Fréttablaðið - 06.12.2014, Side 58

Fréttablaðið - 06.12.2014, Side 58
KYNNING − AUGLÝSINGSpjaldtölvur LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 20142 Útgefandi: 365 miðlar ehf., Skaftahlíð 24, s. 512 5000 Umsjónarmenn auglýsinga: Jónatan Atli Sveinsson, s. 512-5446, jonatan@365.is Ábyrgðarmaður: Jón Laufdal. Með tækninýjungum á borð við snjallsíma og spjaldtölvur hefur orðið bylting fyrir þá sem kjósa að hlusta á bækur í stað þess að lesa þær, að sögn Stefáns Hjörleifssonar, framkvæmda- stjóra eBóka. Hann segir fólk ekki lengur bundið við einn stað eins og heimilið eða bílinn líkt og áður, heldur sé mik- ill meirihluti þess alltaf með tæki á sér sem hægt er að nota til að hlusta í. „Flestir eru með far- símann á sér öllum stundum; í göngutúrnum, á hjólinu, úti að skokka og jafnvel í líkams- ræktinni auk þess sem hann er gjarnan skammt undan heima fyrir eða í bílnum. Það sama má segja um spjald- tölvuna sem auðvelt er að kippa með sér þegar farið er að heiman.“ Stefán segir hljóðbækur vera fyrir alla, ekki aðeins fyrir lestrarhaml- aða og eldra fólk. „Hljóðbækur eru nefni- lega frábær valkostur fyrir alla þá sem vilja njóta góðra bóka í frábærum flutningi, ekki síst fyrir þá sem hafa mikið að gera og finna sér ekki tíma til að setjast niður og lesa. Þú kemst einfaldlega yfir miklu meira efni með því að hlusta þó ekki sé nema á brot eða bókar kafla á leið í vinnuna, í ræktinni að ekki sé minnst á aðra líkamsrækt og útivist sem tekur lengri tíma. Þegar upp er staðið hefur hlustandinn komist í gegnum fjölda bóka á sama tíma og hann var að gera eitt- hvað allt annað. Svo má auðvitað setja sig í lestrarstellingar líka, halla aftur augunum og njóta þess að hlusta.“ Útgáfan eykst Að sögn Stefáns hafa eBækur frá upphafi kappkostað að bjóða hljóðbókina sem al- vöru valkost þannig að hún komi út samhliða prentuðu bókinni. „Þannig höfum við boðið marga af vinsælustu titlum síðustu ára í þessu formi sem allra næst út- gáfudegi og gjarnan sama dag. Þar má til dæmis nefna nýjustu bækur Arnaldar Indriðasonar og Yrsu Sigurðardóttur, fjölbreyttar ævisögur og fagurbókmenntir. Við leggjum áherslu á að fá góða lesara, leikara eða höfunda til verksins og allur frágangur er fyrsta flokks.“ Það hefur orðið mikil aukning í útgáfu hljóðbóka fyrir almennan mark- að undanfarin ár og nú eru hundruð titla í boði hjá eBókum sem niðurhal auk þess sem flesta sömu titla má einnig kaupa í bókabúðum. „Það hefur því orðið jafn vöxt- ur hjá okkur síðustu árin og þetta ár virð- ist fara mun betur af stað en fyrri ár sem segir okkur að markaðurinn er að stækka enn frekar.“ Allar nánari upplýsingar um eBækur og þær hljóðbækur sem eru í boði má finna á www.ebaekur.is. Hljóðbækur sífellt vinsælli Með tilkomu snjallsíma hefur sala hljóðbóka þrefaldast víða erlendis enda hafa notkunarmöguleikar margfaldast. eBækur bjóða rafrænar útgáfur hljóðbóka sem niðurhal í síma og spjaldtölvur á einfaldan og aðgengilegan hátt. „Hljóðbækur eru nefnilega frábær valkostur fyrir alla þá sem vilja njóta góðra bóka í frábærum flutningi,“ segir Stefán Hjörleifsson, framkvæmdastjóri eBóka. MYND/VALLI Úrval rafbóka hefur aukist jafnt og þétt hérlendis undanfarin ár og þeim fjölgar stöðugt sem kjósa að lesa rafbækur samhliða eða í stað hefðbundinna bóka. Nú geta unnendur rafbóka nálgast allar tíu glæpasögur Yrsu Sigurðardóttur sem rafbækur á einstöku til- boði á eBækur.is, eða frá 990 kr. Þetta er í fyrsta sinn sem heildar- safn rafbóka er gefið út eftir jafn þekktan og afkastamikinn höf- und og er það við hæfi að drottning íslenskra glæpasagna ríði nú á vaðið með heildarútgáfu bóka sinna. Allar upplýsingar um raf- bækur Yrsu Sigurðardóttur og aðra titla sem í boði eru hjá eBók- um má finna inn á www.eBækur.is. Hvalreki fyrir rafbókaunnendur Yrsa Sigurðardóttir
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.