Fréttablaðið - 06.12.2014, Side 138

Fréttablaðið - 06.12.2014, Side 138
6. desember 2014 LAUGARDAGUR| LÍFIÐ | 98 BAKÞANKAR Hildar Sverrisdóttur Tilnefningar til Grammy-verð- launanna voru tilkynntar á föstu- dag. Breski tónlistarmaðurinn Sam Smith hlaut flestar tilnefn- ingar eða alls fjórar, meðal annars sem besti nýliðinn og fyrir flutn- ing ársins á laginu Stay with me. Einnig er Beyoncé tilnefnd fyrir bestu samtímatónlistina og Miley Cyrus, Ariana Grande, Iggy Azalea, Katy Perry, Coldplay og The Black Keys eru einnig á lista. Þeir Ed Sheeran og Pharrell Willi- ams voru gestir í þættinum This Morning á CBS á föstudag og til- kynntu þar hluta af tilnefning- unum. Verðlaunin verða afhent þann 8. febrúar í Staples Center í Los Angeles í fimmtugasta og sjö- unda sinn. Venjulega hafa tilnefn- ingarnar verið birtar á besta tíma í sjónvarpi, en í ár var tilkynning- unni skipt niður, og verða þær birt- ar á Twitter-síðu Grammy-verð- launanna yfir helgina. - asi Tilnefndur til fernra Grammy Tilnefningar til Grammy-verðlaunanna árið 2015 voru tilkynntar í gær. NÝTUR MIKILLA VINSÆLDA Sam Smith fékk American Music Awards sem besti flytjandinn. Já, ég biðst afsökunar ef það skvettist upp úr kaffibollanum hjá einhverjum sem kýs almennt minni groddaskap við blaðlestur- inn. Þessi fyrirbæri eru hins vegar á meðal þeirra kynlífsathafna sem opinber nefnd í Bretlandi hefur ákveðið að banna í breskum klámmyndum. Það er ekki búið að banna klámið sjálft, en það er búið að banna til- tekna þætti þess sem nefndarmönnum þóttu ógeðslegir. SAMA kvöld og sú frétt barst frá Bretlandi fylgdist ég af aðdáun með Stephen Fry fljúga um heiminn til að reyna að eyða fordóm- unum gegn samkynhneigðum. Mikið er það vond tilfinning þegar maður hreinlega skilur ekki hvaðan fordómarnir koma, hvað þá hvernig þeir ná að grassera þrátt fyrir upplýsingu, glimmergleðikærleiks- göngur og kærleiksbangsa eins og hann sem leggjast á eitt við að afnema þessa vondu og vandræðalegu forpokun. SUMIR segja sem svo að þó að þeir hafi ekkert á móti samkynhneigð sem slíkri sé bara svo ógeðslegt hvernig samkyn- hneigðir haga sér. Prestur í Úganda ræddi til að mynda mest um anatómíska áhættu af meintu samkynhneigðu kynlífi karlmanna, þegar Stephen Fry var að reyna að benda honum á að þetta snerist fyrst og fremst um ást. Í Bretlandi hafa margir orðið til að benda á að ákvörðun opinberrar nefndar um hvað séu fallegar kynlífsathafnir og hvað ekki sé aðför að tjáningarfrelsinu. „Klámið er kanarí fuglinn í kolanámu tjáningarfrelsisins; það er fyrsta frelsið sem deyr,“ skrifaði lög- fræðingurinn Myles Jackman. ÞAÐ er margt til í því. Þótt margir geti ekki hugsað sér að taka þátt í kynlífi með ein- hverjum af sama kyni bera þeir engu að síður virðingu fyrir samkynhneigð. Með sama hætti er það svo að þótt einhverjum þyki tilteknar kynlífsathafnir skrýtnar og afbrigðilegar þá geta þær hvort sem okkur líkar betur eða verr verið jafnmikil trausts- og ástartjáning á milli tveggja einstaklinga sem eru þannig innstilltir. FORDÓMAR gagnvart kynferðislegum hug og hegðun skána ekkert þó undir öðrum formerkjum séu. Það er jafn vont að vilja takmarka kynhneigð „því hún sé ógeðsleg“ og að vilja takmarka kynhegðun „því hún sé ógeðsleg“. Flengingar, hnefun, safl át … KRINGLUNNI SPARBÍÓ AKUREYRI KEFLAVÍK ÁLFABAKKA EGILSHÖLL T.V. SÉÐ & HEYRT EMPIRENEW YORK POST TIME OUT LONDON EMPIRE ROLLING STONE HOLLYWOOD REPORTER Miðasala á: EXODUS 3D FORSÝNING KL. 9 MOCKINGJAY – PART 1 KL. 3.15 - 6 – 8 – 10.30 DUMB AND DUMBER TO KL. 3 - 5.30 – 8 – 10.30 MÖRGÆSIR ÍSL TAL 2D KL. 3 - 5.15 MÖRGÆSIR ÍSL TAL 3D KL. 3.15 - 5.30 NIGHTCRAWLER KL. 8 ST. VINCENT KL. 10.30 EXODUS 3D FORSÝNING KL. 8 BIG HERO 6 2D FORSÝNING KL. 1 BIG HERO 6 3D FORSÝNING KL. 1 MOCKINGJAY – PART 1 KL. 2.15 – 5 – 8 – 9 – 10.45 MOCKINGJAY – PART 1 LÚXUS KL. 2.15 – 5 – 8 – 10.45 MÖRGÆSIR ÍSL TAL 2D KL. 1 - 3.15 – 5.30 MÖRGÆSIR ÍSL TAL 3D KL. 3.15 – 5.30 DUMB AND DUMBER TO KL. 3.30 - 6 – 8 – 11.10 GONE GIRL KL. 10.25 JÓLAMYNDIN Í ÁR FORSÝND UM HELGINA FORSÝND UM HELGINA Allir borga barnaverð FORSÝND UM HELGINA 10(P) - FORSÝNING 2 - FORSÝNING 3:50 - FORSÝNING 4, 7, 10:20 2, 5, 6 2, 8 8, 10:30 5%
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.