Fréttablaðið - 06.12.2014, Síða 86
Vandað, einstaklega vel skipulagt og glæsilega hannað ca 240 fm einbýlishús á jaðarlóð við Bugðuna og er óbyggt friðað svæði
suður og suðaustur af húsinu i Heiðmörkinni. Hús teiknað af Kára Eiríkssyni. Glæsilegar sérsmíðaðar innréttingar úr hnotu, mikið
skápapláss og sérsmíðaðar hillur í stofu og sjónvarpsstofu fylgja. Hjónasvíta með sérbaðherb og fataherbergi.
Stór harðviðarverönd og harðviðargirðing. Heitur pottur. Einstök staðsetning. Ásett verð. 89,3 millj.
Móvað
Einbýli á jaðarlóð við Buðgðuna
Suðurlandsbraut 22 | Opið mán. – fös. frá kl. 9–17 | www.heimili.is
Bogi
Pétursson
lögg.
fasteignasali
Þórarinn M.
Friðgeirsson
lögg.
fasteignasali
Opið hús í dag laugardag frá kl. 14:00 til 14:30
KJARNA - ÞVERHOLTI 2
• 270 MOSFELLSBÆ
• SÍMI: 586 8080
• FAX: 586 8081
WWW.FASTMOS.IS
Einar Páll Kjærnested Löggiltur fasteignasali
Gerplustræti 25-27 – 270 Mosfellsbær
Rúmgóðar og glæsilegar íbúðir, ásamt bílastæði í bílakjallara,
í lyftuhúsi í Helgafellshverfinu. Vönduð tæki. Glæsilegar
innréttingar og gólfefni. Gólfhiti. Fallegt útsýni.
Íbúð 207 sem er 123 m2, 3ja herbergja íbúð á 2. hæð V. 33,9 m.
Íbúð 105 sem er 133,1 m2, 4ra herbergja íbúð á jarðhæð
V. 37,9 m. *Ný íbúð*
Íbúð 101 sem er 151,3 m2 5 herbergja endaíbúð á jarðhæð
V. 40,9 m. *Ný íbúð*
Íbúð 301 sem er 144,8 m2 4ra herbergja endaíbúð á efstu hæð
V. 41,9 m. *Ný íbúð*
OPI
Ð H
ÚS
| FASTEIGNIR | 6. desember 2014 LAUGARDAGUR20
Holtsvegur 31-33 210 Garðabær (Urriðaholt)
VERÐ FRÁ KR. 33.600.000
Fasteignasalan TORG kynnir 2ja til 5 herbergja 90,3fm til 165,9fm
glæsilegar útsýnisíbúðir fullbúnar án gólfefna að Holtsgötu 31-33,
Urriðaholti í Garðabæ. Eitt bílastæði í lokuðu bílastæðahúsi fylgir hverri
íbúð. Um er að ræða glæsilegar og nýjar útsýnisíbúðir á einum besta
og fallegasta stað á höfuðborgarsvæðinu, Urriðaholti í Garðabæ.
Lofthæð 2,8m. Gluggar á þrjá vegu í 2ja og 3ja herbergja íbúðum og á
fjóra vegu í stærri íbúðum.
Stutt í verslun, þjónustu og óspillta náttúru. Framkvæmdir við grunn-
og leikskóla eru ákveðnar. Stutt í golf, útiveru og á helstu stofnbrautir.
Teikningar og skilalýsing liggja fyrir. Allar nánari upplýsingar og
bókun skoðunar hjá Sigurði fasteignasala í síma 898 6106
eða hjá Þorsteini fasteignasala í síma 694 4700.
18 ÍBÚÐIR Stærðir: 90,3 - 165,9m2
OPIÐ HÚS
sunnudaginn 7.desember kl. 14:00-15:00
ÚTSÝNISÍBÚÐIR
Sigurður
Fasteignasali
898 6106
Þorsteinn
Fasteignasali
694 4700
íbúð 403
Afhending vor 2015
sími: 511 1144