Fréttablaðið - 06.12.2014, Page 71
Nox Medical er leiðandi hátæknifyrirtæki á heimsvísu í þróun og framleiðslu á lækningatækjum sem
- sprotann 2010. Höfuðstöðvar Nox Medical eru í Höfðatorgi við Katrínartún.
Nox Medical | Katrínartún 2 | Höfðatorg | 105 Reykjavík | 570 7170 | info@noxmedical.com | www.noxmedical.com
Hugbúnaðarþróun
• Reynsla af C# er kostur
• Reynsla af Bootstrap er kostur
• Reynsla af AngularJS er kostur
sem yngri eru og skara framúr en eru á sínum fyrstu metrum sem atvinnumenn í
háskólamenntun í tæknigreinum: BSc og/eða MSc. gráða
í tölvunarfræði, verkfræði, stærðfræði eða eðlisfræði
www.landsvirkjun.is
Starfið er á tæknideild orkusviðs. Í því felst verkefnastjórnun viðhalds-
og endurbótaverkefna á sviði vélbúnaðar í orkumannvirkjum í rekstri.
Um er að ræða fjölbreytt verkefni, s.s. gerð og rýni útboðsgagna,
eftirfylgni samninga, samskipti við innlenda og erlenda ráðgjafa og
framleiðendur vélbúnaðar, ásamt þátttöku í stefnumótun varðandi
viðhald, aðstoð við rekstur og við val á nýjum vélbúnaði.
• Háskólamenntun á sviði vélaverkfræði eða véltæknifræði
• Reynsla af rekstri, viðhaldi, hönnun og ráðgjöf á sviði vélbúnaðar
• Tölvu- og hugbúnaðarfærni
• Hæfileiki til að tjá sig í ræðu og riti
• Frumkvæði og samskiptahæfni
• Góð íslensku- og enskukunnátta
• Norðurlandatungumál er kostur
Landsvirkjun ber gullmerkið í
Jafnlaunaúttekt PwC, sem stað-
festir að fyrirtækið greiðir körlum
og konum jöfn laun fyrir sömu eða
jafnverðmæt störf.
Hlutverk Landsvirkjunar er að hámarka
af rakstur af þeim orkulindum sem
fyrirtækinu er trúað fyrir með sjálf-
bæra nýtingu, verðmætasköpun
og hagkvæmni að leiðarljósi.
Við leitum að sérfræðingi
með áherslu á vélbúnað
aflstöðva í rekstri
Sótt er um starfið á vef Capacent, nánari upplýsingar um starfið veita Auður Bjarnadóttir
(audur.bjarnadottir@capacent.is) og Þóra María Guðjónsdóttir á starfsmannasviði
Landsvirkjunar (thora.maria.gudjonsdottir@landsvirkjun.is).
Umsóknarfrestur er til og með 21. desember.