Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 64
62*
Búnaðaiskýrslur 1958—60
þessum tækjum upp og mæla gólfflöt í hlöðum, þar sem þeim var
fyrir komið. Síðan 1955 hefur súgþurrkunarkerfum verið komið upp í
hlöðum með gólffleti, er mælzt hefur í m2:
1955 17 591 1958 21 170
1956 15 866 1959 22 456
1957 20 205 1960 21 538
eru þetta 118 826 m2, er svara mun til ca. 600 þús. rúmmetra
hlöðurýmis. Um það, hvað súgþurrkunarkerfi eldri en frá 1955 svara
til mikils hlöðurýmis, er ekki vitað.
Kartöflugeymslur voru fyrst teknar út sem styrkhæfar jarðabætur
árið 1952. Síðan hafa verið teknar út kartöflugeymslur, talið í rúm-
metrum:
1952 6 267 1957 1407
1953 4 744 1958 1 589
1954 5 929 1959 2 637
1955 4 026 1960 2 058
1956 310
Jarðabótastyrkur 1958—60 var greiddur samkv. ákvæðum 11. gr.
reglugerðar um jarðrækt frá 17. maí 1951 að því er varðar grundvallar-
framlagið, en um það vísast til Búnaðarskýrslna árin 1955—57 (bls.
54*). Samkvæmt 14. gr. sömu reglugerðar greiddi rikissjóður 15% álag
á grunnframlagið og auk þess verðlagsuppbót. Árið 1958 var styrkur-
inn greiddur eftir vísitölu 555, 1959 og 1960 eftir vísitölu 532 (verðlag
1. marz 1950 = 100).
11. yfirlit sýnir heildarupphæð jarðræktarstyrksins 1957—60 eftir
sýslum.
16. Fjárfesting í landbúnaði 1958—60.
Agricultural investments 1958—60.
Töflur XXIII—XXV (bls. 76—81) sýna fjárfestingu í landbúnaði
árin 1958, 1959 og 1960.
Um mat á verðmæti jarðabóta (annarra en skurðgröfuskurða) og
húsabóta hefur verið haft samráð við forstjóra Landnáms ríkisins og
Teiknistofu landbúnaðarins, en þeir hafa undanfarin ár metið jarða-
bætur til lántöku í Ræktunarsjóði. Þó er hér ekki stranglega fylgt mati
þvi, er notað hefur verið við lántökur. Þykir því rétt að birta hér yl'irlit
yfir einingarverð það, er notað hefur verið við útreikninga á verðmæti
jarða- og húsabóta landbúnaðarins þessi ár (í kr.):
FininE 1958 1959 1960
Safnþraer .................... m8 275 290 375
Ábnrðarhús ................... m* 175 185 250
Haugstæði .................... m8 75 90 125
Nýrækt........................ ha 7 000 8 000 10 500
Túnasléttur .................. ha 5 000 5 600 7 500
Garðlönd ..................... ha 5 000 5 600 7 500