Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Blaðsíða 61

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Blaðsíða 61
föstudagur 17. OKtÓBEr 2008 61Sviðsljós Subban hún Cyrus Á leið á dansæfingu: Það hefur greinilega verið kom- ið að vaxtíma hjá söngkonunni Britney Spears þegar hún mætti í dansstúdíóið á miðvikudag. Söng- konan hélt íþróttatösku sinni upp til að fela sig fyrir ljósmyndurum en sýndi í staðinn loðna handar- krikana. Ávallt eru misjafnar skoð- anir um hárvöxt í handarkrikum en þar sem söngkonan er iðulega vel snyrt á því svæði má gera ráð fyrir því að vaxsérfræðingurinn hafi verið heima lasinn þessa vik- una. Á meðan Britney æfir sig fyrir myndbönd og tónleikaferðir berst lögfræðiteymi hennar fyrir góðum niðurstöðum fyrir rétti. Britney var handtekin fyrir að keyra próflaus fyrr á árinu og reynir nú að semja um sektir í því máli. Loðin Britney Eftir margra mánaða getspár um sambandsslit hafa Madonna og Guy Ritchie loks gefið út fjölmiðlatilkynn- ingu. „Aðaláhyggjuefni Madonnu og Guys eru börnin þeirra og öryggi barna þeirra,“ sagði talskona Mad- onnu í fyrradag. Madonna og Guy eiga saman tvö börn, Rocco, átta ára, og David Banda sem þau ættleiddu frá Malaví. Mad- onna á dótturina Lourdes úr fyrra sambandi. Madonna og Guy giftu sig fyrir átta árum við hátíðlega athöfn í Skotlandi. Sagan segir að Madonna og Guy hafi skilið fyrir meira en ári en ákveðið að halda því leyndu allan þennan tíma. Í sumar kom upp sú saga að Ma- donna ætti í ástarsambandi við hafna- boltaleikmanninn Alex Rodriguez. Fjölmiðlarnir létu hvorugt þeirra í friði og á endanum sótti eiginkona Alex um skilnað vegna framhjáhalds hans. Ónefndir heimildarmenn staðfesta að Madonna og Alex Rodriguez séu að deita. Það sást til þeirra að snæða kvöldmat saman á veitingastað í New York fyrir ekki svo löngu. Sagan um ástarsambandið fjar- aði út og sást oft til Madonnu og Guys ásamt börnunum síðastliðið sumar og héldu menn að allt væri í himna- lagi hjá þessu ofurpari – þangað til í fyrradag. Madonna og Guy eru bæði önn- um kafin þessa stundina. Madonna er á miðjum tónleikatúr að kynna nýjustu plötu sína og Guy Ritchie er að taka upp myndina Sherlock Holmes sem skartar Robert Downey Jr. og Jude Law í aðalhlutverkum. Madonna og Guy Ritchie skilin: úti er ævintýri Britney Spears Er ekki vön því að vera með ósnyrta handarkrika. Flott fjölskylda Madonna og guy ásamt börnum sínum Lourdes og rocco. Á myndina vantar david Banda sem hjónin ættleiddu fyrir nokkru. Alex Rodriguez Ástfangin Madonna og guy á meðan allt lék í lyndi. Exclusive Tantra Massage For men, women and couples. Phone: 698 83 01 www.tantra-temple.com
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.