Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2010, Qupperneq 60

Náttúrufræðingurinn - 2010, Qupperneq 60
Náttúrufræðingurinn 60 auðveldlega borist ofan í lungu og endað þar í lungnablöðrum. Það fer eftir stærð og efnasamsetningu agnanna hvort þær valda frekar ertingu á vefjum eða eitrun; sumar gerðir komast t.d. inn í blóðrásina.8 Smæstu agnirnar komast dýpra ofan í lungun. Afleiðingarnar geta verið hósti, mæði, aukning á astma, lungnaskaði og jafnvel ótímabær dauðsföll.14,15 Rannsóknir í Stokk- hólmi benda til þess að svifryk stytti meðalævi íbúa þar um 60 daga, en umferðarslys stytta með- alævi um 40 daga og reykingar um 400 daga.16 Gögn og mælingar Styrkur svifryksmengunar (PM10) hefur verið mældur samfellt við Grensásveg (GRE) og Fjölskyldu- og húsdýragarðinn (FHG) frá árinu 2002. Þessar stöðvar eru reknar í samvinnu Umhverfis- og sam- göngusviðs Reykjavíkurborgar og Umhverfisstofnunar. Færanleg stöð (FAR) er staðsett þar sem ástæða þykir til mælinga17,18,19 og er rekin af Umhverfis- og samgöngusviði Reykjavíkurborgar. Staðsetning föstu mælistöðvanna (GRE og FHG) og færanlegu stöðv- arinnar (FAR), fyrir þau tímabil sem skoðuð verða, er sýnd á 3. mynd. Stöðin við Grensásveg (GRE) er nærri umferðarþungum gatnamót- um við Miklubraut. Fjölskyldu- og húsdýragarðsstöðin (FHG) er ekki í nánd við stórar umferðargötur og gefur því hugmynd um bakgrunns- gildi svæðisins. Áramótin 2005/6 var færanlega stöðin (FAR) staðsett í íbúðabyggð, nærri gatnamótum Langholtsvegar og Skeiðarvogs. Áramótin 2007/8 var FAR einnig nærri íbúðarbyggð, að þessu sinni við Miklubraut. Áramótin 2006/7 var FAR-stöðin hins vegar ekki við mælingar. Stöðvarnar GRE og FAR eru með Thermo EMS Andersen FH 62 I-R mælitæki og stöðin FHG er með Eberline Instrument Gmbh mæli- tæki.18 Auk mælinga á styrk svif- ryksmengunar eru GRE- og FHG- stöðvarnar búnar mælitækjum fyrir ýmsar veðurbreytur, þar á meðal vindhraða og vindátt. Styrkur svifryksmengunar er almennt lítill í Reykjavík, en inn á milli koma há gildi eins og vel má sjá á 4. mynd, sem sýnir 30 mínútna og sólarhringsgildi PM10-mengunar við Grensásveg árið 2005. Vindur og rigning halda svifryksmengun niðri, en mengunartoppar mælast Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des 0 500 1000 1500 2000 Árið 2005 P M 10 ( g/ m 3 ) µ 0 50 100 150 200 250 300 350 0 50 100 150 Dagur ársins 2005 D æ gu rg ild i P M 10 ( g/ m 3 ) µ 4. mynd. Styrkur svifryksmengunar (PM10 í µg/m3) við Grensásveg árið 2005. Efra grafið sýnir styrkinn mældan á 30 mín. fresti og neðra grafið sýnir dægurgildi mengunarinnar. Heilsuverndarmörk eru til fyrir dægurgildið og eru sýnd með rauðu línunni við 50 µg/m3. – Level of PM10 pollution at GRE in 2005. The top plot shows the 30-min values and the bottom one daily values. The daily health limit, 50 µg/m3, is shown with a red line. 20 21 22 23 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 0 90 180 270 360 V in dá tt (° ) 2005/6 2006/7 2007/8 IMO GRE FHG 20 21 22 23 0 1 2 3 4 5 6 7 8 9 100 5 10 15 20 V in dh ra ði (m /s ) Gamlárskvöld og Nýársdagur (klst) 2007/8 2005/6 2006/7 IMO GRE FHG 5. mynd. Mæld vindátt (0° og 360° eru norður, 90° er austur, 180° suður og 270° vestur) og vindhraði (m/s) á mælistöðvunum GRE, FHG og VÍ (IMO) um áramótin 2005/6– 2007/8. – Measured wind direction and wind speed at GRE, FHG and IMO during New Year’s eve 2005/6–2007/8. 80 1-2#loka.indd 60 7/19/10 9:52:47 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.