Fréttablaðið - 06.12.2014, Síða 116

Fréttablaðið - 06.12.2014, Síða 116
6. desember 2014 LAUGARDAGUR| TÍMAMÓT | 76TÍMAMÓT „Ég er bara enn þá eiginlega að átta mig á þessu,“ segir Aldís Embla Björnsdóttir sem hlaut þann heiður í gær að sigra í samkeppni ungskálda á Akureyri fyrir smásögu sína Ein- ræðisherra. Önnur verðlaun hlaut Kristófer Alex Guðmundsson fyrir ljóðbálk sinn Brúthál og þriðju verð- laun hlaut Birna Pétursdóttir fyrir leikþáttinn Bóhemíudrottningin. Hlutu þau 50.000, 30.000 og 20.000 krónur í verðlaun. Þá fengu þau í hendurnar ritverkið Jónas Hall- grímsson – Ævimynd eftir Böðv- ar Guðmundsson að gjöf frá Menn- ingar félagi Hrauns í Öxnadal. Einræðisherra fjallar að sögn Aldísar um frekt barn. „Einræð- isherra er forvitnileg og vel stíl- uð smásaga – eða örsaga. Sjónar- hornið er skemmtilegt og sögumaður óvenjulegur – enda ekki oft sem smá- börn á fyrsta ári láta móðan mása. En merkilegt nokk er þessi ungi sögumaður trúverðugur. Það kann- ast margir við þetta eigingjarna, stjórnsama eða hreinlega freka barn sem þarna fær rödd. Hnyttinn end- irinn varpar hins vegar nýju ljósi á krílið – og sýnir að hér er á ferð lunkinn höfundur.“ Aldís er nemandi á félagsvísinda- sviði við Menntaskólann á Akureyri en það kemur á óvart að hún hefur lítið fengist við skriftir áður. „Ég hef ekki fengist neitt við það, ég hef ekki gert annað en bara skólaverkefni,“ segir Aldís. „Þetta var í rauninni bara skyndiákvörðun.“ Aðspurð hvort hún ætli að eyða verðlaununum í bækur, segir Aldís: „Ég veit það ekki, ég held að ég hafi alltaf verið mjög léleg að lesa bækur. Nei, nei, ætli þetta fari ekki bara inn á reikning.“ Að samkeppninni stóðu Amts- bókasafnið á Akureyri, Akureyrar- stofa, Ungmenna-Húsið, Háskólinn á Akureyri, MA og VMA með stuðn- ingi Menningarráðs Eyþings. Til- gangurinn með samkeppninni er að hvetja fólk á aldrinum 16-25 ára til skapandi skrifa og einnig að skapa vettvang fyrir það til að koma sér og skrifum sínum á framfæri. Þetta er í annað sinn sem þessi keppni fer fram. Það var Brynhildur Þórar- insdóttir, rithöfundur og dósent við Háskólann á Akureyri, sem afhenti verðlaunin fyrir hönd dómnefndar. thorduringi@frettabladid.is Hefur lítið fengist við skrift ir áður Aldís Embla Björnsdóttir, nemandi í MA, sigraði í gær samkeppni ungskálda á Akureyri. KOM Á ÓVART Brynhildur Þórarinsdóttir rithöfundur veitir Aldísi Emblu verðlaunin. MERKISATBURÐIR 1768 Alfræðibókin Britannica kemur út í fyrsta sinn. 1917 Flutningaskipið Mont Blanc, hlaðið sprengiefnum, springur í loft upp eftir árekstur við annað skip í höfninni í Halifax í Kanada. 1921 Írland lýsir yfir sjálfstæði frá Bretlandi. 1949 Þriðja ríkisstjórn Ólafs Thors sest að völdum. Hún er minnihlutastjórn Sjálfstæðisflokks. 1963 Fyrstu menn stíga á land í Surtsey. Það eru þrír franskir blaðamenn. 1985 Fyrirtækið Hafskip hf. er gert gjaldþrota og er það stærsta gjaldþrotamál á Íslandi um langan tíma. 1993 Debetkort eru tekin í notkun á Íslandi. Laugardalshöllin var formlega tekin í notkun þennan mánaðardag árið 1965. Það var Geir Hallgrímsson, borgarstjóri Reykjavíkur, sem opnaði hana. Tilkoma hallarinnar markaði þáttaskil fyrir innanhússíþróttir og sýningarhald á Íslandi enda hefur höllin hýst íþrótta- viðburði, tónleika, sýningar og ráðstefnur frá því hún var opnuð. Laugardalshöllin var teiknuð af Gísla Halldórssyni arkitekt árið 1959 og reist af Reykjavíkurborg og Íþróttabandalagi Reykjavíkur. Fyrsti íþróttaleikurinn sem fór þar fram var á milli úrvalsliðs Reykjavíkur í handbolta og landsliðs Tékkóslóvakíu. Laugardalshöllin var um 6.500 fer- metrar að stærð. Lengi vel var hún stærsta íþrótta- og tónleikahús landsins. ÞETTA GERÐIST 6. DESEMBER 1965 Laugardalshöllin var vígð Innilegar þakkir færum við öllum þeim sem sýndu okkur samúð og hlýhug við andlát eiginkonu minnar, móður, tengdamóður, ömmu og langömmu, SIGURRÓSAR R. JÓNSDÓTTUR frá Suðureyri við Tálknafjörð. Sérstakar þakkir til starfsfólks á hjúkrunarheimilinu Skjóli og Norðurbrún 1. Eyjólfur A. Magnússon Guðrún V. Stefánsdóttir Björn Ágústsson Halldóra Eyjólfsson Mats Arne Jonsson S. Katrín Eyjólfsdóttir Arnaldur S. Baldursson barnabörn og barnabarnabörn. Elsku mamma okkar, tengdamamma, amma, langamma og langalangamma, VIGDÍS ÁMUNDADÓTTIR lést þann 26. nóvember á Grund við Hringbraut. Útförin fer fram frá Árbæjarkirkju mánudaginn 8. desember kl 13.00. Fyrir hönd aðstandenda, Aðalsteinn Guðmundsson Ragnheiður H. Jóhannsdóttir Dagný Guðmundsdóttir Ingólfur Jónsson Gunnar Guðmundsson Kristín Siggeirsdóttir Gréta Guðmundsdóttir Friðrik Jónsson Ásta Guðmundsóttir Útfararþjónustan ehf. Stofnað 1990 Símar: 567 9110 & 893 8638 www.utfarir.is • runar@utfarir.is Alhliða útfararþjónusta Rúnar Geirmundsson Sigurður Rúnarsson Elís Rúnarsson Þorbergur Þórðarson Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug vegna andláts og útfarar elskulegrar móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, BJARGAR SIGÞRÚÐAR SIGURÐARDÓTTUR áður til heimilis að Norðurbraut 15, Hafnarfirði. Við þökkum sérstaklega öllum á Hrafnistu í Hafnarfirði er sýndu henni umhyggju og hlýju í gegnum árin. Björk Guðjónsdóttir Jón Hallur Jóhannsson Lovísa Guðjónsdóttir Tony Afzal Kjartan Ágúst Guðjónsson Sigríður Sigurðardóttir Signý Elínbjörg Guðjónsdóttir Bud Leffler Sigurlín Guðjónsdóttir Guðný Guðjónsdóttir Jón Hjaltason Guðjón Guðjónsson barnabörn og langömmubörn. Elskulegur eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir, afi og langafi, ÓSKAR SIGURÐSSON flugstjóri, Brúnastekk 2, verður jarðsunginn fimmtudaginn 11. desember frá Fossvogskirkju kl. 13.00. Blóm vinsamlegast afþökkuð, en þeim sem vilja minnast Óskars er bent á reikning númer 0115-05-570588, kt. 290541-4099, þakkar- og styrktargjöf til taugalækninga- deildar B-2, Landspítala í Fossvogi. Brynja Kristjánsson Martha Óskarsdóttir Ragnar Kristjánsson Ásta Óskarsdóttir Einar Júlíus Óskarsson Rakel Hólm Sölvadóttir barnabörn og barnabarnabörn. Ég hef ekki gert annað en bara skólaverkefni, þetta var í rauninni bara skyndi- ákvörðun. Aldís Embla Björnsdóttir
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.