Gerðir kirkjuþings - 1988, Page 96
93
Sálmar til vissra tíma
1. Dagtíðir
Enn dag úr þinni hönd ég hefi - Kristján V. Ingólfsson
þýddi.
Nú hverfur sól i haf - Sigurbjörn Einarsson
Ó, vef mig vængjum þinum - Magnús Runólfsson þýddi
2. Árstiðir
Ó, Guð, ég veit hvað ég vil - Kristján V. Ingólfsson
þýddi
Lofið Drottin, hjarta og hugur - Valdimar V. Snævarr
3. Sj ómannasálmar
Sjá bát á bárum hrakti - Valdimar V. Snævarr þýddi
(Sjá einnig i guðspjallssálmum 4. sd. e. þrettánda)
4. Máltið
í Jesú nafni njótum vér - Bjarni Eyjólfsson
Sálmar úr Sb. 1972 með nvium/breyttiim lócrum
7 Ó, hvað þú Guð ert góður - lofgjörð
34 Upp skapað allt i heimi hér - lofgjörð
54 Dýrlegi Jesús - lofgjörð
59 Gjör dyrnar breiðar - aðventa
68 Skaparinn stjarna - aðventa
144 Jesús, lifs mins lifið sanna - fasta
169 Ljómi Guðs veru liður nú - uppstigningardagur
214 Gakk inn i Herrans helgidóm - messuupphaf
222 Dýrð sé Guði á himnahæðum - lofgjörðarvers
243 Lát þitt riki, ljóssins herra -
332 Þinn andi Guð, til Jesú Krists mig kalli -
356 Þú Guð, sem veist og gefur allt -
463 Þú ljós og dagur Drottinn ert - kvöldsálmur
Guðspjallasálmar
2. sd. i aðv.
3. sd. i aðv.
4. sd. i aðv.
Stefánsdagur
Sd. jól/nýár
Sd. Nýár/þrett.
4. sd. e. þrett.
5. sd. e. þrett.
Sexagesima
Boðunard. Mariu
2. Páskad.
3. sd. e. páska
17. sd. e. trin.
22. sd. e. trin.
23. sd. e. trin.
Ég lyfti hjarta, lifi og sál
í dýflissunnar dimmri neyð
Ó, Jesú minn, þú mikli Guð
Þér Guði sé lof fyr' gleðileg jól
Þá lifsins kvöld er liðið
í Rama heyrist harmakvein
Þótt æði stormar heims um haf
í akur heims var hveiti sáð
Af himni drýpur döggin tær
Nú gleðifregn oss flutt er ný
Ver hjá oss Drottinn, degi hallar
Ef Drottins visdómsvegur
Vel þér ei æðstu sæti
Þá konungurinn kemur
Hvað á ég Guði að gjalda i skatt