Fréttablaðið - 06.12.2014, Page 1

Fréttablaðið - 06.12.2014, Page 1
ÓLÍKIR JÓLASIÐIRSöguhringur kvenna er samstarfsverkefni Borgarbókasafns Reykjavíkur og Samtaka kvenna af erlendum uppruna á Ís- landi. Síðasti söguhringur ársins verður í Gerðubergssafni á sunnudag kl. 13. Boðið verður upp á skemmtilega jólastund í alþjóðlegum anda þar sem meðal annars gefst tími til að ræða um jólasiði í hinum ýmsu heimalöndum. B io Kult Candéa er öflug blanda af vinveittum gerlum, hvítlauk og grape-seed extract. Það virkar sem öflug vörn gegn candida-sveppa-sýkingu í meltingarvegi kvenna og karla. Sveppasýking getur lýst sér á mismunandi hátt og komið fram með ólíkum hætti. Einkenni sveppasýkingar geta meðal annars verið munnangur, fæðuóþol, pirringur, skapsveiflur, þreyta, meltingartruflanir, brjóstsviði, verkir í liðum, mígreni og alls kyns húðvandamál. Bio Kult Candéa er öflug vörn gegn sveppasýkingu á viðkvæmum svæðum hjá konum. Unnur Gunnlaugsdóttir fékk fyrst sveppasýkingu fyrir fjórtán árum og fékk í kjölfarið síendurteknar sýk-ingar. „Ég hef prófað allt til að losna við sveppasýkinguna, allt frá grasalækning-um til lyfseðilsskyldra lyfja til að losna við þennan ófögnuð en ekkert hefur virkað. Ég minnk-aði líka mjög ÖFLUG VÖRN GEGN SVEPPASÝKINGUICECARE KYNNIR Bio Kult Candéa-hylkin veita öfluga vörn gegn candida- sveppasýkingu. Unnur Gunnlaugsdóttir segir notkun hylkjanna það eina sem hafi virkað í baráttu hennar við síendurteknar sýkingar. Fæst í apótekum og heilsubúðum P R E N T U N .IS For Womengegn sveppasýkingu,bakteríusýkinguog þvagfærasýkinguSPJALDTÖLVUR LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 2014 Kynningarblað Epli.is, eBækur og Tölvulistinn Undanfarin ár hafa spjald-tölvur verið vinsæl jólagjöf. Að sögn Ólafs Sólimanns, hjá Epli, hefur iPad verið vinsæl- asta spjaldtölvan síðustu ár sem gjafir fyrir fólk á öllum aldri. „For- eldrar koma og kaupa iPad fyrir börnin sín, sjálfa sig og jafnvel for- eldra sína. Það virðist vera þannig að þeir sem eiga sjálfir iPad kaupi líka fyrir fólkið í kringum sig. Við höfum fundið vel fyrir því undan- farin ár að iPadinn er vinsæl jóla- gjöf og er hvíti liturinn sérstak- lega vinsæll um jólin. Ætli það sé ekki tengingin við snjóinn “ i Með spjaldtölvum er einnig hægt að minnka pappírsflæði sem oft er mikið í fyrirtækjum. Til dæmis eru þ iPad er vinsæl jólagjöf fyr allaiPad er góð gjöf fyrir fólk á öllum aldri og notagildi hans nær yfir alla aldurshópa. Skerpan í nýjustu skjáunum er orðin það góð að augun þreytast ekki við lestur og áhorf líkt og áður. Öryggi spjaldtölvunnar hefur einnig aukist til muna með tilkomu fingrafaralesarans. iPad er einfaldur og þægilegur í notkun. atvinna Allar atvinnua uglýsingar vikunnar á vis ir.is SÖLUFULLTR ÚAR Viðar Ingi Pét ursson vip@36 5.is 512 5426 Hrannar Helg ason hrannar@ 365.is 512 54 41 Rafmagns- eða tæknifr æðingur Mannverk ósk ar eftir að ráð a öflugan star fsmann í verk efna- og fram kvæmdastjórn un sem tilbúi n er að takast á við krefjandi verk efni á raforku sviði og skem mtilegar ásko ranir með góð ri liðsheild. starfið veitir J ónas Már Gun narsson í síma 771 1101. Ums óknarfrestur e r til og með 15 . desember F ið verður m eð allar umsók nir og fyrirspu rnir sem trúna ðarmál. Umsó kn Helstu verk efni • Verkefna- og framkvæmda stjórnun á svið i há- og lágsp ennu • Samræming hönnunar og á tæknilegum útfærslum • U dirbúning ur verkefna • Innkaup, áæ tlanagerð g e ftirfylgni • Kostnaðar-, gæða- og fram vindueftirlit Menntunar- og æfnisk röfur • Háskólamen ntun á sviði r f agnstækni e ða -verkfræði • Farsæl starf sreynsla • Menntun í ra fiðn er kostur • Lipurð og hæ fni í mannlegu m samskiptum • Metnað til a ð ná árangri í starfi • Góð kunnátt a í ensku ELSKARÐU HUMLA? Skúli leggur áh erslu á örbjór ú r ýmsum áttum og því a uglýsum við ef tir ástríðufullu bjó áhugafólki sem hefur áhu ga á að starfa fi og taka með því MEST LESNA DAGBLAÐ Á ÍSLANDI* *Samkvæmt prentmiðlakönnun Capacent Gallup apríl-júní 2014 HELGARBLAÐ Sími: 512 5000 6. desember 2014 287. tölublað 14. árgangur ALKÓHÓLISMINN TÓK HÁAN TOLL Ari Matthíasson, nýráðinn þjóðleikhússtjóri, segist vera venjulegur fi mmtugur kall í Vesturbænum en hann á sér skrautlega sögu sem markast af alkóhólisma og missi allt frá barnæsku og þangað til fyrir tíu árum. 28 PENNAVINUR FANGA Á DAUÐADEILD Gunnhildur Halla Carr byrjaði sextán ára að skrifa og var það henni mikið áfall þegar fyrsti pennavinurinn var tekinn af lífi. 34 STJÓRNAR- MYNDUN Á GRÆNLANDI 56 JÓLABAKSTURINN 60 FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI HRAFN VALDÍSARSON MAMMA VAR MINN BESTI VINUR 42 300 ÁRA TEPPI Riddara- teppi varð Evu inn- blástur að bók. 62 Opið allan sólarhringinn í Engihjalla, Vesturbergi og Arnarbakka SKEMMTILEGRI JÓLALEG SKEMMTIDAGSKRÁ Í KRINGLUNNI UM HELGINA AÐVENTA Gjafakort Smáralindar GEFÐU GÓÐA SKEMMTUN Sölutímabil 5. - 19. desember www.kaerleikskulan.is M A N D A R Í N A S T Y R K TA R F É L A G L A M A Ð R A O G F AT L A Ð R A
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.