Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 76

Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 76
74* Búnaðarskýrslur 1958—60 tanga greiddi nærri 1 kr. minna fyrir lítra en önnur mjólkurbú (kr. 3,13, önnur bú kr. 3,90—4,17). Mestu sýnist hafa valdið um mismuninn á nettótekjunum, hvort aðallega er um að ræða mjólkurframleiðslu eða sauðfjárrækt. í þeim sýslum, þar sem sauðfjárrækt er aðalbúgreinin, eru bændur í Norður-Þingeyjarsýslu með hæstar meðaltekjur, 56 400 kr. af búrekstri og 70 200 kr. alls, og eru það aðeins lítið eitt hærri meðaltekjur en allir bændur landsins hafa (55 800 kr. af búrekstri, 66 100 kr. alls). Næsthæstar tekjur í sauðfjárræktarsýslum eru í Strandasýslu, 46 800 kr. nettótekjur af búrekstri og 60 600 kr. alls, og eru það lægri meðaltekjur en á landinu í heild. En í þessum sýslum tveimur var sauðfé afurðameira en í öllum öðrum sýslum landsins að undanskilinni Suður-Þingeyjarsýslu, þar sem sauðfé var álíka afurða- mikið og í Norður-Þingeyjarsýslu. Tekjur bænda af vinnu við eigin framkvæmdir eru ekki meðtaldar, þegar heildartekjur bænda eru gerðar upp, enda skortir mjög heimild- ir um þær. Um framtal á eignum bænda er þess að geta, að framtal tveggja eignaliða — fasteigna og sparifjárinnstæða — er markleysa, framtal fasteignanna vegna þess að þær eru metnar langt neðan við raunveru- legt verðmæti þeirra, framtal innstæðnanna vegna þess að aðeins lítill hluti þeirra er fram talinn, enda mikill hluti þeirra ekki framtalsskyldur. Af þessum sökum er allur samanburður á eignaframtölum markiítill. Þó er ljóst, að efnahagur bænda er mjög misjafn eftir sýslum. Eftir framtölum eru eignir bænda umfram skuldir svo sem hér segir: Ails, Á bóndu, þús. kr. kr. Gullbringusýsla 13 452 137 265 Kjósnrsýela 21 335 169 325 Borgarfjarðarsýsla 34 222 144 396 Mýrasýsla 30 192 146 563 Snœfellsnessýsla 15 235 65 957 Dalasýsla 13 614 64 217 Austur-Barðastrandarsýsla 5 383 63 329 Vestur-Barðastrandarsýsla 5 485 53 775 Vestur-ísafjarðarsýsla 7 453 74 530 Norður-ísafjarðarsýsla 9 288 82 929 Strandasýsla 13 230 80 671 Vestur-Húnavatnssýsla 28 212 129 412 Austur-Húnavatnssýsla 35 684 134 657 Skagafjarðarsýsla 40 971 89 652 Eyjafjarðarsýsla 48 863 121 853 Suður-Þingeyjarsýsla 43 922 97 822 Norður-Þingeyjarsýsla 22 674 111 695 Norður-Múíasýsla 31 247 80 121 Suður-Múlasýsla 21 571 77 594 Austur-Skaftafellssýsla 10 628 70 384 Vestur-Skaftafellssýsla 20 596 102 980 Rangárvallasýsla 58 033 114 464 Árnessýsla 83 219 136 649 Kaupstaðir 18 881 147 508 Allt landið 633 390 106 829
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168

x

Hagskýrslur um landbúnað

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Hagskýrslur um landbúnað
https://timarit.is/publication/1125

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.