Fréttablaðið - 06.12.2014, Page 96

Fréttablaðið - 06.12.2014, Page 96
KYNNING − AUGLÝSINGSpjaldtölvur LAUGARDAGUR 6. DESEMBER 20148 TÍU BESTU SPJALD TÖLVURNAR Vefsíðan techradar.com hefur tekið saman lista yfir þær tíu spjaldtölvur sem forsvarsmönnum síðunnar þykja hafa staðið sig best árið 2014. Hér má sjá listann ásamt ummælum um þrjár efstu tölvurnar. 1. iPad Air 2 „iPad Air 2 er stórkostlegt afrek. Spjaldtölvan er hraðari, fallegri og með fleiri tæknilegum fídusum en fyrr. Við teljum að tölvan verði á toppi þessa lista um nokkra hríð.“ 2. Samsung Galaxy Tab S „Af hverju er Tab S ekki á toppi listans? Vandamál Sam- sung snýr að hönnuninni sem er of veigalítil en þó hjálpar til að bjóða upp á tvær mis- munandi stærðir. Android-stýri- kerfið er ekki enn jafn öflugt og iOS-stýrikerfið. Afar lítill munur er á Tab S og Sony Xperia Z2 Tablet spjaldtölvunum og eru þær bestu valkostirnir fyrir þá sem ekki vilja eiga Apple- vörur.“ 3. Sony Xperia Z2 Tablet „Spjaldtölvan kemur hlaðin aukabúnaði og með aðgangi að Sony-music, -movies og -Playstation. Á spjaldtölvunni er innrauður geisli og því er hún mjög hentug til að stjórna sjónvarpinu. Þar sem tölvan er bæði mjög létt og afar hraðvirk hentar hún afskaplega vel uppi í sófa. Skjárinn mætti þó vera skarpari.“ 4. Nexus 9 5. iPad Mini 3 6. iPad Mini 2 7. Samsung Galaxy Note Pro 12.2 8. Google Nexus 7 9. iPad Air 10. Lenovo Yoga 10 HD+ AFMÆLI Á FACEBOOK Margir senda afmæliskveðju til allra vina sinna á Facebook. Aðrir senda einungis þeim sem þeir þekkja vel. Öllum þykir hins vegar gaman að fá margar afmæliskveðjur, að minnsta kosti þeim sem skrá afmælisdaginn sinn þar inn. Sumir hafa reyndar enga löngun til að aðrir viti hversu gamlir þeir eru. Áður fyrr var venja að heimsækja fólk á afmælisdegi eða hringja og óska afmælisbarninu til hamingju með daginn. Það er orðið mun sjaldgæfara með tilkomu Facebook. Vefmiðill VG spurði Berit Skog háskólakennara hvort fólk væri orðið ópersónulegra með tilkomu Facebook. „Facebook gefur fólki tækifæri til að senda afmæliskveðju og það er bara jákvætt. Afmælisbarninu finnst skemmtilegt að fá margar kveðjur. Það eru ekki til neinar reglur um hvað maður þurfi að þekkja fólk vel til að óska því til hamingju með afmæli. Það er hægt að skrifa langa, persónulega kveðju með broskarli og hjarta til afmælisbarnsins en vera samt ópersónulegur og formlegur. Síðan nota margir Facebook til að búa til tengslanet í kringum sig. Samfélagsmiðlar eru hluti af daglegu lífi okkar og ekkert að því að senda góðar kveðjur.“ iPhone Aukahlutir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.