Náttúrufræðingurinn

Ukioqatigiit

Náttúrufræðingurinn - 2010, Qupperneq 72

Náttúrufræðingurinn - 2010, Qupperneq 72
Náttúrufræðingurinn 72 Sýni – Specimen Aðferð – Method Efni – Substance Aldur – Age Leiðréttur aldur * – Age corrected Tilvitnun – Reference G33 K/Ar Basalthraun 13,5 13,9 Dagley o.fl. 1967 14 I-8 K/Ar Þól. basalt 13,0 13,3 Moorbath o.fl. 1968 15 G 19-1 Ar/Ar Basalthraun 12,9 Ross & Mussett 1976 16 G 21-1 Ar/Ar Basalthraun 13,2 Mussett, Ross & Gibson 1980 17 G8 K/Ar ? 12,9 13,2 Watkins & Walker 1977 18 Ar/Ar ? 13,7 Harðarson o.fl. 1997 4 Meðaltal 13,4 *K/Ar-aldursgreiningar sem gerðar voru fyrir 1978 eru leiðréttar hér um 2,65% vegna endurmats sem gert var á helmingunartíma kalíums. áttar. Þetta er meðaltalshreyfing til lengri tíma litið, en í reynd er gliðn- unarferlið mun flóknara. Jarðsaga Íslands mótast af flóknu samspili miðhafshryggjar og möttul- stróks undir landinu. Strókurinn er kyrrstæður en hryggurinn er á reki. Á sama tíma og Atlantshafið gliðnar út frá miðhafshryggnum, og Ísland þar með, þá færist hrygg- urinn til norðvesturs og fjarlægist möttulstrókinn uns að því kemur að strókurinn kippir honum til sín á ný. Þetta lýsir sér í því að rekbeltin eru óstöðug. Þau myndast og lifa sitt blómaskeið en deyja svo út eftir nokkrar ármilljónir, þegar þau hefur rekið of langt frá möttulstróknum og nýtt rekbelti verður til yfir strókn- um. Þetta kallast rekbeltaflutningur (e. rift jump) og hann á sér oftast stað með tilflutningi til austurs. Jarðvís- indamenn eru alls ekki á einu máli um hvernig rekbeltaflutningur ger- ist eða hversu oft hann hefur átt sér stað í jarðsögu Íslands. Á síðustu 15 milljón árunum er vitað um tvö fullburða rekbelti á Norðurlandi. Húnaflóagosbeltið er talið hafa verið virkt á tímabilinu frá því fyrir 15 til 6 milljón árum en þá færðist gosvirknin á núverandi belti, Norðurlandsgosbeltið, sem hefur verið virkt síðan (2. mynd).4 Sumir telja raunar að Norðurlandsgosbelt- ið hafi verið virkt samfellt síðastliðin 15 milljón ár og að á fyrri hluta þess tímabils hafi verið tvö gosbelti sam- tímis á Norðurlandi, líkt og er sunn- anlands í dag.5,6 Rannsóknir undir- ritaðs í Skagafirði hafa leitt í ljós að rekbeltasagan er nokkru flóknari en þetta því þar eru ummerki um til- tölulega ungt rekbelti.7 Allranýjustu rannsóknir benda til enn flóknari rekbeltasögu.8,9 Þau gögn hafa verið kynnt á ráðstefnum en lítið hefur verið birt um efnið í tímaritum. Nú um stundir eru því allskiptar skoðanir á rekbeltasögu landsins. Sumir aðhyllast fá og langlíf rekbelti, aðrir telja að þau hafi verið mörg og skammæ. Gliðnun jarðskorpunnar í Norður- Atlantshafi hefur verið með svipuð- um hætti síðustu 15 milljón árin og raunar lengur. Þar hefur hún verið um 1,8 cm/ár til langs tíma litið.10,11 Beinar mælingar á gliðnunarhraða og reki á Íslandi með GPS-mælineti á síðustu tveimur áratugum árum hafa sýnt að hann er 1,8–2,0 cm/ ár.12,13 Í þeirri umræðu sem hér fer á eftir er það langtímagliðnunin sem skiptir máli. Rek Gerpis til austurs Hugsum okkur fyrst að sá skilning- ur sé réttur að Norðurlandsbeltið hafi orðið til við rekbeltaflutning fyrir um 6 milljón árum og að Húnaflóabeltið hafi verið forveri þess. Samkvæmt því ætti Gerpir að vera upprunninn í Húnaflóa- beltinu. Gerpir er rúmlega 330 km austan við ætlaðan ás þess, sem talinn er hafa legið nálægt Vatns- nesi (3. mynd). Þessari vegalengd þarf hann að ná á 13,4 milljónum ára. Ferill jarðmyndunarinnar til austurs er sýndur á 4. mynd. Þar er gert ráð fyrir að eldstöðin hafi orðið til skammt austan við megin- rekásinn og rekið til austsuðausturs með rekhraðanum 0,9 cm/ár. Á tímabilinu fyrir 7–5 milljón árum kulnaði rekbeltið en Norðurlands- beltið varð til milli Gerpis og gamla 1. tafla. Aldursgreiningar á jarðlögum í Gerpi. – The Gerpir dates. 2. mynd. Einfölduð mynd af þróun loftslags og gróðurs í jarðsögu Íslands og sögu rekbelta á Norðurlandi eins og hún hefur verið túlkuð um árabil. – A simplified picture of the climate and vegatation development in Iceland and history of the North Iceland rift zone. 80 1-2#loka.indd 72 7/19/10 9:53:15 AM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.