Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 45
Búnað arskýr slur 1958—60
43*
9. yfirlit. Sauðfjárslátrun í sláturhúsum 1934—60.
Slaugtering of sheep in slaughter-houses 1934—60.
Dilkar lambs Geldfé dry shcep Ær og hrútar ewes and rams Alls total Meðalfallþungi í sláturtið £ kg average weight in kgs.
1000 8tk. 1000 kg 1000 stk. 1000 kg 1000 stk. 1000 kg 1000 stk. 1000 kg Dilkar Geldfé Ær og hrútar
1934 355,4 4428 19,5 404 20,5 353 395,4 5185 12,46 20,72 17,17
1935 349,6 4521 12,1 275 12,2 215 373,9 5011 12,93 22,65 17,70
1936 360,1 4851 9,7 216 15,3 273 385,1 5340 13,47 22,19 17,78
1937 401,2 5365 21,7 382 31,2 563 454,1 6310 13,37 17,62 18,07
1938 354,0 5030 7,0 168 13,0 242 374,0 5440 14,21 24,08 18,54
1939 340,2 4914 5,8 146 9,4 177 355,4 5237 14,44 25,10 18,77
1940 366,0 5018 8,8 214 18,2 330 393,0 5562 13,71 24,35 18,12
1941 362,0 4883 10,6 253 21,1 380 393,7 5516 13,49 23,98 18,04
1942 386,3 5278 12,5 293 30,6 546 429,4 6117 13,66 23,32 17,85
1943 411,9 5461 25,5 564 46,3 840 483,7 6865 13,26 22,09 18,15
1944 335,8 4824 17,1 398 21,3 418 374,2 5640 14,36 23,29 19,60
1945 350,8 4892 12,4 300 22,2 421 385,4 5613 14,00 24,29 18,96
1946 312,3 4369 13,7 322 27,2 516 353,2 5207 13,94 23,40 19,00
1947 307,6 4330 19,4 444 45,6 890 372,6 5664 14,07 22,93 19,53
1948 259,4 3757 11,1 272 30,1 608 300,6 4637 14,58 24,45 21,75
1949 257,3 3464 17,8 406 46,1 876 321,2 4746 13,46 22,84 19,01
1950 225,7 3253 11,3 273 27,0 538 264,0 4064 14,41 24,15 19,91
1951 239,6 3369 13,0 283 28,7 521 281,3 4173 14,06 21,79 18,18
1952 216,1 3153 7,9 187 22,7 412 246,7 3752 14,59 23,64 18,18
1953 223,5 3331 4,1 105 3,9 78 231,5 3514 14,91 25,28 19,79
1954 305,5 4311 7,4 176 8,2 158 321,1 4645 14,11 23,80 19,18
1955 451,2 6388 11,9 284 19,4 378 482,5 7050 14,16 23,41 19,56
1956 465,2 6910 11,5 283 22,4 465 499,1 7658 14,85 24,63 20,75
1957 512,3 7707 11,0 287 14,8 304 538,1 8298 15,04 25,92 21,25
1958 646,2 9124 9,7 246 28,0 550 683,9 9920 14,12 25,28 19,67
1959 651,1 9189 9,1 234 31,1 599 691,3 10021 14,11 25,57 19,27
1960 670,6 9485 10,2 255 33,1 647 713,9 10387 14,14 25,57 19,56
hafa sumir sláturleyfishafar eigi greitt gærurnar eftir raunverulegri vigt
þeirra, heldur reiknað þyngd þeirra sem 20% af kjötþyngdinni. Gær-
urnar hafa síðan 1907 að mestu verið saltaðar og seldar úr landi með
ullinni. Sá háttur að raka þær lagðist niður í upphafi þessarar aldar.
En 1923 hóf Samband ísl. samvinnufélaga gærurotun (á Akureyri) og
síðan hefur nokkur hluti gæranna verið afullaður þannig. Árið 1923
voru flutt út 38,0 tonn af rotuðum sauðskinnum, 1924 75,7 tonn, 1925
102,7 tonn og 1926 23,9 tonn. Rotuð sauðskinn eru 0,70—0,85 kg að
meðaltali hvert skinn, og hefur því verulegur hluti gæranna verið rotaður
þessi ár. Árin 1927—30 var lítið rotað af gærum, en árin 1931—40 var
aftur álílta mikil gærurotun og árin 1923—25, og var árlegur útflutn-
ingur rotaðra sauðskinna 56—98 tonn þau ár, nema hin síðustu, er
truflun komst á útflutning vegna styrjaldarinnar. Eftir styrjöldina
1939—45 hefur lítið verið rotað af gærum, nema þær einar, er lítt hafa
þótt seljanlegar með ullinni. — öll þau ár, er mest hefur verið rotað af