Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Side 27

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Side 27
Allt sem gerst hefur, getur gerst og allt sem getur gerst, gerist – í tímans eilífu elfu. NÝ ÍSLENSK SKÁLDSAGA Váfugl er söguleg skáldsaga um framtíð þjóðar. Sagan hefst í Brüssel, berst til Íslands, Kaupmanna- hafnar, Berlínar og endar í Rómaborg. Inn í fl éttast stórviðburðir Íslandssögunnar í bland við evrópskt sögusvið um átök og völd. Krummi glottir svo leiftrar í hvítar tennur í svörtu skegginu. Það er blik í auga; stolt hins óbugaða manns frammi fyrir ofurefl inu. Krummi rennir sér fótskriðu niður af stiga- pallinum eftir hálu, slímugu gólfi nu. Djúp röddin ómar um anddyrið: Þó þorskurinn sé ekki skepna skýr, hann skömm hefur kóm’zarnum á. Ráðhússlagurinn er andsvar íslenskrar alþýðu við kreppu. Það eru blóðug átök á Austurvelli þegar lýðveldi er afl agt og á Selvogsgrunni halastífa íslenskir sjómenn baskneska togara. - - - Gljáfægð svört límósína forsetans er komin til móts við bygginguna á Sáttarstræti – Via della Conziliazione sem liggur upp að Vatíkaninu. „Róaðu þig, vertu rólegur,“ muldrar Krummi og krýpur við gluggakistuna. Hann tekur öryggið af riffl inum. Mögnuð saga um stærsta álitaefni okkar samtíma; afstöðu þjóðar til Evrópu. eftir Hall Hallsson VÁFUGL Bókaútgáfan Vöxtur — www.vafugl.is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.