Gerðir kirkjuþings - 1988, Side 53
50
Fskj. nr. 10
Reykjavík 1983-01 -26
Til hæstvirts Klrkjuráös,
c/o Biskupsstofu.
Reykjavík.
Vegna beiðnar Kirkjuráos urn umsögn urn framkomna tillögu urn leiöarrit
urn kirkjur og bunaö þeirra v 11 ég taka fram eftirfarandi:
£g fagna tillögunni og er sarndóma flutningsrnönnurn hennar um rnikilvægi
slíks rits.
8g tel tilgang rltsins vera f jölþættan. ekki sizt par sem öll hjálpargögn
skortir á pessu sviöi á islenzku. Auk bess aö vera hagnýtt uppsláttarrit um
allt sem að undirbúningi. framkvæmd og frágangi eftir kirkjuleqar athafnir
lýtur, ættí rlt af pessu.tagi aÖ gefa almennan sögulegan og guöfræöileqan
bakgrunn aö guöspjónustunni og öörurn kirkjulegu athöfnurn, hluturn peirn.
sern vío þær eru notaöir (skrúöa, altarisbúnaÖi, kvöldmáltiöarsi 1 fri o. fl.)
sern og bvi umhverfi, sern pær eru framkvæmdar í (kirkjuhúsinu, búnaöi
pess, kirkjugaröinurn o. fl.) Mérviröist í fljótu braqöi sem greinargeröin
rneö tillögunni taki á öllum helztu páttunum, sem ég tel eðlilegt aö til
qreina komi í ritinu. Þó tel ég athugandi, hversu mikið ætti aö fást viö
efnisatriö nr. 10 - Kirkjan og íslenzk menningarsaga - i riti sern bessu aö
rninnsta kosti sé bvi pröngur stakkur sniöinn.
Miöaö viö pörfina tel ég áætlaÖ umfang ritsins (80 bls) alls ófullnægjandi.
Ég bendi líka á. aö parfír eínstakra safnaöa éru mjög rnisrnunandi.
Söfnuður.sern stendur frarni fyrir kirkjubyggingu, hefur til ao rnynda aörar
parfir. en sófnuöur. sern starfar i kirkju, sem etv heyrir undir
húsfrlÖunarlög. Þvi' hefur rnér komfö til hugar, aö mögulegt væri. aö qefa
rit af pessu tagi út i áföngum, sem væru nokkuö sjálfstæöir, en söfnuöir
byggou upp í stærri heildir út frá eigin pörfurn. Mættí huqsa sér aö
hagnýta lausblaÖakerfi eöa gefa út ritröð í öórurn einföldum og tiltölulega
ódýrurn búningi. Þessi leiö heföí pann kost. aö útgáfukostnaöur dreifðist á
lengri tíma og söfnuöir gætu safnað efni út frá eigin pörfurn.
_ Ljóst er, aö viö gerö rits af pessu tagi. er nauösynlegt aö ritnefnd sé
starfandi, sern annast framkvæmdar- oq samrærninqaratriöi af ýrnsu taqi
Vio samningu efmsins er hins vegar nauðsynlegt aö virkja rnarqa höfunda,
sem hefðu sérfræöipekkinqu, hver á sinu sviöi. Þanniq er til dærnis I ióst.