Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Page 59

Dagblaðið Vísir - DV - 17.10.2008, Page 59
föstudagur 17. október 2008 59Dagskrá sunnudagur 19. október Þórarinn Þórarinsson fær stundum of mikið af því góða. Stokkið spilin! pressan Sjónvarpið er enn öruggasta flóttaleiðin fyrir hrætt fólk sem á andlega heilsu sína undir því að geta gleymt kreppu- tali og efnahagshamfarafréttum hálfa kvöldstund eða svo. Þess vegna hefur aldrei verið jafná- riðandi að þeir sem raða saman dagskrám sjónvarpsstöðvanna gæti þess að á hverju kvöldi sé smá glufa sem vísar inn í örugg- an gerviheim. Á þessari vakt eru dagskrárstjórar því miður iðulega sofandi. Sem dæmi má nefna miðviku- dagskvöldið hjá Sjónvarpinu þar sem maður var lamaður með of stórum skammti af bókmenntum. Egill Helgason reið á vaðið með sinn bráðskemmtilega Kiljuþátt og ekkert nema gott um það að segja. Strax á eftir Agli kom svo heimild- armynd um hina mögnuðu skáld- konu Isabel Allende. Hefði ekki verið nær að pota henni annars staðar í dagskrá Sjónvarpsins en beint á eftir Agli? Annars er þetta smámál og besta, það er að segja versta, dæmið um brenglaða dagskrár- samsetningu er að finna á Skjá einum á fimmtudagskvöldum. Þá býður Skjár einn tvímælalaust upp á besta sjónvarpskvöld vik- unnar og maður getur setið límd- ur frá klukkan 20 til 22.40 þegar hinn kórónaði fábjáni og leiðinda- gaur Jay Leno tekur sviðið. Sælan hefst klukkan átta með Family Guy, þar á eftir kemur 30 Rock, svo hinn dásamlegi House og síðan er pakkanum lokað með morðum og öðrum glæpum, sem alltaf lyfta geði, í Law&Order. Því miður getur Skjárinn ekki boðið upp á svona þéttan pakka dag- lega þannig að það er algert glap- ræði að puðra öllu þessu góðgæti á eitt og sama kvöldið. Ég gæti til dæmis ekki fundið neitt til þess að horfa á á Skjá einum á mið- vikudagskvöldum þótt lífið lægi við. Þar rekur hver viðbjóður- inn annan þannig að yfir mann hellist vonleysi og þunglyndi. Fyrst kemur Innlit/Útlit, þátt- ur sem aldrei hefði átt að verða til, síðan birtist einhver fauti í kokkabúningi að rífa kjaft. Ekki mikið varið í það. Þetta á þó bara eftir að versna þar sem ístík- in Tyra Banks tekur við af kokk- inum með leit sinni að næsta ofurmódeli Ameríku. Leitin felst í því að niðurlægja og níð- ast á ungum stúlkum með fyr- irsætudrauma. Geðslegt, eða hvað? Má ég þá frekar biðja um fimmfalt fjöldamorð í einhverju CSI-inu eða Law&Order. Á eft- ir Tyru kemur svo How to Look Good Naked þar sem konur sem verða aldrei fyrirsætur í þessu lífi eru látnar striplast. Áhugavert? Varla. Og ofan í alla þessa skelf- ingu mætir svo jafnleiðinlegasti sjónvarpsmaður síðari tíma, JA- AAAAAAAAAYYYYYY LEEEEEE- EEENO! Væri nú ekki nær að dreifa fimmtudögunum betur yfir vik- una þannig að einhver ljósglæta sé í myrkri hvers kvölds? Ha? STÖÐ 2 EXTRA STÖÐ 2 SpoRT STÖÐ 2 bíó SjónvARpiÐ SkjáR EinnSTÖÐ 2 08.00 Morgunstundin okkar 08.01 Í næturgarði (12:12) (In the Night Garden III) 08.29 Pósturinn Páll (22:28) (Postman Pat) 08.44 Friðþjófur forvitni (29:30) (Curious George) 09.07 Disneystundin 09.08 Stjáni (4:26) (Stanley) 09.31 Sígildar teiknimyndir (4:42) (Classic Cartoons) 09.39 Gló magnaða (69:87) (Kim Possible) 10.01 Frumskógar Goggi (1:26) (George of the Jungle) 10.23 Lára (3:3) (Laura II) 10.49 Sigga ligga lá (32:52) (Pinky Dinky Doo) 11.05 Gott kvöld Þekktir tónlistarmenn koma í heim- sókn og taka lagið með hljómsveit hússins sem Samúel Samúelsson í Jagúar stjórnar. 888 í Textavarpi. e. 11.55 Viðtalið Bogi Ágústsson ræðir við Amr Moussa, framkvæmdastjóra Arababandalagsins. Dagskrárgerð: Karl Sigtryggsson. e. 12.30 Silfur Egils 13.55 Saga Indlands (5:6) (The Story of India) 14.55 Martin læknir (1:2) (Doc Martin) 15.45 Meistaradeildin í handbolta karla Bein útsending frá leik Hauka og Vesprém í Meistaradeild Evrópu í handbolta karla. 17.35 Táknmálsfréttir 17.45 Slöngustrákurinn og sandkastalinn 18.00 Stundin okkar 18.30 Spaugstofan 19.00 Fréttir 19.35 Veður 19.40 Svartir englar (5:6) 20.30 Sunnudagskvöld með Evu Maríu Eva María Jónsdóttir ræðir við Sæmund Pálsson, Sæma Rokk. Textað á síðu 888 í Textavarpi. 21.10 Sunnudagsbíó - Blóraböggull (The Hudsucker Proxy) Bandarísk bíómynd frá 1994. Eftir að forstjóri iðnfyrirtækis styttir sér aldur ákveða stjórnarmenn að ráða fávita í hans stað svo að hlutabréfin falli í verði og þeir geti hirt fyrirtækið fyrir lítið fé. Leikstjóri er Joel Coen og meðal leikenda eru Tim Robbins, Jennifer Jason Leigh, Paul Newman, Charles Durning og John Mahoney. 23.05 Hringiða (3:8) (Engrenages) Franskur sakamálamyndaflokkur. Ung kona finnst myrt og lögreglukona, saksóknari og dómari sem koma að rannsókn málsins hafa hvert sína sýn á réttlætið. Aðalhlutverk leika Grégory Fitoussi, Caroline Proust og Philippe Duclos. Atriði í þáttunum eru ekki við hæfi barna. 23.55 Silfur Egils 01.15 Útvarpsfréttir í dagskrárlok 07:00 Barney og vinir 07:25 Þorlákur 07:35 Algjör Sveppi 07:40 Svampur Sveinsson 08:05 Áfram Diego Afram! 08:30 Könnuðurinn Dóra 09:00 Latibær (10:18) 09:30 Harry Potter and the Goblet of Fire (Harry Potter og eldbikarinn) 12:00 Hádegisfréttir 12:30 Neighbours (Nágrannar) 12:50 Neighbours (Nágrannar) 13:10 Neighbours (Nágrannar) 13:30 Neighbours (Nágrannar) 13:50 Neighbours (Nágrannar) 14:15 Chuck (7:13) (Chuck) 15:10 Two and a Half Men (17:24) (Tveir og hálfur maður) 15:40 Logi í beinni 16:25 It’s Always Sunny In Philadelphia (1:10) (Það er alltaf sól í Fíladelfíu) 16:55 Oprah (Oprah) 17:40 60 mínútur NÝTT (60 Minutes) 18:30 Fréttir Stöðvar 2 18:59 Íþróttir 19:05 Veður 19:10 Mannamál 19:55 Sjálfstætt fólk (5:40) 20:30 Dagvaktin (5:11) 21:05 Numbers (Tölur) 21:50 Fringe - NÝTT (2:22) (Á jaðrinum) Stærsti nýja þáttur vetrarins. Hörkuspennandi og ógnvekjandi þáttaröð frá JJ Abrams aðalhöfundi Lost. Olivia Dunham alríkisfulltrúi og vísindamaðurinn Peter Bishop þurfa að sameina krafta sína við að útskýra röð af óútskýrðum fyrirbærum sem ógna mannkyninu áður en það verður of seint. Þáttunum hefur verið lýst sem blöndu af X-Files, Twilight Zone, Lost og CSI. 22:35 60 mínútur NÝTT (60 Minutes) 23:20 Journeyman (1:13) (Tímaflakkarinn) Glænýr þáttur Í virtustu og vinsælustu fréttaskýringa- þáttaröð í heimi þar sem reyndustu fréttaskýrend- ur Bandaríkjanna fjalla um mikilvægustu málefni líðandi stundar og taka einstök viðtöl við heimsþekkt fólk. 00:05 Mannamál 00:40 Totally Blonde (Algjör ljóska) 02:15 When Angels Come To Town (Jólaengillinn) 03:45 Fringe - NÝTT (2:22) (Á jaðrinum) 04:30 Numbers (Tölur) 05:10 Dagvaktin (5:11) 05:40 Two and a Half Men (17:24) 09:10 Spænski boltinn (Atl. Madrid - Real Madrid) Útsending frá leik í spænska boltanum. 10:50 F1: Við rásmarkið 11:30 Formúla 1 2008 (F1: Kína / Kappaksturinn) 13:20 US Open Útsending frá lokadegi US Open í golfi. 15:30 Þýski handboltinn (Lemgo - Hamburg) Útsending frá leik Lemgo og Hamburg í þýska handboltanum. 16:50 Spænski boltinn (Atl. Bilbao - Barcelona) 18:50 Fréttaþáttur Fréttaþáttur Meistaradeildar Evrópu þar sem hver umferð er skoðuð í bak og fyrir. Viðtöl við leikmenn liðanna og komandi viðureignir skoðaðar. 19:30 NFL deildin (NFL Gameday 08/09) Magnaður þáttur þar sem hver umferð í NFL deildinni er skoðuð í bak og fyrir. Þeir Rich Eisen og Deion Sanders skoða allar viðureignirnar og spá í spilin. 20:00 NFL deildin (Green Bay - Indianapolis) Bein útsending frá leik í NFL deildinni. 23:00 F1: Við endamarkið 23:40 Bardaginn mikli (Sugar Ray Robinson - Jake LaMotta) Að margra mati er Sugar Ray Robinson besti boxari allra tíma. Hann gerðist atvinnumaður 1940 og átti langan feril. Einn helsti andstæðingur hans var Jake LaMotta en þeir börðust sex sinnum. LaMotta var á mála hjá mafíunni sem hafði mikil ítök í boxheiminum og spillingin var allsráðandi. 08:00 Say Anything 10:00 Adventures of Shark Boy and L 12:00 Who Framed Roger Rabbit 14:00 Say Anything 16:00 Adventures of Shark Boy and L 18:00 Beauty Shop 20:00 Who Framed Roger Rabbit 22:00 Irresistible 00:00 Michel Vailant 02:00 Breathtaking 04:00 Irresistible 06:00 The Queen 15:30 Hollyoaks (36:260) Hágæða bresk unglingasápa sem segir frá lífi og ástum íbúa Hollyoaks í Chester. Serían er ein sú vinsælasta á Englandi þar sem hún hefur verið sýnd óslitið síðan 1995. 15:55 Hollyoaks (37:260) 16:20 Hollyoaks (38:260) 16:45 Hollyoaks (39:260) 17:10 Hollyoaks (40:260) 18:00 Seinfeld (13:22) (The Subway) Jerry Seinfeld er uppistandari sem nýtur mikillar kvennylli en á í stökustu vandræðum með eðlileg samskipti við annað fólk. Hann er nefnilega óendanlega smámunasamur og sérvitur. 18:30 Seinfeld (14:22) (The Pez Dispenser) 19:00 Seinfeld (1:24) (The Engagemet) 19:30 Seinfeld (2:24) (The Postponement) 20:00 The Dresden Files (10:13) (Dresden skjölin) 20:45 Twenty Four 3 (21:24) 21:30 Happy Hour (10:13) (Gleðistund) Lánið leikur ekki við Henry Beckman. Konan yfirgefur hann, hann missir vinnuna og íbúðina. Hann ákveður að leigja íbúð með Larry, sjálfselskum og raunveruleikafirrtum glaumgosa sem útvegar hon- um vinnu og reynir að kenna honum að lifa lífinu. 22:00 My Boys (5:22) (Strákarnir mínir) 22:25 Næturvaktin e. (5:13) 22:50 Næturvaktin e. (6:13) 23:15 Seinfeld (13:22) (The Subway) Jerry, George, Elaine og Kramer halda uppteknum hætti í einum vinsælasta gamanþætti allra tíma. 23:40 Seinfeld (14:22) (The Pez Dispenser) 00:05 Seinfeld (1:24) (The Engagemet) 00:30 Seinfeld (2:24) (The Postponement) 00:55 Magick (2:4) 01:20 Kenny vs. Spenny (6:13) 01:45 Sjáðu 02:10 Tónlistarmyndbönd frá Skífan TV 08:35 Óstöðvandi tónlist 08:55 Moto GP (17:18) (e) Bein útsending frá Sepang í Malasíu þar sem næstsíðasta mót ársins í MotoGP fer fram. Keppni hefst klukkan hálf fimm en kraftmestu hjólin verða ræst klukkan hálf átta á sunnudagsmorgun. Keppnin verður síðan öll endursýnd strax og beinni útsendingu líkur. 13:10 Dr. Phil (e) 13:55 Dr. Phil (e) 14:40 Dr. Phil (e) 15:25 What I Like About You (14:22) (e) 15:50 Frasier (14:24) (e) 16:15 America’s Next Top Model (3:13) (e) 17:05 Innlit / Útlit (4:14) (e) Hönnunar- og lífsstílsþáttur þar sem Nadia Banine og Arnar Gauti koma víða við. Þau heimsækja skemmtilegt fólk og áhugaverð fyrirtæki. Sýndar verða hagnýtar og skemmtilegar lausnir fyrir heimilið sem þurfa ekki að kosta mikið. 17:55 How to Look Good Naked (4:8) (e) 18:45 Singing Bee (5:11) (e) Nýr, íslenskur skemmtiþáttur þar sem fjörið ræður ríkjum. Íslensk fyrirtæki keppa í skemmtilegum leik þar sem kepp- endur þurfa ekki að kunna að syngja heldur einungis að kunna textann við vinsæl lög. Kynnir þáttarins er Jónsi og hljómsveitin Buff sér um tónlistina. Að þessu sinni etja Vífilfell og VÍS kappi. 19:45 America’s Funniest Home Videos (17:42) Bráðskemmtilegur fjölskylduþáttur þar sem sýnd eru fyndin myndbrot sem venjulegar fjölskyldur hafa fest á filmu. 20:10 Robin Hood (9:13) Bresk þáttaröð fyrir alla fjölskylduna um hetjuna Hróa hött, útlagann sem rænir þá ríku til að gefa hinum fátæku. Helsærður, einfættur sendiboði frá Ríkharði konungi nær að flýja undan mönnum Guy Gisborne og endar í örmum Hróa Hattar. Hans hinstu orð eru dularfull skilaboð sem valda miklum ursla í Skírisskógi. 21:00 Law & Order: Special Victims Unit (10:22) 21:50 Swingtown (10:13 Ögrandi þáttaröð sem gerist þegar kynlífsbyltingin stóð sem hæst og frjálsar ástir og makaskipti urðu vinsæl tómstundariðja í rótgrónum úthverjum. Bruce og Susan fara í bústaðinn með börnin til að reyna að styrkja fjölskylduböndin á meðan Janet fer með Roger til sálfræðings til að reyna að komast að því hvað er að honum. 22:40 CSI: Miami (4:21) (e) 23:30 30 Roc (6:15) (e) 00:00 Jay Leno (e) 00:50 Jay Leno (e) 01:40 Vörutorg STÖÐ 2 SpoRT 2 07:40 Enska úrvalsdeildin (Fulham - Sunderland) 09:20 Enska úrvalsdeildin (Liverpool - Wigan) 11:00 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðingum. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 12:10 Enska 1. deildin (Sheffield Wednesday - Sheffield Utd.) 14:10 PL Classic Matches (Tottenham - Chelsea, 01/02) 14:50 Enska úrvalsdeildin (Stoke - Tottenham) 16:50 Enska úrvalsdeildin (Hull - West Ham) 18:30 Enska úrvalsdeildin (Man. Utd. - WBA) 20:10 Enska úrvalsdeildin (Middlesbrough - Chelsea) 21:50 4 4 2 Heimir Karlsson og Guðni Bergsson fara yfir hverja umferð í ensku úrvalsdeildinni ásamt valinkunnum sérfræðingum. Allir leikirnir, öll mörkin og umdeildustu atvikin á einum stað. 23:00 Enska úrvalsdeildin (Arsenal - Everton) 00:40 Enska úrvalsdeildin (Aston Villa - Portsmouth) sunnudagursunnudagurlaugardagur MR. AND MRS. SMITH gamansöm glæpamynd með stórleikurunum og parinu brad Pitt og angelinu Jolie í aðalhlutverk- um. Þau leika óhamingjusöm hjón sem bæði eiga sér óvenjulegt leyndarmál. Þau eru bæði eftirsóttir leigumorðingjar án þess að hitt viti af. en skyndilega blossar upp ástin milli þeirra. einmitt og vegna þess að þau fá það undarlega verkefni að ráða hvort annað af dögum. SWINGTOWN ögrandi þáttaröð um makaskipti í rótgrónu úthverfi Chicago á áttunda áratugnum. bruce og susan fara í bústaðinn með börnin til að reyna að styrkja fjölskylduböndin á meðan Janet fer með roger til sálfræðings til að reyna að komast að því hvað er að honum. Hún kemst fljótlega að því að kannski liggur vandinn ekki hjá honum. MEISTARDEILDIN Í HANDBOLTA Haukar taka á móti stórliði Vesprém í Meistaradeildinni í handbolta. Leikurinn fer fram á Ásvöllum en Haukar sigruðu þar úkraínska liðið Zaporozhye í fyrsta leik. Í öðrum leik sínum tapaði Haukaliðið með sex mörkum gegn geysilega sterku liði flensburg. Haukar eru til alls líklegir í meistaradeildinni meðan gengið hér heima fyrir er ekki jafngott. SjónvARpiÐ kl. 15.35 SkjáR Einn kl 21.50 STÖÐ 2 kl. 23.25 FöSTUDAGUR 06.00 Fréttir 06.05 Morgunvaktin 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 07.30 Fréttayfirlit 08.00 Morgunfréttir 08.30 Fréttayfirlit 09.00 Fréttir 09.05 Óskastundin 09.45 Morgunleikfimi 10.00 Fréttir 10.03 Veðurfregnir 10.13 Sagnaslóð 11.00 Fréttir 11.03 Samfélagið í nærmynd 12.00 Fréttayfirlit 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 12.50 Dánarfregnir og auglýsingar 13.00 Vítt og breitt 14.00 Fréttir 14.03 Tónleikur 15.00 Fréttir 15.03 Útvarpssagan: Sveigur eftir Thor Vilhjálmsson. 15.30 Heimsauga 16.00 Síðdegisfréttir 16.10 Veðurfregnir 16.13 Hlaupanótan 17.00 Fréttir 17.03 Víðsjá 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.25 Spegillinn 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Endurómur úr Evrópu 20.00 Leynifélagið 20.30 Stjörnukíkir 21.10 Flakk 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Litla flugan 23.00 Kvöldgestir 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar LAUGARDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir 06.50 Bæn 07.00 Fréttir 08.00 Morgunfréttir 08.05 Stef 09.00 Fréttir 09.03 Út um græna grundu 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Kvika 11.00 Vikulokin 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Krossgötur 14.00 Til allra átta 14.40 Stjörnukíkir 15.25 Lostafulli listræninginn 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Orð skulu standa 17.05 Flakk 18.00 Kvöldfréttir 18.24 Auglýsingar 18.26 Bláar nótur í bland 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Heimur óperunnar 19.50 Sagnaslóð 20.30 Brot af eilífðinni 21.10 Ísland og Evrópusambandið22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Hvað er að heyra? 23.10 Villtir strengir og vangadans 00.00 Fréttir 00.07 Næturtóna SUNNUDAGUR 06.30 Árla dags 06.40 Veðurfregnir, 07.00 Fréttir 07.05 Morgunandakt 08.00 Morgunfréttir 08.05 Ársól 09.00 Fréttir 09.03 Lárétt eða lóðrétt 10.00 Fréttir 10.05 Veðurfregnir 10.15 Mitt nafn er Steinn Steinarr, skáld. Ég kvaðst á við fjandann 11.00 Guðsþjónusta í Grafarvogskirkju 12.02 Hádegisútvarp 12.20 Hádegisfréttir 12.45 Veðurfregnir 13.00 Ísland og Evrópusambandið 14.00 Útvarpsleikhúsið: Dauði trúðsins eftir Árna Þórarinsson 15.00 Hvað er að heyra? 16.00 Síðdegisfréttir 16.08 Veðurfregnir 16.10 Úr tónlistarlífinu 17.30 Úr gullkistunni 18.00 Kvöldfréttir 18.26 Seiður og hélog 18.50 Dánarfregnir og auglýsingar 19.00 Óskastundin 19.40 Öll þau klukknaköll 20.30 Bláar nótur í bland 21.10 Orð skulu standa 22.00 Fréttir 22.07 Veðurfregnir 22.12 Orð kvöldsins 22.15 Til allra átta 23.00 Andrarímur 00.00 Fréttir 00.07 Næturtónar RáS 1 FM 92,4 / 93,5

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.