Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 2010, Page 35

Náttúrufræðingurinn - 2010, Page 35
115 Tímarit Hins íslenska náttúrufræðifélags nota svonefnda AHP-þrepagrein- ingu (e. analytic hierarchy process) við röðun virkjunarhugmyndanna. AHP-aðferðin tilheyrir flokki að- ferða úr aðgerðarannsóknum (e. multicriteria decision analysis, MDA) sem notaðar eru við ýmiss konar ákvarðanatöku, einkum þegar raða þarf kostum samtímis eftir gögnum og skoðunum þeirra sem vinna matið.55 Þetta var gert54 en um það er heldur ekki fjallað hér. Umræður og ályktanir Segja má að aðferðafræðin sem búin var til fyrir 2. áfanga ramma- áætlunar með það að markmiði að meta á kerfisbundinn hátt virði ferðamannasvæða og áhrif virkjana á þau hafi gengið upp. Faghóp- urinn taldi að viðföngin sem notuð voru gæfu góða mynd af virði svæðanna fyrir ferðamennsku og útivist, en nauðsynlegt er nú að sannreyna aðferðina með öðrum hópi matsmanna, með könnun meðal ferðamanna á áliti þeirra á upplifunarþáttunum og með því að afla ítarlegri gagna um ýmis Röð – Rank Virkjunarhugmynd – Proposed power plant Afleiðinga- stuðull – Impact coefficient Röð – Rank Virkjunarhugmynd – Proposed power plant Afleiðinga- stuðull – Impact coefficient 1 Torfajökulssvæði jarðvarmi 211,3 32 Hagavatnsvirkjun 48,9 2 Askja 130,0 33 Bjallavirkjun 48,6 3 Hólmsárvirkjun – miðlun í Hólmsárlóni 128,8 34 Brennisteinsfjöll 48,3 4 Markarfljótsvirkjun B 188,2 35 Grændalur 43,2 5 Markarfljótsvirkjun A 149,7 36 Austurengjar 41,5 6 Skaftárvirkjun 120,9 37 Sveifluháls 41,1 7 Arnardalsvirkjun 117,2 38 Þverárdalur (Ölfusvatnslendur) 40,1 8 Bláfellsvirkjun og Gýgjarfossvirkjun 113,4 39 Bitra 38,5 9 Vonarskarð 99,9 40 Ölfusdalur 36,1 10 Hólmsárvirkjun – án miðlunar 97,2 41 Villinganesvirkjun 34,4 11 Kverkfjöll 92,1 42 Tungnaárlón 34,3 12 Helmingsvirkjun 86,5 43 Innstidalur 34,2 13 Fljótshnúksvirkjun 83,7 44 Norðlingaölduveita – 566–567,5 m y.s. 33,0 14 Búðartunguvirkjun 79,4 45 Hvalá 30,0 15 Kerlingarfjallavirkjanir 78,9 46 Trölladyngja 29,9 16 Skaftárveita með miðlun í Langasjó 77,6 47 Sandfell 25,8 17 Hrafnabjargavirkjun A 76,6 48 Eldvörp (Svartsengi) 23,1 18 Hrúthálsar 75,6 49 Þeistareykir 22,9 19 Fremrinámar 73,3 50 Stóra Sandvík 16,4 20 Geysir 73,3 51 Hverahlíð 15,1 21 Skatastaðavirkjun B 69,1 52 Hvammsvirkjun 14,2 22 Hveravellir 66,3 53 Bjarnarflag 12,8 23 Gjástykki 66,2 54 Krafla I og II 11,9 24 Skatastaðavirkjun C 61,9 55 Gráuhnúkar 11,7 25 Skaftárveita án miðlunar í Langasjó 61,1 56 Meitillinn 10,0 26 Búlandsvirkjun 60,8 57 Urriðafossvirkjun 6,1 27 Skrokkölduvirkjun 60,2 58 Reykjanes 3,4 28 Djúpá 59,9 59 Holtavirkjun 2,7 29 Hverfisfljót 57,9 60 Hellisheiði 2,0 30 Hólmsárvirkjun neðri 57,4 61 Blönduveita 0,5 31 Hágönguvirkjun 57,0 62 Búðarhálsvirkjun 0,0 3. tafla. Áhrif virkjana á ferðamennsku og útivist (sjá 7. mynd). – The effect of power plants on tourism and recreation. 80 3-4#Loka_061210.indd 115 12/6/10 7:22:16 AM

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.