Fréttablaðið - 06.12.2014, Síða 132

Fréttablaðið - 06.12.2014, Síða 132
6. desember 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 92 Önnur helgi aðventunnar er gengin í garð og nóg um að vera. Fjölbreytt framboð er af skemmti- legum og spennandi jólamörk uðum víðs vegar um bæ og borg. Kjörið er að gera sér dagamun, keyra út fyrir bæjar- mörkin, skoða falleg tálguð tréleikföng eða styðja við unga og upp- rennandi hönnuði í miðbæ Reykjavíkur. Af nógu er að taka og allir ættu að fi nna eitt- hvað við sitt hæfi á mörkuðum helgarinnar. Fjölbreyttir jólamarkaðir um helgina POP-UP-JÓLA- MARKAÐUR PopUp Verzlun stendur fyrir fjölbreyttum jólahönnunar- markaði í porti Hafnar- hússins um helgina. Fjöldi íslenskra hönnuða verður samankominn og hér er kjörið tækifæri til þess að skoða spennandi íslenska hönnun og koma nokkrum jólagjöfum frá. Kaffiþyrstir þurfa ekki að örvænta því Reykjavík Roasters verða einnig á svæðinu með pop- up-kaffihús. Markaðurinn byrjar klukkan ellefu báða dagana og verður einnig opin næstu helgi. TÁLGUÐ TRÉLEIK- FÖNG Í ÁSGARÐI Falleg tálguð tréleikföng eru kjörin gjöf fyrir yngstu kyn- slóðina. Á árlegum jólamarkaði Ásgarðs í dag verður leik- fangalína handverkstæðisins meðal annars til sölu í hús- næði þeirra að Álafossvegi 22. Markaðurinn verður opnaður klukkan tólf og auk tréleik- fanga verða ýmsar jólalegar veigar seldar gegn vægu gjaldi. Notaleg stund í Mosfellsbæ með fallegu handverki, skemmtilegum félagsskap og heitu súkkulaði. JÓLASÝNING ÁRBÆJARSAFNSINS Það verður margt um að vera á árlegri jólasýningu Árbæjarsafns sem verður opnuð á morgun. Sýningin stendur yfir næstu sunnudaga fram að jólum frá klukkan eitt. Laufa- brauð verður skorið út, músastigar föndraðir, dansað í kringum tendrað jólatré og margt fleira sem er víst að blæs hinum eina sanna jólaanda í brjóst gesta. UNGIR OG UPPRENN- ANDI HÖNNUÐIR Ungir og upprennandi hönn- uðir úr Listaháskóla Íslands verða með jólamarkað á Lofti hosteli. Markaðurinn byrjar í dag og stendur til þrettánda desember. Til sölu verður ýmis hönnun á góðu verði og kjörið að kíkja niður í bæ í jólastemm- inguna, styðja við framtíðar- hönnuði landsins og græja í leiðinni nokkrar frumlegar jólagjafir. BEINT FRÁ BÝLI Í FÁKASELI Íslenskur matur beint frá býli verður í hávegum hafður á jólamarkaði í hestagarðinum Fákaseli í Ölfusi. Einnig verður ýmiss konar íslenskt handverk á boðstólnum. Jólasveinar kíkja í heimsókn og íslenski hesturinn verður á svæðinu og eiga börnin kost á því að skella sér á bak. Það er kjörið að skella sér í laugardags- bíltúr og kíkja á markaðinn en Fákasel er í um hálftíma aksturs fjarlægð frá höfuð- borginni. UPPBOÐ GÓÐA HIRÐISINS Góði hirðirinn verður með uppboð á skemmtilegum og óvenjulegum munum í dag. Uppboðið hefst klukkan hálf tólf og verður verslun Góða hirðisins opin frá tíu um morguninn. Í versluninni er oft hægt að finna fágæta fjársóði sem komið gætu á óvart í jólapakkanum. Allur ágóði af sölunni rennur til styrktarfélagsins Lífs. HANDVERK OG TRÉ Í HEIÐMÖRK Jólamarkaðurinn á Elliðavatni er kjörinn áfanga- staður fyrir þá sem vilja komast út fyrir amstur borgarinnar um helgina. Markaðurinn er opinn allar helgar fram að jólum frá klukkan ellefu. Úrval af íslensku handverki, íslensk jólatré og eldiviður er meðal þess sem er í boði. Í notaleg- um trjálundi rétt hjá verður varðeldur kveiktur og aldrei að vita nema Sveinki kíki í heimsókn. LÍFIÐ
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Fréttablaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.