Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 36
34*
Búnaðarskýrslur 1958—60
Móti hverjum 100 vetrarfóðruðum
kindum aUs óm
1955 ................................. 86 116
1956 ................................. 91 111
1957 ................................. 91 115
1958 ................................. 94 117
1959 ................................. 94 111
1960 ................................. 96 115
Fjöldi haustlamba móts viÖ fóðraðar kindur er misjafn eftir sýslum.
Fer hér á eftir samanburður á því haustið 1960:
Tala haustlamba móti 100 fóðruðum
kindum ám
Gullbringusýsla 76 92
Kjósarsýsla 87 101
Borgarf jarðarsýsla 94 111
Mýrasýsla 88 101
Snœfellsncssýsla 85 100
Dalasýsla 91 112
Austur-Barðastrandarsýsla 98 116
Vestur-Barðastrandarsýsla 86 103
Vestur-ísafjarðarsýsla 98 119
Norður-ísafjarðarsýsla 86 105
Strandasýsla 113 137
Vestur-Húnavatnssýsla 100 119
Austur-Húnavatnssýsla 93 111
Skagafjarðarsýsla 95 115
Eyjafjarðarsýsla 107 132
Suður-Þingeyjarsýsla 118 147
Norður-Þingeyjarsýsla 113 141
Norður-Múlasýsla 98 121
Suður-Múlasýsla 90 109
Austur-Skaftafellssýsla 94 113
Vestur-Skaftafellssýsla 92 108
Rangárvallasýsla 95 109
Árnessýsla 89 104
Kaupstaðir 94 117
Allt landið 96 115
Um fallþunga sláturfjár eru engar upplýsingar i búnaðarskýrslum.
En um það efni safnar Framleiðsluráð landbúnaðarins skýrslum frá
sláturhúsum, og er yfirlit yfir þær skýrslur birtar í Árbók landbúnaðar-
ins ár hvert. Eftir þeim skýrslum hefur Hagstofan reiknað meðal fall-
þunga sláturfjár í hverri sýslu 1960. Sá reikningur er þó að því leyti
ekki nákvæmur, að sláturfé er talsvert flutt yfir sýslumörk, og til er
það, að sláturstaður sé fyrir tvær sýslur eða fleiri, og er þar helzt að
nefna Reykjavík, Borgarnes, Borðeyri, Þórshöfn og Búðareyri við
Reyðarfjörð. En eftir því sem næst varð komizt, eins og heimildir eru
í hendur lagðar, var meðal fallþungi dilka í sýslum haustið 1960 sem
hér segir, talið í kg:
Meðalþungi sl&turfjár
Dilkar Geldfé Geldar œr Ær og hrútar
Gullbringusýsla (og Hafnarfj.) 13,37 22,85 20,29 19,40
Kjósarsýsla (og Rvík, Kópav.) 13,37 22,85 20,29 19,40
Borgarfjarðarsýsla (og Akranes) 14,00 24,38 24,47 19,23