Fréttablaðið - 06.12.2014, Page 114

Fréttablaðið - 06.12.2014, Page 114
6. desember 2014 LAUGARDAGUR| HELGIN | 74 KROSSGÁTA LÁRÉTT 1. Gúmmíbirnir kraftakarla stökkva um moluð ísþök (9) 11. Minna dusilmenni vor a) á Vonbrigði, Sjálfsfróun og Nefrennsli? (12) 12. Rússland: Veldi hinna mörgu múra? (9) 13. Þilja hirsluna fyrir fötin (12) 14. Spili ég af krafti, er það þá beiskja eða styrkur? (9) 15. Um lík sem lærði málið og meðferðina (12) 17. Pjakkur sker, og ekki er þetta stór biti (6) 20. Stafur fyrir orm er ávalur (8) 24. Sakkan ruglar alla anga (6) 27. Sting upp á samningu uppflettirits (13) 28. Virða lítils lítið suð (8) 29. Fótaferð, Umhverfisstofnun og klink? Útkoman er uppistaða barnagamans (9) 30. Þetta fjandans lið, þessi andskotans sveit (9) 31. Forfeður eru feitir, mjög feitir (11) 34. Árla barst taktur að utan, jafnvel fyrir matinn (8) 35. Hugur iðkar hjal í þröng en kirkjukórar þetta (9) 37. Um urðarsæg og brunasalla (9) 40. Köfum í forað og fát (5) 42. En ef hún kysi gamaldags konungsríki? (8) 43. Barki stútaði hjónadjöflinum segir sá svikni 9) 44. Tinfótur fellur í þennan hóp (5) 45. Óyndið smeygði sér í huga minn (7) 46. Rækta fé fyrir gjaldþrota stórveldið vestra (9) 47. Nei, ég vil ekki fjörgömul í þetta djobb (5) LÓÐRÉTT 1. Einspekimeistararnir eta það sama og Þorkell hákur (8) 2. Maður kærir sig um karla (8) 3. Mas galta um syllurnar (8) 4. Hér segir frá frostverkan og viðsnúningi hennar (8) 5. Á sögufrægu kaffihúsinu fá menn að kenna á stafnum (7) 6. Er læs á lof og annað rugl, er sérdeilis ánægður með það (7) 7. Sé karlinn konungur háloftanna þá er þetta drottningin (7) 8. Straumbjalla auðveldar fæðinguna (9) 9. Mæli fyrir um fótaburð og ferðir dreka (9) 10. Þau sem hvetja fólk og blöð stunda þessar jafnt (9) 16. Mitt er masgefnara en minna smeykt (8) 18. Stans! Skaði getur orðið vegna árásanna og ruglsins hér! (10) 19. Þetta er alvöru monthani (10) 21. Suddi atar sólgyllt korn, einsog klukkusmiðir (9) 22. Sníki ávöxt af Ínu strípalingi (9) 23. Mun stærri skagi slær í Skagamenn (6) 24. Kenni kvikindinu að nota innhringitólið (13) 25. Tókst lim og kastaðir honum nokkra faðma (11) 26. Stundarðu kossaflens? Lerkaðu þá ekki þann sem þú kyssir, því það er bara rugl (7) 32. Pússa festi fyrir son sinn þrátt fyrir lélega mætinguna (8) 33. Bókin um orðið (8) 36. Stoppa og rífast um hvort þetta sé gagnrýni (6) 37. Fjall vill bregða bandi (5) 38. Eru þessar byttur bara ein allsherjarbytta? 39. Vís hann þótti, vitur mjög og vinafastur/Bergþórs bjó á hvoli inni/brann þar upp með spúsu sinni (5) 41. Innanklæðanæring? (5) VEGLEG VERÐLAUN LAUSNARORÐ Ef bókstöfunum í skyggðu reitunum er raðað rétt saman birtist blóðugt sport. Sendið lausnarorðið í síðasta lagi 10. desember næstkomandi á krossgata@ frettabladid.is merkt „6. desember“. Vikulega er dregið er úr inn- sendum lausnarorðum og fær vinningshafi eintak af bókinni Skaraðu fram úr eftir Erik Bertrand Larssen frá Forlaginu. Vinningshafi síðustu viku var Pálmar Kristinsson, Reykjavík. Lausnarorð síðustu viku var A F S Ö K U N A R B E I Ð N I 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 31 32 33 34 35 36 37 38 39 40 41 42 43 44 45 46 47 V A L D A R Á N H Ö S S E S S A Ö E S B J Ó R L Í K I T L R I T V E R K S A L M N Æ R U M Ð I T K O R T A S A F N I Ú U N G D Ó M U R T G L I G G S A N U A R A B Í U S K A G A T Á R A G Ö N G I N T N H B M E Ð L G S R U Ý T A N A I U N A A U Ð M J Ú K R A R S N N Ý R I S I N N Á R F R O S I N U K G A L L B L A Ð R A I I M Ó T E F N A I Ú M U E N T R L Í F E Ð L I S G I L D I N B I Ð T Í M A R A S L D N L Ð N A U R S T R A U M I N N Ú T I G A N G U R L Ó Ö U E A A P L O K K F I S K I N N S K O P P A R O K U K D I I A S L A U F U N A U I Æ Ð A R N A R L R A Á R Ó R A Á Facebook- síðunni Krossgátan er að finna ábendingar, til- kynningar og leiðrétt- ingar ef þörf krefur. Skoðaðu úrvalið á NOTADIR.BRIMBORG.IS Söludeildir eru opnar virka daga kl. 9-17 og laugardaga kl. 12-16 Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 6, sími 515 7030 Brimborg Reykjavík: Bíldshöfða 8, sími 515 7040 Brimborg Akureyri: Tryggvabraut 5, sími 515 7050 Notaðir bílar - Brimborg 400.000 KR. FERÐAFJÖR FINNDU BÍLINN ÞINN Á NOTADIR.BRIMBORG.IS *Allir sem kaupa notaðan bíl af Brimborg á tímabilinu 1. nóvember 2014 til og með 22. desember 2014 fara í pott. Einn heppinn vinningshafi verður svo dreginn út 23. desember 2014 og fær hann 400.000 kr. gjafabréf frá WOW air. Athugið á ekki við um umboðssölubíla. Kauptu notaðan bíl af Brimborg og þú átt möguleika á að vinna * GJAFABRÉF FRÁ WOWair NOTAÐIR BÍLAR Vertu með! Hvert myndir þú fara? Í ábyrgð Í MIKLU ÚRVALI Tilboð: 8.690.000 kr. Volvo XC90 Momentum D5 AWD EYG10 Skráður apríl 2012, 2,4Di dísil, sjálfskiptur Ekinn 69.000 km. Ásett verð: 9.190.000 kr. Tilboð: 1.390.000 kr. Ford Escape XLT MZ601 Skráður maí 2007, 3,0i bensín, sjálfskiptur Ekinn 126.000 km. Ásett verð: 1.490.000 kr. Tilboð: 890.000 kr. Ford Fusion Trend ALD03 Skráður júní 2008, 1,4i bensín, beinskiptur Ekinn 122.000 km. Ásett verð: 1.090.000 kr. Jólakötturinn er óvættur í íslenskum þjóðsögum og er húsdýr hjá Grýlu og Leppalúða. Jólakötturinn lætur á sér kræla um jólin og er þekktur fyrir að éta börn sem ekki fá nýjar flíkur fyrir jólin. Börnum var því gefið kerti og einhver spjör, sokkar eða skór, til þess að þau þyrftu ekki að klæða köttinn eins og sagt var en í dag er frekar sagt að fara í jólaköttinn ef ekki eru keypt ný föt fyrir jólin. Í öðrum útgáfum frásagnar um jólaköttinn étur hann matinn frá börnunum frekar en börnin sjálf. Um uppruna jólakattarins er margt á huldu annað en að honum svipar að mörgu leyti til erlendra dýravætta sem birtast í nágrannalöndum okkar á aðventunni. Hinn norski jólahafur er vafalaust sú erlenda dýravættur sem íslenski jólakötturinn líkist mest en þeir eiga sameiginlegt að vera svona uppteknir af flíkum mannfólksins. Talið er að jólahafurinn hafi breyst í kött á ferðalagi sínu frá Noregi enda voru geitur svo sjaldgæfar hér á landi. Ekki fara í jólaköttinn FRÓÐLEIKURINN JÓLAKÖTTURINN breyttist úr geit í kött
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152

x

Fréttablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.