Úr þjóðarbúskapnum - 01.12.1961, Page 34
ÚR ÞJÓÐARBÚSKAPNUM
Taíla 1 (c). Útgjöld neytenda vegna fisks, 1957 og 1958.
Consumers' Expenditure on Fish and Fish Products, 1957 and 1958.
1957 1958
Tegund Einkunn Magn Verðmæti Magn Verðmæti
Item Reliabi- Quantity Value Quantity Value
lity Tonn Kr. 1000 Tonn Kr. 1000
Fiskur og fiskimeti, alls — Fish and jish pr., total . .. . .... c . 63 640 73 060
Þorskflök ný Cod fillets fresh .... c 1 471 9 929 1 504 10 693
Ysa hausuð Iladdock, headed .... c 5 298 17 483 5 416 21 556
Ysuflök, fryst Iladdock frozen .... c 195 3 510 199 3 980
Stórlúða, nv Ilalibut, fresh .... c 259 2 849 265 3 312
Sniálúða, skarkoli Othcr flatfish, fresh .... c 566 4 528 579 4 632
Léttrcyktur fiskur Smoked fish .... c 190 2 850 194 2 910
Fiskfars Fish for fish cakes .... c 223 2 118 228 2 307
Harðfiskur Driecl fish .... c 81 2 991 83 3 333
Saltfiskur Salt fish .... A 880 4 990 900 6 228
Fiskbollur Fisli balls .... B 155 1 914 137 1 958
Fiskbúðingur Fish cake .... B 65 875 58 981
Síld, niðursoðin llerring, canned .... c 38 912 4 232
Ufsi, niðursoðinn Sea salmon, canned .... c 1* 112 8° 640 #
Silungur, sala lieiman. Trout, sales, dom. usc .... c 150 2 100 197 3 147
Lax, sala Salmon, sale .... c 65 2 600 54 2 873
Rækjur frystar Slirimps frozen .... c 2 126 2 140
Rækjur niðursoðnar Shrimps canncd .... c 3 297 3 375
Skata Skate .... c 307 2 456 307 2 763
Ifrognkclsi, alls — Lumpfish, total .... c 200 1 000 200 1 000°
1. (d). Útgjöld ncytenda vcgna mjólkur, osta
°g eggja.
Mjólk,. mjólkurafurðir og egg cru framleidd
í landinu sjálfu. Innvegin mjólk og mjólk seld
frá mjólkurbúum og ostur og aðrar mjólkur-
afurðir eru nákvæmlega tilfærðar í skýrslum.
Mjólk, sem bændur nota eða selja beint til
neytenda, hefur verið áætluð af Hagstofunni
(7). Hagstofan hefur einnig áætlað eggjafram-
leiðsluna, bæði egg alifugla og viltra fugla.
Verðlag er áætlað samkvæmt skýrslum Hag-
stofunnar.
Nokkurt magn af mjólk og eggjum hefur
verið selt til varnarliðsins og eru þessar tölur
dregnar frá í töflunni.
1. (e). Útgjöld ncytcnda vegna matarolíu og
feitmetis.
Mjólkurbúin gefa reglulegar skýrslur um
smjörframleiðslu og sölu, og Hagstofan gerir
áætlanir um heimaframleiðslu, sem gert er ráð
fyrir að sé einkum til heimaneyzlu hjá fram-
leiðendum.
Hagstofan safnar skýrslum um framleiðslu-
magn smjörlíkis og jurtafeiti. í skýrslunum
er ekki greint milli þessara tveggja tegunda
og hefur smásöluverð smjörlíkis því verið not-
að. Reiknað er með óniðurgreiddu smásölu-
verði bæði smjörs og smjörlíkis, þar eð niður-
greiðslur tengdar skömmtunarseðlum teljast
styrkir til einstaklinga.
Jurtaolía til matargerðar er flutt inn, en
notkun hennar á heimilunum er mjög lítil.
32