Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Blaðsíða 64

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Blaðsíða 64
n Eiríkur Jónsson, ritstjóri Séð og heyrt, er byrjaður að blogga á dv.is og óhætt er að segja að með honum hafi blogghópurinn á vefnum fengið hressilegan liðs- auka. Eiríkur bloggar meitlaðar athugasemdir sínar um hvers- dagslífið og skrifar ekki langlok- ur fremur en endranær og þarf ekki mikið meira til þess að koma boðskap sínum til skila. Eiríkur byrjaði að blogga í gær og þrjár fyrstu færslur hans ruku beint á lista yfir þær mest lesnu á dv.is. Þessi færsla segir allt sem segja þarf um stíl þessa reynslu- bolta sem nú stígur loks inn í bloggheima: „Einkaþota lenti á Akur- eyrarflugvelli áðan. Bæj- arbúar urðu hissa því þeir hafa ekki séð einkaþotur í nokkra daga.“ Er boltinn hjá Björgólfi? Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar. „Er það stórmál þegar kvenmað- ur (sjálfviljugur) kemur fram í bikiní sitjandi á bílhúddi í sjónvarpsauglýs- ingu, en ekkert mál þegar karlmanni er nauðgað í íslenskum grínþætti?“ spyr Jóhannes Sigurjónsson, ritstjóri héraðsfréttablaðsins Skarps á Húsa- vík. Jóhannes ritaði grein í blaðið þar sem segir af ungri og óreyndri konu af höfuðborgarsvæðinu sem fer að vinna á veitingastað á landsbyggðinni. Þar er henni ítrekað nauðgað af karlkyns yfirmanni sínum. Sem betur er sagan ekki raunveruleg en Jóhannes bend- ir á að í Dagvaktinni sé að finna við- líka atburði, nema hvað að í þáttun- um sé karlmanni nauðgað af konu. Viðurkennir hann að hafa hlegið fyrst um sinn en síðan varð hann hugsi og bendir á að ef kona hefði verið fórn- arlambið ættu höfundar þáttanna ef- laust yfir höfði sér kærur fyrir að gera grín að grófri kynferðislegri misnotk- un. „En það hefur ekki heyrst múkk, japl, jaml eða fuður í nokkrum manni eða konu, vegna þessara þátta, sem mér finnst sjálfum þeir fyndnustu í sögu sjónvarps á Íslandi. Af því, að sjálfsögðu, að nauðgun á karlmönn- um þykir gamanmál á Íslandi,“ seg- ir Jóhannes og vísar „þessu augljósa kynferðisglæpamáli til ríkissaksókn- ara og Jafnréttisráðs“. Greinina má lesa á jafnretti.is baldur@dv.is n „Það er alveg augljóst mál að í þeim gjörningum sem gengið hafa yfir bæði á Íslandi og á heimsmark- aði er allt eignasafn Björgólfs Guð- mundssonar í endurskoðun,“ segir Ásgeir Friðgeirsson, talsmaður Björgólfs Guðmundssonar. Ásgeir segir Björgólf nú þurfa að fara yfir allar sínar eignir og þar með talið enska knattspyrnuliðið West Ham. „Það eru engar viðræður um sölu á West Ham í gangi núna en það er verið að skoða alla möguleika,“ seg- ir hann. Hann segir hvorki Björgólf né aðra á hans vegum vera í samningaviðræð- um um að selja félagið en öllum möguleikum sé velt upp í þeirri stöðu sem upp er komin. Meitlað blogg © IL VA Ís la nd 2 0 08 Umbria Eaton. Sófalína með slitsterku áklæði. 3ja sæta L. 237 cm. Verð 99.900,- NÚ 89.900,- 2½ sæta. L. 212 cm. Verð 89.900,- NÚ 79.900,- 2½ sæta sófi með legubekk. 289x164 cm. Verð 179.900,- Kingston. Sófalína með slitsterku áklæði. 3ja sæta L. 237 cm. Verð 109.900,- NÚ 79.900,- 2½ sæta. L. 212 cm. Verð 99.900,- NÚ 69.950,- 2ja sæta sófi með legubekk. 289x164 cm. Verð 167.900,- NÚ 129.900,- Amarone. Sófalína með semianilinleðri. 3ja sæta L. 237 cm. Verð 139.900,- NÚ 99.900,- 2ja sæta. L. 212 cm. Verð 129.900,- NÚ 89.900,- Hægindastóll. Verð 99.900,- NÚ 69.950,- Stockholm. Húsgagnalína, gegnheil, ómeðhöndluð eik. Borðstofuborð 90x220 cm. Stækkunarplötur ekki innifaldar. Verð 99.500,- NÚ 69.900,- Sivana. Stóll, gegnheil ómeðhöndluð eik/mikrofiber. Verð 19.950,- NÚ 14.550,- Campo. Borðstofuborð úr gegnheilu olíubornu tekki með krómfótum 100x220 cm. Verð 109.900,- NÚ 69.900,- Cebu. Stóll, reyr í setu/krómfætur. Ljósbrúnn. Verð 12.900,- NÚ 7.500,- sparaðu 40.000,- Bjóðum uppá vaxtalaust lán til 6 mánaða ILVA Korputorgi, Blikastaðavegi 2-8, 112 Reykjavík s: 522 4500 mánudaga - föstudaga 11-19 laugardaga 10-18 sunnudaga 12-18 Skoðaðu vörulistann okkar á www.ilva.is einfaldlega betri kostur Velkomin Komdu og gerðu góð kaup Verð á setti 128.100,- borð + 4 stólar stækkunarplötur ekki innifaldar Verð á setti 99.900,- borð + 4 stólar Mezzo. 4ra sæta hornsófi. Montana leður. Verð 199.900,- NÚ 139.900,- Silence Basic Dream 153x203 cm Verð 79.900,- NÚ 59.900,- 2ja sæta sófi m/legubekk. Verð 167.900,- NÚ 129.900,- 2½ sæta sófi. Verð 89.900,- NÚ 79.900,- Cana. Sófaborð, 60x120 cm. Lakkað hvítt. Sérpöntun. 39.900,- Globe. Rýjamotta. Verðdæmi 140x200 cm. 39.900,- Sara. Málverk 70x90 cm. 29.900,- Silence Basic Dream. Dýnan er með einföldum pokafjöðrum ásamt marglaga svampi, sem veitir góðan stuðning við líkamann. 153x203 cm. Verð 79.900,- NÚ 59.900,- Engin kæra vegna kynferðisofbeldis í gamanþætti: NauðguN í DagvaktiNNi Óvissa uM West HaM Jóhannes Sigurjónsson, ritstjóri á Skarpi segir að nauðgun á karlmönn- um þyki gamanmál á íslandi. n Félagar í hljómsveitinni Ultra Mega Techno Bandið Stefán saka poppprinsessuna Britney Spears um að hafa stolið titlinum af nýju plötunni sinni. UMTBS sendi ný- lega frá sér plötuna Circus en það er einmitt nafnið á væntanlegri plötu frá Britney. „Það er alveg ljóst að Britney Spears stal plötutitlinum okkar,“ segir Sig- urður Ásgeir Árnason, meðlimur sveitarinn- ar, í viðtali í Monitor. „Það kemur ekkert í veg fyrir mál- sókn á hendur Britney Spears,“ heldur Sigurður áfram. „Nafnið er okkar og konseptið er okkar.“ lögsækja britNey
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.