Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Blaðsíða 27
Allt sem gerst hefur, getur gerst og allt sem getur gerst, gerist – í tímans eilífu elfu. NÝ ÍSLENSK SKÁLDSAGA Váfugl er söguleg skáldsaga um framtíð þjóðar. Sagan hefst í Brüssel, berst til Íslands, Kaupmanna- hafnar, Berlínar og endar í Rómaborg. Inn í fl éttast stórviðburðir Íslandssögunnar í bland við evrópskt sögusvið um átök og völd. Krummi glottir svo leiftrar í hvítar tennur í svörtu skegginu. Það er blik í auga; stolt hins óbugaða manns frammi fyrir ofurefl inu. Krummi rennir sér fótskriðu niður af stiga- pallinum eftir hálu, slímugu gólfi nu. Djúp röddin ómar um anddyrið: Þó þorskurinn sé ekki skepna skýr, hann skömm hefur kóm’zarnum á. Ráðhússlagurinn er andsvar íslenskrar alþýðu við kreppu. Það eru blóðug átök á Austurvelli þegar lýðveldi er afl agt og á Selvogsgrunni halastífa íslenskir sjómenn baskneska togara. - - - Gljáfægð svört límósína forsetans er komin til móts við bygginguna á Sáttarstræti – Via della Conziliazione sem liggur upp að Vatíkaninu. „Róaðu þig, vertu rólegur,“ muldrar Krummi og krýpur við gluggakistuna. Hann tekur öryggið af riffl inum. Mögnuð saga um stærsta álitaefni okkar samtíma; afstöðu þjóðar til Evrópu. eftir Hall Hallsson VÁFUGL Bókaútgáfan Vöxtur — www.vafugl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.