Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 37
Búnaðarskýrslur 1958—60 35
Geldar Ær
Dilkar Geldfé œr og hrútar
Mýrasýsla 14,24 24,94 25,20 18,76
Snœfellsnessýsla 14,20 25,67 24,68 19,54
Dalasýsla 15,66 27,90 26,23 25,94
Austur-Barðastrandarsýsla 16,84 24,80 25,05 21,81
Vestur-Barðastrandarsýsla 15,03 27,06 25,20 21,68
Vestur-ísafjarðarsýsla 14,87 25,70 27,07 22,51
Norður-ísafjarðarsýsla (og ísafj.) 15,21 26,19 27,09 21,44
Strandasýsla 16,59 30,74 29,97 23,90
Vestur-Húnavatnssýsla 15,89 25,21 25,51 19,57
Austur-Húnavatnssýsla 14,29 22,66 24,61 18,60
Skagafjarðarsýsla (og Sauðárkr.) 13.92 23,43 25,73 18,88
Eyjafjarðarsýsla (og Ólafsfj., Akureyri) 14,17 25,04 30,08 21,90
Suður-Þingeyjarsýsla (og Húsav.) 14,11 26,66 29,81 22,09
Norður-Þingeyjarsýsla 14,45 27,60 27,55 21,21
Norður-Múlasýsla (og Seyðisfj.) 14,05 24,40 22,62 18,43
Suður-Múlasýsla (og Neskaupst.) 13,39 22,78 26,13 19,92
Austur-Skaftafellssýsla 15,51 20,27 22,30 19,12
Vestur-Skaftafellssýsla 13,42 23,65 22,37 17,69
Rangárvallasýsla 13,34 19,77 22,54 18,87
Árnessýsla 13,65 24,02 22,80 18,75
Siglufjörður 15,34 29,62 28,71 25,84
Engar heildarskýrslur eru til um förgun nautgripa aðrar en búnaðar-
skýrslur. En taldar hafa verið nautgripahúðir þær, er fram hafa kom-
ið í verzlunum. Hér fer á eftir samanburður á talningu nautgripahúða
og framtali fargaðra nautgripa til búnaðarskýrsu 1960:
Skv. búnaðarsk. Skv. tðlu húða
Ungkálfar
Alikálfar .
Geldneyti
Kýr......
/ 25 881
24453 \ 4 097
1 643 \ fiiin
3 693 / 6 110
Samtals 29 789 36 088
Eigi eru heldur til heildarskýrslur um förgun hrossa aðrar en bún-
aðarskýrslur. En hrosshúðir hafa verið taldar á sama hátt og naut-
gripahúðir, og í verzlunarskýrslum er tala útfluttra hrossa. Fer hér
á eftir samanburður á förgun hrossa skv. búnaðarskýrslum og annarri
talningu 1960:
-Förgun hrossa
skv. búnaðar-
skýrslu
Fullorðin liross........ 1 709
Folöld og txyppi ....... 4 338
Útflutt hross...........
Tala hrosshúða
og útfluttra
hrossa
2 005
6 347
231
Samtals 6 047 8 583
Vanhöld eru talin á sömu skýrslu og búsafurðir. Þau voru fram
talin þannig:
Vanhöld alls
Vanliöld í %
af tölu búfjárins í ársbyrjun
1958 1959 19 60 1958 1959 1960
Sauðfé .............. 25 009 29 799 26 254 3,2 3,8 3,3
Nautgripir........... 629 502 602 1,3 1,0 1,2
Hross ............... 362 303 292 1,1 0,9 0,9