Náttúrufræðingurinn

Årgang

Náttúrufræðingurinn - 2010, Side 7

Náttúrufræðingurinn - 2010, Side 7
87 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags aðlagaðar eru köldu loftslagi tapi í samkeppni og hörfi fyrir suðlægari tegundum. Full ástæða er því til að standa vörð um arktískar tegundir og gæti Ísland skipt miklu máli í því sambandi vegna landfræðilegrar einangrunar.30 Eins og í öðrum lönd- um stafar íslenskum tegundum því ógn af búsvæðaeyðingu, ósjálfbærri nýtingu, mengun, loftslagsbreyting- um og ágengum tegundum.31 3. tafla. Framandi tegundir á Íslandi, sem ekki teljast ágengar. – Alien species in Iceland that are not considered invasive (NOBANIS, sept. 2010). Ísland er þátttakandi í fjölmörg- um alþjóðlegum samningum og verkefnum um verndun líffræði- legrar fjölbreytni. Má þar nefna Samninginn um líffræðilega fjöl- breytni (CBD), Bernarsamninginn um verndun villtra dýra, plantna og búsvæða í Evrópu, CAFF-verkefnið (Conservation of Arctic Flora and Fauna) um lífríkisvernd á norður- slóðum og NOBANIS-verkefnið um ágengar tegundir í Norður- og Mið- Evrópu, sem miðar að því að miðla upplýsingum um og draga þannig úr áhrifum framandi ágengra teg- unda. Með aðild sinni að þessum samningum og verkefnum hefur Ísland skuldbundið sig til að varð- veita þær tegundir og stofna sem hér er að finna og grípa til aðgerða ef ógnir steðja að þeim. HRYGGDÝR – VERTEBRATES Trjákeppur (Otiorhynchus singularis) Purpuraþistill (Cirsium helenioides) Hlíðableikja (Barbarea stricta) Tryppafluga (Tipula paludosa) Randagin (Linaria repens) Hnúðlax, bleiklax (Oncorhynchus gorbuscha) Túnsmiður (Trifolium hybridum) Randagras (Phalaris arundinacea) Hreindýr (Rangifer tarandus) Varmasmiður (Carabus nemoralis) Rauðflóki (Bonnemaisonia hamifera) Húsdúfa (Columba livia) Vorsveifa (Melangyna lasiophthalma) Rauðsmári (Trifolium pratense) Mandarínönd (Aix galericulata) Rauðvingull (Festuca rubra ssp. rubra) Regnbogasilungur (Oncorhynchus mykiss) PLÖNTUR OG ÞÖRUNGAR Regnfang (Tanacetum vulgare) Roðaflæmingi (Phoenicopterus chilensis) – PLANTS AND ALGAE Rifsberjarunni (Ribes x pallidum) Akurarfi (Stellaria graminea) Roðafífill (Pilosella aurantiaca) HRYGGLEYSINGJAR – INVERTEBRATES Akurtvítönn (Lamium purpureum) Selja (Salix caprea) Ánafluga (Pollenia rudis) Axhnoðapuntur (Dactylis glomerata) Silfurhnappur (Achillea ptarmica) Bakkasmiður (Anisodactylus binotatus) Beringspuntur (Deschampsia beringensis) Sitkagreni (Picea sitchensis) Barrvefari (Zeiraphera griseana) Blóðmura (Potentilla erecta) Síberíulerki (Larix sibirica) Blaðfluga (Lyciella rorida) Dagstjarna (Silene dioica) Skógarsmári (Trifolium medium) Dvergsmiður (Trechus secalis) Dúnhafri (Avenula pubescens) Skógarsóley (Anemone nemorosa) Froðutifa (Philaenus spumarius) Engjamunablóm (Myosotis scorpioides) Skógdalafífill (Geum macrophyllum) Garðhumla (Bombus hortorum) Flóajurt (Persicaria maculosa) Vallarfoxgras (Phleum pratense) Gljárani (Barypeithes pellucidus) Freyjubrá (Leucanthemum vulgare) Varmadepla (Veronica persica) Haustfeti (Operophtera brumata) Garðablágresi (Geranium pratense) Varpatvítönn (Lamium amplexicaule) Holugeitungur (Vespula vulgaris) Garðasól (Papaver croceum) Völudepla (Veronica chamaedrys) Húsageitungur (Vespula germanica) Garðhjálmgras (Galeopsis tetrahit) Þefjurt (Descurainia sophia) Húsamaur (Hypoponera punctatissima) Geitakál (Aegopodium podagraria) Loðsveifa (Eristalis intricaria) Gráelri (Alnus incana) SVEPPIR – FUNGI Myglumölur (Nemapogon variatella) Haustlyng (Erica tetralix) Furusúlungur (Suillus luteus) Rauðhumla (Bombus hypnorum) Háliðagras (Alopecurus pratensis) Lerkiskjalda (Tricholoma psammopus) Roðageitungur (Vespula rufa) Hindber (Rubus idaeus) Lerkisúlungur (Suillus grevillei) Sitkalús (Elatobium abietinum) Hlaðkolla (Matricaria matricarioides) Matglætill (Lactarius deterrimus) Skartsmiður (Bembidion tetracolum) Höfuðklukka (Campanula glomerata) Mýrasúlungur (Suillus flavidus) Skógfeti (Erannis defoliaria) Höskollur (Sanguisorba alpina) Nautasúlungur (Suillus bovinus) Skreiðarfluga (Calliphora vomitoria) Kornasteinbrjótur (Saxifraga granulata) Rauðsúlungur (Suillus clintonianus) Skuggasmiður (Leistus terminatus) Laugaburst (Campylopus pyriformis) Sandsúlungur (Suillus variegatus) Stráygla (Apamea remissa) Ljósatvítönn (Lamium album) Slímgumpur (Gomphidius glutinosus) Trjágeitungur (Dolichovespula norwegica) Mjúkmaðra (Galium mollugo) 80 3-4#Loka_061210.indd 87 12/6/10 7:21:55 AM

x

Náttúrufræðingurinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.