Gerðir kirkjuþings - 1988, Síða 91

Gerðir kirkjuþings - 1988, Síða 91
88 jafnframt að brúa bil milli aldurshópa. Hún byggir ekki á þekkingu eða menntun einstaklinganna heldur vilja þeirra til þátttöku. Orð og ábvrgð (Sjá skýringarmynd 2) Hér er á ferð áætlun sem á sér uppruna i Bandarikjunum (Word and Witness, á þýsku Wort und Antwort) en hefur verið aðlöguð þjóðkirkjulegum aðstæðum, t.d. i Þýskalandi. Þar hefur einnig farið fram itarleg prófun og reynsla á áætluninni og hefur hún nú hlotið eindregin meðmæli kirkjulegra yfirvalda. Þessi áætlun - námskeið væri réttara hugtak - byggist á 52 vikulegum fundum. Fyrst þarf leiðtoginn að sækja niu daga námskeið, þar fær hann leiðtogahandbók meðal annars. Siðan er boðið upp á námskeiðið i söfnuðinum. Hæfileg hópstærð 15 manns. Hver þátttakandi fær lesefni i hendur, m.a. sérstaka bók sem gefin hefur verið út vegna þessa námskeiðs. (Þess skal getið að þátttakendur greiða fullu verði fyrir allt efni sem þeir fá, það gildir einnig um önnur námskeið sem hér er sagt frá) . Byggt er á þrem þáttum: saga samskipta Guðs og manna (Biblíufræðsla), saga mín (eigin lifsreynsla skiptir verulegu máli i allri umfjöllun) og reynsla þin. Þátttakendur eru ekki aðeins þiggjendur heldur einnig veitendur. Þeir fá sérstakt fræðsluefni i hendur um mannleg samskipti sem nýtist vel i samtölum. Einnig fá þeir sérstakt fræðsluefni um Biblíuna. Hinn svnileqi söfnuður (Sjá skýringarmynd 3) Þeir sem hafa stefnt að þvi að búa til "sýnilega" hópa i hinum stóra og "ósýnilega" þjóðkirkjusöfnuði hafa sett fram áhugaverðar hugmyndir. Hér er ekki um takmarkað átak að ræða heldur ákveðið, varanlegt skipulag á safnaðarstarfsemi. Það skipulag byggist á fjölþættri starfsemi en um leið tvinnast allir þættir safnaðarstarfseminnar saman i eina heild i guðsþjónustunni og á ýmsan annan hátt. Hér myndast þvi ekki ýmsir áhugasviðshópar sem hafa ekki samstarf heldur myndast hér þvert á móti ein sterk heild. Þessi skipan (sem Schwarz feðgarnir i Herne i V-Þýskalandi hafa sett fram og starfað eftir í anda hinnar pietistisku hefðar og guðfræði Barths) hefur vakið verulega athygli víða og gefið góða raun í þjóðkirkjum (þótt hún hafi einnig orðið fyrir verulegri gagnrýni þeirra sem leggja hinn lútherska þjóðkirkjuskilning hinnar breiðu og opnu kirkju til grundvallar.) Þeir feðgar byggja starfið upp með allstórum hópi samstarfsmanna. Þessir samstarfsmenn hittast reglulega a.m.k. einu sinni i viku, tala saman, lesa saman, biðja saman, vinna saman. Mynda sem sagt samstæðan hóp. Hver starfsmaður er svo ábyrgur fyrir sérstöku sviði safnaðarstarfseminnar. Þar má nefna hópa sem hittast á heimilum (t.d leshringi), hópa sem vinna að ákveðnum málefnum (t.d. kristniboð, málefni þriðja heimsins, þróunarmálefni, umhverfismál, friðarmál, heimsóknarhópur (v. sjúkrahússins), kvennastarf, starf meðal aldraðra o.s.frv.). Auk þess eru þarna samstarf smenn sem hafa tekið að sér undirbúning guðsþjónustunnar (eða hópa sem um þann undirbún- ing sjá), leiðtogar hópa til að sjá um Biblíulestra, fyrirlestra, námskeið, frístundaiðju, hátiðir af einhverju tagi (t.d. af e-u tilefni eftir messu eða á laugardagssið- degi), til að sjá um "opin hús" o.s.frv. Prestur safnaðarins
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.