Fréttablaðið - 06.12.2014, Síða 70

Fréttablaðið - 06.12.2014, Síða 70
Launafl ehf er iðnfyrirtæki í Fjarðabyggð. www.launafl.is – sími 414-9400 Atvinna RAFVIRKI Launafl ehf óskar eftir að ráða rafvirkja með sveinspróf. Góð laun í boði. Nánari upplýsingar veitir Magnús Helgason, framkvæmdastjóri. Hægt er að senda fyrirspurnir og umsóknir á launafl@launafl.is eða magnus@launafl.is. HJÚKRUNARFRÆÐINGUR Óskum eftir að ráða hjúkrunarfræðing til starfa við Sjúkrahúsið V og Vaktavinna - starfshlutfall samkomulag Upplýsingar veitir Þóra B jörnsdóttir Hjúkrunarforstjóri Vogs Sími 8247615 thora@saa.is Sinfóníuhljómsveit Íslands heldur áheyrnar prufur fyrir einsöngvara miðvikudaginn 4. febrúar 2015. Valið verður í áheyrnarprufur út frá hljóðritum þátttakenda og er áhuga- sömum bent á að senda inn upptökur með söng sínum fyrir mánudaginn 12. janúar 2015 til: Sinfóníuhljómsveitar Íslands Hörpu, Austurbakka 2 101 Reykjavík Merkt: Einsöngur Nánari upplýsingar: Anna Sigurbjörnsdóttir tónleikastjóri 545 2506 / anna@sinfonia.is. www.sinfonia.is » 545 2500 Deadline for applications: 15 January 2015 Start date: Summer 2015 The EFTA Surveillance Authority is an intergovernmental organisation which ensures that the participating EFTA States - Iceland, Liechtenstein and Norway - respect their obligations under the EEA Agreement. The Authority protects the rights of individuals and market participants who find their rights violated by rules or practices of the EFTA States. The Authority also enforces the competition and state aid rules in the EEA Agreement. The Authority is located in Brussels and employs a total of 70 international staff. The Authority is seeking to appoint an Internal Market Affairs Officer who will be assigned responsibility for general surveillance work and case handling relating to the implementation and application in the EEA EFTA States (Iceland, Liechtenstein, and Norway) of EEA law relating to Financial Services. The financial supervision legislation setting up the European Supervisory Authorities EBA, ESMA and EIOPA, will soon be incorporated into the EEA Agreement. The Authority will be given deci- sion making powers under this legislation and the successful candidate will play a key role in developing an effective working relationship between the EFTA Surveillance Authority and the European Supervisory Authorities. Other tasks include examination of complaints, legal conformity assessments, and drafting of decisions, opinions and reports. Depending on workload and other developments, the responsi- bilities may be changed to cover other, general or specific, issues relating to EEA law. Internal Market Affairs Officer Financial Services Brussels For the detailed vacancy notice, including eligibility and selection criteria, an overview of our favourable conditions and to apply for this position please visit https://jobs.eftasurv.int. Sérfræðingur á fyrirtækjasviði Helstu verkefni • Mat á lánsumsóknum og greiningarvinna fyrir lánanefnd og stjórn Byggðastofnunar • Skjalagerð í tengslum við útlánastarfsemina • Upplýsingasöfnun, skýrsluskrif og önnur verkefni á sviði atvinnu- og byggðaþróunar • Stjórnarseta í fyrirtækjum sem Byggðastofnun á hlut í • Samskipti við viðskiptavini Byggðastofnunar og aðrar lánastofnanir Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði viðskipta- eða hagfræði, eða önnur sambærileg menntun og víðtæk þekking á íslensku atvinnulífi og samfélagi. • Reynsla af starfi hjá fjármálafyrirtæki æskileg en ekki skilyrði • Hæfni í lestri og greiningu ársreikninga og annarra fjárhagsupplýsinga • Reynsla af greiningarvinnu og mjög góð greiningarhæfni • Góð færni í að tjá sig í rituðu og töluðu máli • Nákvæm og öguð vinnubrögð og hæfni til að vinna undir álagi • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi ásamt hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi • Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Elín Gróa Karlsdóttir, forstöðumaður fyrirtækjasviðs, í síma 455 5400 eða í netfanginu elin@byggdastofnun.is. Sérfræðingur á rekstrarsviði Helstu verkefni • Umsjón með flutningsjöfnunarstyrkjum • Skýrslugerð til Fjármálaeftirlitsins og Seðlabanka Íslands • Yfirferð á verkefnum íslenskra þátttakenda í Norðurslóðaáætluninni (NPA) • Færsla fjárhagsbókhalds • Leysir aðalbókara og launafulltrúa af í forföllum Hæfniskröfur • Háskólapróf í viðskiptafræði, rekstrarfræði, viðskipta- lögfræði eða önnur háskólamenntun sem nýtist í starfi • Þekking á Microsoft Dynamics NAV æskileg • Þekking og/eða reynsla í launavinnslu er kostur • Góð almenn tölvukunnátta • Gott vald á íslensku og ensku • Nákvæm og öguð vinnubrögð og hæfni til að vinna undir álagi • Frumkvæði, áhugi og metnaður í starfi ásamt hæfni til að vinna sjálfstætt og í hópi • Hæfni í mannlegum samskiptum Nánari upplýsingar veitir Magnús Helgason, forstöðumaður rekstrarsviðs, í síma 455 5400 eða í netfanginu magnus@byggdastofnun.is. Staðsetning starfanna er á Sauðárkróki. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningi Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja. Um er að ræða fullt starf í báðum tilfellum. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknarfrestur er til 22. desember nk. og skulu umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu sendar til Byggðastofnunar, Ártorgi 1, 550 Sauðárkróki eða á netfangið postur@byggdastofnun.is. Ekki er um sérstök umsóknareyðublöð að ræða. Öllum umsóknum verður svarað. Byggðastofnun hefur fengið jafnlaunavottun VR og greiðir körlum og konum jöfn laun og býður sömu kjör fyrir jafn verðmæt störf. Byggðastofnun er vinnustaður þar sem bæði karlar og konur eiga jafna möguleika til starfa. Byggðastofnun hefur það að markmiði að vera eftirsóknarverður vinnustaður fyrir hæfa og metnaðarfulla starfsmenn. www.byggdastofnun.is Sími: 455 54 00 Vegna aukinna verkefna óskar Byggðastofnun eftir að ráða sérfræðinga á fyrirtækja- og rekstrarsvið stofnunarinnar Sauðárkrókur er höfuðstaður Skagafjarðar og einn öflugasti byggðakjarni landsbyggðarinnar. Þar er fjölbreytt og öflugt atvinnulíf. Fjölbreytt þjónusta er í boði, kröftugt menningarlíf og öflugt íþróttalíf. Boðið er upp á skóla á öllu skólastigum, frá leikskóla til háskóla. Íbúar Sauðárkróks eru um 2.600 talsins.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.