Fréttablaðið - 06.12.2014, Síða 74
Umhyggja • Fagmennska • Öryggi • Framþróun
Laun samkvæmt samningi viðkomandi stéttarfélags og fjármálaráðherra. Sótt er um starfið
rafrænt á; www.landspitali.is, undir „laus störf“. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu hefur verið tekin. Tekið er mið af jafnréttisstefnu LSH við ráðningar á spítalanum.
Geislafræðingur eða hjúkrunarfræðingur óskast til starfa á
geislameðferð krabbameina 10K við Hringbraut. Starfið er
laust frá 1. janúar 2015 eða eftir samkomulagi. Starfshlutfall er
80-100%, dagvinna. Í boði er einstaklingshæfð aðlögun með
reyndum hjúkrunarfræðingum og geislafræðingum.
Helstu verkefni og ábyrgð
Starfið felst m.a. í að veita einstaklingum með krabbamein
geislameðferð og þátttöku í þverfaglegri teymisvinnu.
Hæfnikröfur
» Íslenskt starfsleyfi sem hjúkrunarfræðingur eða sem
geislafræðingur
» Góð samskiptahæfni
» Faglegur metnaður
Nánari upplýsingar
» Umsóknarfrestur er til og með 22. desember 2014.
» Starfshlutfall er 80-100%.
» Upplýsingar veita Svandís Matthíasdóttir, hjúkrunar-
fræðingur, svandism@landspitali.is, sími 543 6800
og Þórdís Ágústa Ingólfsdóttir, mannauðsráðgjafi,
thoring@landspitali.is, sími 824 5480.
Hjúkrunarfræðingur
eða geislafræðingur á
geislameðferð krabbameina
Innkaupastjóri
Eggert Kristjánsson hf. óskar að ráða öflugann
innkaupastjóra. Starfssvið innkaupastjóra er yfirumsjón með
öllum innkaupum fyrirtækisins, bæði erlendum og innlendum,
tollafgreiðslum, verðútreikningum og bókun birgða á lager.
Innkaupastjóri hefur einnig umsjón með birgðaeftirliti og
birgðabreytingum á lager og þarf að vera fær um að greina
birgðir með ýmsum aðferðum. Leitað er eftir einstaklingi sem
er röggsamur, töluglöggur og fljótur að koma auga á lausnir.
Hæfniskröfur:
• Viðskipta-, verkfræði- eða tæknifræðimenntun með
áherslu á vörustjórnun
• Reynsla af innkaupastjórnun skilyrði
• Gott vald á íslensku og ensku
• Frumkvæði og útsjónarsemi
• Reynsla/áhugi á matreiðslu og matvælum er kostur
• Góð almenn tölvukunnátta áskilin.
• Færni í Navision og innkaupakerfum er kostur
Viðkomandi þarf að geta starfað í hóp og þarf að eiga auðvelt
með mannleg samskipti. Ráðið verður í starfið sem fyrst.
Upplýsingar um starfið veitir Páll Arnar í síma 568 5300.
Umsóknir um starfið sendist á netfangið pall@eggert.is
fyrir 22. desember n.k.
EGGERT KRISTJÁNSSON HF. SÉRHÆFIR SIG Í
INNFLUTNINGI, SÖLU OG DREIFINGU FYRIR
MATVÖRUVERSLANIR, LYFJAVERSLANIR, MÖTUNEYTI,
VEITINGAHÚS OG FYRIR MATVÆLAIÐNAÐ.
Sölu og markaðsstjóriSmárahótel óska eftir að ráðasölu- og markaðsstjóra í fullt starf.
Umsjón með kynningarmálum, bókunarfyrirtækjum,heimasíðum, áætlanagerð og kostnaðarmat vegnasölu- og markaðsmála. Þáttaka í þróun rekstrar ogþjónustu fyrirtækisins. Samskipti við viðskiptamenn,tilboðsgerð og samningar.
Menntun á sviði viðskipta- og/eða markaðsfræðiæskileg en ekki skilyrðiGóð reynsla og þekking á sölu- og markaðsmálumFrumkvæði og sjálfstæð vinnubrögðGóð samskiptafærni og reglusemi
Smárahótel reka Airport Hótel Smára viðFlugstöð Leifs Eiríkssonar og Hótel Smára í Kópavogi.
Áhugasamir umsækjendur sendi ferilskrá og nánari
upplýsingar á netfangið flughotel@gmail.com
Hæfniskröfur :
Starfssvið :
Smárahótel
WWW.FABRIKKAN.IS BORÐAPANTANIR Í SÍMA 575 7575
AUGLÝSIR
FABRIKKAN í reykjavík
www.facebook.com/fabrikkan www.youtube.com/fabrikkan. www.instagram.com/fabrikkan
SÁ SEM FANN UPP
HAMBORGARANN
VAR KLÁR.
„
“
Matthew McConaughey
Sá sem fann upp
ostborgarann
var snillingur.
Vegna aukinna umsvifa leitum við að fólki
sem brosir meira en góðu hófi gegnir og
hefur brennandi þörf fyrir að láta öðru
fólki líða vel.
VAKTSTJÓRI Í SAL
Vaktstjóri í sal er fyrirliðinn á vaktinni. Hvetjandi og
jákvæður orkubolti sem kallar ekki allt ömmu sína
(bara raunverulegu ömmu sína).
Þetta eru skilyrðin:
* Framúrskarandi samskiptahæfni og þjónustulund
* Reynsla af vaktstjórn á veitingastað
* 25 ára +
Umsóknir ásamt mynd sendist á atvinna@fabrikkan.is
merkt „Fabrikkan Reykjavík – vaktstjóri“
ÞJÓNN 100%
Hefur þú jákvætt viðhorf til lífsins og nýtirðu hverja
stund til að láta þér og öðrum líða vel?
Viltu verða Fabrikkuþjónn?
Þetta eru skilyrðin:
* Framúrskarandi samskiptahæfni
* Jákvætt viðhorf til lífsins
* Reynsla af þjónustu er kostur.
* 20 ára +
Umsóknir ásamt mynd sendist á atvinna@fabrikkan.is
merkt „Fabrikkan Reykjavík – þjónn 100%“
sími: 511 1144
| ATVINNA | 6. desember 2014 LAUGARDAGUR8