Hagskýrslur um landbúnað - 01.01.1962, Blaðsíða 20
18*
Búnaðarskýrslur 1958—60
Taða, Úthey, Samtals,
hcstar hestar hestar
1951 ...................... 238 127 365
1954 ...................... 355 84 439
1957 ..................... 447 58 504
1958 ..................... 427 70 497
1959 ..................... 511 40 551
1960 ..................... 542 50 592
Mjög er það misjafnt, eftir sýslum, hve mikill heyfengur hvers bónda
er að meðaltali, og einnig það, hvernig heyfengurinn hefur aukizt ár
frá ári. Þetta hefur verið athugað síðan 1951, en sá galli er á, að árin
1951—54 var þetta reiknað í einu lagi fyrir Gullbringu- og Kjósarsýslu,
báðar Barðastrandasýslur, ísafjarðarsýslur, Húnavatnssýslur og Þing-
eyjarsýslur. Verður hér því látið nægja að sýna samanburð á þessu
aðeins fyrir árin 1955—60. Fer hér á eftir yfirlit yfir meðaltöðufeng
og meðalútheysfeng í öllum sýslum þau ár (fyrst töðufengur, síðan út-
heysfengur):
Töðufengur hvers bónda að meðaltali, hestar:
1955 1956 1957 1958 1959 1960
Gullbringusýsla 236 223 234 261 259 320
Kjósarsýsla 462 520 613 609 614 668
Borgarfjarðarsýsla 480 536 672 626 688 747
Mýrasýsla 355 405 501 471 566 612
Snœfellsnessýsla 261 272 340 314 371 402
Dalasýsla 347 348 386 346 413 470
Austur-Barðastrandarsýsla 249 257 295 254 286 331
Vestur-Barðastrandarsýsla 214 232 295 275 316 344
Vestur-ísafjarðarsýsla 314 329 363 302 405 431
Norður-ísafjarðarsýsla 304 284 327 288 370 374
Strandasýsla 232 230 270 219 329 357
Vestur-Húnavatnssýsla 365 349 412 368 437 481
Austur-Húnavatnssýsla 412 435 505 489 643 633
Skagafjarðarsýsla 345 361 420 372 491 614
Eyjafjarðarsýsla 502 501 539 526 650 700
Suður-Þingeyjarsýsla 309 309 344 351 468 481
Norður-Þingeyjarsýsla 262 279 277 267 374 382
Norður-Múlasýsla 204 222 244 237 352 370
Suður-Múlasýsla 275 294 309 323 411 444
Austur-Skaftafellssýsla 237 293 281 210 341 381
Vestur-Skaftafellssýsla 248 332 406 378 449 502
Rangárvallasýsla 470 571 671 638 703 763
Arnessýsla 494 614 700 681 711 724
Kaupstaðir 453 390 486 482 547 521
AUt landið 355 390 446 427 511 542
Útheysfengur hvers bónda að meðaltali, hestar:
1955 1956 1957 1958 1959 1960
Gullbringusýsla - - í í - -
Kjósarsýsla 4 20 23 18 6 20
Borgarfjarðarsýsla 42 59 53 60 45 52
Mýrasýsla 71 95 104 122 59 95
Snæfellsnessýsla 27 42 43 70 31 48
Dalasýsla 32 22 22 63 30 22