Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Blaðsíða 43

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Blaðsíða 43
Til hamingju með daginn Örn Ingólfsson verkstjóri hjá Hýsingu Örn fæddist í Reykja- vík og ólst þar upp í Blesugrófinni. Hann var í Austurbæjarskólanum og Breiðholtsskóla, fór síðan í Ármúlaskóla og stundaði þar næst nám við Fjölbrautaskólann í Breiðholti. Auk þess lauk hann prófi fyr- ir þrjátíu tonna skip- stjórnarréttindi 1988. Örn fór ungur til sjós og var þá í farmennsku á skipum Sambands- ins. Hann stundaði síð- an farmennsku að námi loknu til 1984. Þá hóf hann störf í vöru- geymslum SÍS við Holtabakka þar sem hann starfaði til 1988. Örn flutti til Suðureyrar 1988 þar sem hann stundaði sjómennsku á trillum og var á rækjutogara frá Ísafirði. Hann flutti aftur suður 1996 og hefur verið búsettur í Reykjavík síð- an. Hann starfaði hjá Securitas 1996-97, var vélstjórnandi hjá Kassagerð Reykjavíkur 1997-99, var starfsmaður Húsasmiðjunn- ar 1999-2002, starfaði hjá Póstin- um 2002-2005, var öryggisvörð- ur hjá Öryggismiðstöð Íslands 2005-2007 og hefur starfað hjá Hýsingu síðan. Örn er félagi í SVFÍ, nú Landsbjörg, og starfaði með sjó- björgunarflokki Björgunarsveit- arinnar Ingólfs í Reykjavík um skeið. Fjölskylda Örn kvæntist 6.12. 1997 Þór- unni Björgu Baldursdóttur, f. 26.2. 1962, húsmóður. Hún er dóttir Baldurs Sveinssonar, fyrrv. verkfræðings hjá Sölumiðstöð hraðfrystihúsanna, og Arndísar Þórðardóttur, skrifstofustjóra hjá Hitaveitu Reykjavíkur, sem lést 1996. Örn og Þórunn slitu samvist- um 2006. Synir Arnar og Þór- unnar Bjargar eru Sig- urður Birgir Arnarson, f. 18.8. 1998; Símon Oddgeir Arnarson, f. 1.8. 2000. Systkini Arnar eru Birgir Ingólfsson, f. 9.12. 1949, iðnverkamaður í Reykjavík; Hrafnhild- ur Ingólfsdóttir, f. 3.6. 1952, búsett í Halmstad í Svíþjóð. Hálfsystkini Arnar eru Ingi- björg Sigríður Jones, f. 15.1. 1944, starfsstúlka á Kumbara- vogi á Stokkseyri; Erna Guðjóns- dóttir, f. 18.9. 1946, húsmóðir í Neskaupstað. Foreldrar Arnar: Ingólfur Marteinn Sigurðsson, f. 19.7. 1926, d. 23.1. 1971, húsasmiður í Reykjavík, og Svanfríður Símon- ardóttir, f. 2.7. 1923, húsmóðir í Reykjavík. Ætt Meðal systkina Ingólfs Mart- eins má nefna rithöfundana Jak- obínu og Fríðu Á. Sigurðardætur. Ingólfur Marteinn var sonur Sig- urðar Sigurðssonar, b. og verka- manns frá Læk í Aðalvík, og Stef- aníu Halldóru Guðnadóttur, frá Hælavík í Sléttuhreppi. Sigurður var sonur Sigurðar Friðriksson- ar, b. á Læk, og Kristínar Arnórs- dóttur húsfreyju. Systir Stefaníu Halldóru var Ingibjörg, móðir Þórleifs Bjarnasonar, námstjóra og rithöfundar. Svanfríður er dóttir Símon- ar Jónssonar, frá Hellisfirði við Norðfjörð, og Sigríðar Helga- dóttur húsmóður. 50 ára á sunnudag Föstudaginn 17. október 30 ára n Ásrún Ósk Bragadóttir Erluási 36, Hafnarfjörður n Bryndís Harðardóttir Skólatúni 6, Álftanes n Jóhanna Ástdís Guðjónsdóttir Sólbraut 6, Selfoss n Bryndís Ýr Pétursdóttir Hæðargarði 44, Reykjavík n Daníel Sigurbjörnsson Haðalandi 3, Rvk. n Hanna Björk Grétarsdóttir Miðfelli 1, Flúðir n Harpa Sif Þráinsdóttir Smáraflöt 1, Akranes n Lilja Rós Jóhannesdóttir Kristnibraut 25, Reykjavík n Guðni Friðrik Árnason Dalseli 29, Reykjavík n Bryndís Hauksdóttir Berjavöllum 3, Hafnarfjörður n Jóna Björk Gísladóttir Hófgerði 3, Kópavogur n Sigrún Guðjónsdóttir Maríubaugi 129, Reykjavík n Egill Skúli Þórólfsson Kaplaskjólsvegi 55, Reykjavík n Sunna Birna Helgadóttir Lambeyrum, Búðardalur n Margrét Sturludóttir Furugerði 11, Reykjavík 40 ára n Sigurður Rúnar Sigurðarson Bolöldu 4, Hella n Styrmir Geir Jónsson Kirkjuvegi 47, Reykjanesbær n Ellisif A Sigurðardóttir Grasarima 1, Reykjavík n Jóhann Magnús Ólafsson Álaþingi 14, Kópavogur n Jón Elvar Wallevik Kleppsvegi 132, Reykjavík n Auðbjörg Jónsdóttir Kirkjuteigi 23, Rvk. n Anna Lóa Sigurjónsdóttir Víðihlíð 6, Rvk. n Ragnheiður I Þórarinsdóttir Fannafold 61, Reykjavík 50 ára n Dagný Þórisdóttir Sjávarflöt 1, Stykkis- hólmur n Gunnhildur S Kjartansdóttir Katrínarlind 6, Reykjavík n Birgir Kristmannsson Sveighúsum 17, Reykjavík n Ásta Kristmannsdóttir Illugagötu 62, Vestmannaeyjar n Einar Óskarsson Tungulæk, Borgarnes n Þórunn Gísladóttir Höfðavegi 43c, Vestmannaeyjar n Erna Njálsdóttir Garðabraut 26, Akranes n Hólmfríður S Sigtryggsdóttir Blikaási 4, Hafnarfjörður 60 ára n Salóme Friðgeirsdóttir Flétturima 2, Reykjavík n Gísli Björnsson Erluhólum 1, Reykjavík n Geir Thorsteinsson Holtaseli 42, Reykjavík n Ingimar Steindór Guðmundsson Uppsölum, Hvammstangi n Guðný Helga Þorsteinsdóttir Daltúni 8, Kópavogur n Ómar Torfason Stapasíðu 12, Akureyri n Halldór Bergsteinsson Engjaseli 11, Reykjavík n Svanlaugur Magnússon Ægisgrund 19, Garðabær 70 ára n Bjarney G Sigurðardóttir Túngötu 8, Álftanes n Svala Grímsdóttir Vatnsnesvegi 29, Reykjanesbær n Kristín Hafsteinsdóttir Suðurhólum 30, Reykjavík n Hildegard María Durr Dalsbakka 6, Hvolsvöllur 75 ára n Sverrir Guðjónsson Hátúni 4, Reykjavík n Guðrún Bjarnadóttir Vesturgötu 15a, Reykjanesbær n Elísabet Sara Guðmundsdóttir Goðatúni 6, Flateyri n Guðjón Þorsteinsson Funalind 1, Kópavogur n Óli Jón Ólason Sæbóli 35, Grundarfjörður n Heimir Stígsson Framnesvegi 17, Reykjanesbær n Þorsteinn Magnússon Víðimel 65, Reykjavík n Sigrún Árnadóttir Grænumýri 6, Seltjarnarnes n Gunnar Albert Ólafsson Hafnarbyggð 3, Vopnafjörður n Sigríður Kristín Lister Sólheimum 23, Reykjavík n Hannes Steingrímsson Drekagili 12, Akureyri n Frímann Þorsteinsson Víðigrund 22, Sauð- árkrókur n Gyða Ingólfsdóttir Réttarheiði 37, Hveragerði 80 ára n Helga Eiríksdóttir Vorsabæ 1, Selfoss n Vigdís Guðmundsdóttir Bólstaðarhlíð 41, Reykjavík 85 ára n Guðrún Sigurbjörg Tryggvadóttir Hvammi, Húsavík n Hulda S Sigurðardóttir Klapparstíg 3, Reykjavík n Guðrún R Gísladóttir Langholtsvegi 155, Reykjavík laugardaginn 18. október 40 ára n Þorgeir Tryggvason Skipholti 36, Rvk. n Hlynur Bjarkason Haukalind 5, Kópavogur n Helgi Bogason Lómasölum 16, Kópavogur n Oddsteinn Örn Björnsson Drekavogi 4b, Reykjavík n Sylvía Reynisdóttir Kambsvegi 15, Rvk. 50 ára n Grétar Ingi Símonarson Skógarási 3, Reykjavík n Arnheiður Eyþórsdóttir Akurgerði 9a, Akureyri n Magnea Einarsdóttir Rauðalæk 10, Reykjavík n Guðlaug Guðmundsdóttir Fjóluvöllum 10, Hafnarfjörður n Birgir Edwald Túngötu 22, Eyrarbakki n Sigríður Sveinsdóttir Fagrabæ 5, Reykjavík n Atli Gautur Brynjarsson Rauðavaði 21, Reykjavík n Gunnhildur Stefánsdóttir Þinghólsbraut 19, Kópavogur n Una Þóra Magnúsdóttir Árholti 13, Ísafjörður n Helga R Gunnlaugsdóttir Dalsgerði 6c, Akureyri n Brynjar Árnason Vogagerði 7, Vogar n Reynir Árnason Ljósheimum 2, Reykjavík n Hermann Jakobsson Klapparstíg 4, Njarðvík n Aðalheiður Högnadóttir Galtalind 19, Kópavogur n Edda Hrafnsdóttir Tjarnartúni 5, Akureyri 60 ára n Yngvi Geir Skarphéðinsson Hásteinsvegi 27, Vestmannaeyjar n Þórður Þórðarson Mýrargötu 35, Neskaupstaður n Pétur Rafnsson Flyðrugranda 20, Rvk. n Guðfinna Jóhannsdóttir Hoogland Skólabraut 1, Selfoss 70 ára n Sverrir Guðmundsson Sæbólsbraut 15, Kópavogur n Lilja Bernhöft Hringbraut 50, Reykjavík n Ólafur B Bergsson Smárahvammi 8, Hafnarfjörður n Herdís Sveinsdóttir Brúnavegi 5, Reykjavík n Guðríður Einarsdóttir Þrúðvangi 7, Hafnarfjörður n Guðríður G Benediktsdóttir Holtastíg 18, Bolungarvík 75 ára n Magnús G Jóhannsson Hrísateigi 11, Reykjavík n Jóhanna Dahlmann Suðurtúni 3, Álftanes n Valdimar Ólafsson Kleifarvegi 10, Reykjavík 80 ára n Guðrún Ingibjörg Jónsdóttir Hofteigi 4, Reykjavík n Kristín Á Brynjólfsdóttir Tjarnarlundi 17b, Akureyri n Guðmundur Bjarnason Hverfisgötu 47, Hafnarfjörður n Gíslína Margrét Óskarsdóttir Dvergagili 30, Akureyri n Guðrún Sveinsdóttir Hringbraut 102, Reykjanesbær n Teitur Þorleifsson Álfaskeiði 64d, Hafnarfjörður 85 ára n Þorbergur Friðriksson Aðalgötu 1, Reykjanesbær n Kristín Þorsteinsdóttir Brekkugötu 9, Ólafsfjörður n Anna Margrét V Einarsdóttir Dalbraut 25, Reykjavík 90 ára n Karl Maríus Jensson Hlaðhömrum 2, Mosfellsbær 95 ára n Sigrún Ástrós Sigurðardóttir Kleppsvegi Hrafnistu, Reykjavík sunnudaginn 19. október 40 ára n Sveinbjörn M Bjarnason Vesturtúni 32, Álftanes n Hrafnhildur Helgadóttir Vallholti 1, Vopnafjörður n Hanna Kristín Didriksen Barðastöðum 13, Reykjavík n Eybjörg Guðný Guðnadóttir Bárustíg 4, Sauðárkrókur n Guðlaug Ágústa Kjærnested Lauga- bakka, Mosfellsbær n Óskar Gunnarsson Austurbrún 25, Reykjavík n Sigrún Þorbjörnsdóttir Norðurvör 13, Grindavík n Charlotta R Magnúsdóttir Vesturgötu 26a, Reykjavík n Elísabet Kjartansdóttir Móatúni 18, Tálknafjörður n Jacalyn Fia Grétarsson Arnartanga 15, Mosfellsbær 50 ára n Bo Stefan Ingvarsson Hávegi 9, Siglufjörður n Ágúst Þór Ingólfsson Efstahrauni 30, Grindavík n Sólveig Jensdóttir Skeljatanga 42, Mosfellsbær n Kristrún Jóna Jónsdóttir Austurholti 2, Borgarnes n Hrafney Ásgeirsdóttir Hraunbæ 78, Reykjavík n Rut Gunnþórsdóttir Seljabraut 18, Rvk. n Helgi Hermannsson Eyrargötu 23, Eyrarbakki n Jón Jóhannsson Furugrund 13, Akranes n Indiana F Sigurðardóttir Greniteigi 31, Reykjanesbær 60 ára n Anna Ragnarsdóttir Goðalandi 19, Reykja- vík n Jón Þórisson Tjarnarmýri 23, Seltjarnarnes n Pétur J Jónasson Álfheimum 66, Reykjavík n Guðjón Sigurðsson Heiðmörk 76, Hveragerði n Arnbjörn Gunnarsson Suðurhópi 1, Grindavík 70 ára n Margeir Björnsson Mælifellsá, Varmahlíð n Jóhann Bjarnason Túngötu 6b, Suðureyri n Ingunn Jónsdóttir Starengi 16, Reykjavík n Skjöldur Tómasson Furulundi 21, Akureyri n Stefán Már Stefánsson Ólafsgeisla 21, Reykjavík n Ólafur Aðalsteinn Bergsveinsson Nesvegi 60, Reykjavík n Hallbera Ágústsdóttir Mánasundi 6, Grindavík n Sigurjón Stefánsson Steiná 3, Blönduós 75 ára n María Steingrímsdóttir Leifsstöðum, Blönduós n Þórunn Ólafsdóttir Hellulandi, Sauðár- krókur n Aðalheiður Bóasdóttir Skúlagötu 40, Reykjavík 80 ára n Bjarni Sigurjónsson Árgötu 12, Húsavík n Sigríður Guðrún Júlíusdóttir Blöndu- bakka 15, Reykjavík 85 ára n Svanhvít Sigurðardóttir Mýrargötu 18, Neskaupstaður n Halldór Kristjánsson Einilundi 10e, Akureyri 90 ára n Ásta Árnadóttir Hlíðarhúsum 3, Reykjavík n Jakobína Kristmundsdóttir Austurbrún 6, Reykjavík upplýsingar um afmælisbörn SENDA MÁ UPPLÝSINGAR UM AFMæLISBÖRN Á kgk@dv.is Elfar Guðni Þórðarson listmálari á stokkseyri Elfar fæddist á Stokkseyri og ólst þar upp. Hann var í Barna- skólanum á Stokkseyri. Elfar fór ungur til sjós og var á bátum frá Stokkseyri á árunum 1960-75. Þá kom hann í land og hóf skömmu síðar kennslu í mynd- og handmennt og leik- fimi við Grunnskóla Stokkseyrar og síðar við Barnaskólann á Eyrar- bakka og Stokkseyri. Hann hætti kennslu 2006. Elfar hefur stundað mynd- list frá 1972. Hann hefur hald- ið fjörutíu og níu einkasýning- ar, aðallega á Stokkseyri en auk þess á Eyrarbakka, í Hveragerði, á Selfossi, í Reykjavík og í Reykja- nesbæ. Fjölskylda Eiginkona Elfars er Helga Jón- asdóttir, f. 30.6. 1946, húsmóðir og starfsmaður við Barnaskól- ann á Eyrarbakka og Stokkseyri. Hún er dóttir Jónas Larssonar, verslunarmanns á Stokkseyri, og Aðalbjargar Oddgeirsdóttur húsmóður. Dætur Elfars og Helgu eru Valgerður Þóra Elfarsdóttir, f. 18.6. 1965, listakona og starfs- maður við Barnaskólann á Eyr- arbakka og Stokkseyri, gift Ásmundi Ágústi Sig- urgíslasyni, varðstjóra á Litla-Hrauni, og eiga þau þrjú börn, Herdísi Sif, Jóhann Þórð og Ívar Kvaran; Elfa Sandra Elf- arsdóttir, f. 18.11. 1970, starfsmaður við elli- og hjúkrunarheimilið á Kumbaravogi, gift Grét- ari Herði Sigurgísla- syni, fangaverði á Litla- Hrauni og eiga þau tvær dætur, Alexöndru Eir og Petru Lind. Systkini Elfars eru Sigríð- ur Gerður Þórðardóttir, f. 3.9. 1948, starfskona við umönnun í Reykjavík; Jóhann Þórðarson, f. 23.6. 1961, d. 1.5. 1991, vélstjóri og sjómaður á Stokkseyri. Foreldrar Elfars: Þórður Guðnason, f. 31.7. 1917, d. 12.9. 1991, vörubílstjóri á Stokkseyri, og Valgerður Sigurðardóttir, f. 24.11. 1920, húsmóðir á Stokks- eyri. Elfar Guðni opnar nú fimm- tugustu málverkasýningu sína sem er yfirlitssýning á verk- um hans. Hún verður opnuð í Menningarverstöðinni á Stokks- eyri, Hafnargötu 9, Stokkseyri á afmælisdaginn kl. 20.00. Afmæl- issýningin verður opin alla daga milli kl. 14.00 og 18.00 en henni lýkur 7.12. nk 65 ára á föstudag FÖSTUDAGUR 17. OKTÓBER 2008 43Ættfræði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.