Gerðir kirkjuþings - 1988, Blaðsíða 36
Fskj. nr. 4
33
Fieykjavík, 18. janúar 1988
Til biskupsritara
sr. Magnúsar Guðjónssonar
Meo bréfi dagsettu 4. des. 1987 óskið þér, herra biskupsritari, eftir
ráðleggingum mínum um afgreiðslu 6. rnáls kirkjuþings 1987.
Trúfélagalögin nr. 18/1975 afmarka, hvejir teljist til
þjóðkirkjunnar og hverjlr til annarra trúfélaga eða séu utan trúfélaga sbr.
I. 25/1985, 7. gr. Við fæðingu telst barn til sama trúfélags og móoirin, 5.
gr. 2. /8//í}7b'<
Þeir,sern orðnir eru 1G óra, enruærir um aó ganga í trúfélag eóa
segja sig úr trúfélagi, 3. gr.
Hins vegar getur forróúarnaður barns, sern er yngra en 16 ára, tekið
ákvörðun urn inngöngu þess í trúfélag eða úrsögn úr trúfélagi. Leita verður
pó álits barns, sern hefir náð 12 ára aldri, 6. gr. Hér er vitaskuld einkum
rnioað við, að forráoatTiaður, foreldrar, séu sjálfir að breyta aðild að
trúfélagi og barnið fylgi þeim.
Enda þótt 6. gr. virðist gjöra ráð fyrir þeim frœðilega möguleika, að
foreldrar geti breytt trúfélaapaðjld barns án þess þau sjálf gjöri slíkt hið
sama, hefir þvílík ráðstöfun'ðáct tíðkazt hér á landi til þessa. Ef nú tekið
væri upp í 5. gr. ákvæoi urn, að barn yrði aðili að þjóokirkjunni við sktjrn,
enda þótt foreldrar væru í öðru trúfélagi eða utan trúfélaga, kærni tvennt
til álita. Arrnað tveggja hlytu forráðamenn aö ganga í þjóðkirkjuna urn leið
eða barnið yrði i öðru trúfélagi en þeir. Þar sern ætla verður, að í þessu
tilviki væru íoreldrar utan þjóðkirkjunnar vitandi vits, væri að mínu viti
verio að beita þau öæskilegurn þrýstingi í trúarefnurn. Hitt væri ekki
heldur alls kostar heppilegt fyrir barnið, að þvi’ va:-ri gjört ao vera i öoru
trúfélagi en foreldrarnir, ef það hlyti skírn. Sýnist rner hvort tveggja i
rmsrærni við íslenzka réttarvitund.
Þao virðist því ekki alls kostar vaenlegt fyrir þjóðkirkjuna ao
gangast fyrir lagabreytingu, sern færi i sörnu átt og lagt er til í 6. rnáli
kirkjuþings 1987, enda sýnist rnér arrnar kostur fýsiJegri: Kirkjuráð og
biskup hlutist til um, að sóknarprestar hat'i í fórúrn sínum.eyðublao urn
inngöngu í þjóðkirkjuna og bendi þeirn á, sem eru utan hennar, hve
æskilegt sé. að þeir við skírn barns síns gangi í I irkjuna, enda veröi þá
barnib sjálfkrafa aoili að henní urn leið.
irðingarfyllst,