—60. Agricultural investments 1958—60. Töflur XXIII—XXV (bls. 76—81) sýna fjárfestingu í landbúnaði árin 1958, 1959 og 1960. Um mat á verðmæti jarðabóta (annarra en skurðgröfuskurða) og húsabóta hefur verið haft samráð við forstjóra Landnáms ríkisins og Teiknistofu landbúnaðarins, en þeir hafa undanfarin ár metið jarða- bætur til lántöku í Ræktunarsjóði. Þó er hér ekki stranglega fylgt mati þvi, er notað hefur verið við lántökur. Þykir því rétt að birta hér yl'irlit yfir einingarverð það, er notað hefur verið við útreikninga á verðmæti jarða- og húsabóta landbúnaðarins þessi ár (í kr.): FininE 1958 1959 1960 Safnþraer .................... m8 275 290 375 Ábnrðarhús ................... m* 175 185 250 Haugstæði .................... m8 75 90 125 Nýrækt........................ ha 7 000 8 000 10 500 Túnasléttur .................. ha 5 000 5 600 7 500 Garðlönd ..................... ha 5 000 5 600 7 500
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað: Búnaðarskýrslur árin 1958-60 (01.01.1962)
https://timarit.is/issue/383959

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

Búnaðarskýrslur árin 1958-60 (01.01.1962)

Aðgerðir: