Gerðir kirkjuþings - 1988, Blaðsíða 158
155
50. gr.
Lög þessi öðlast gildi 1. október 1989.
Frá sama tíma falla úr gildi þessi lög og réttarreglur:
Konungsbréf 16. febr. 1621, um aldur presta.
Alþingissamþykkt 30. júní 1629, um legorð presta.
Alþingissamþykkt 1. júli 1629, um prestmötu.
Konungsbréf 10. desember 1646, um legorð presta.
Dönsku lög Kristjáns V. frá 15. april 1683 2. bók 2.
kap. 5. gr. og 2. bók 11. kap. 13. gr.
Konungsbréf 9. maí 1738, um legorð andlegrar stéttar
manna.
Konungsbréf 6. mai 1740, um portionsreikning
bændakirkna.
Tilskipun 29. mai 1744, áhrærandi ungdómsins
catachisation á íslandi.
Konungsbréf 19. maí 1747, um gegnumdregnar bækur.
Konungsbréf 27. febr. 1756, um uppreist presta, er vikið
hefur verið frá embætti.
Konungsbréf 11. mars 1796, um prestsverk prófasta innan
prófastsdæmis.
Lög nr.. 4, 27. febr. 1880, um eftirlaun presta.
Lög nr. 13, 3. okt. 1884, um eftirlaun prestsekkna.
Lög nr. 21, 22. mai 1890, viðaukalög við lög nr. 5, 27.
febr. 1880, um stjórn safnaðarmála og skipun
sóknarnefnda og héraðsfunda.
Lög nr. 47, 16. nóv. 1907, um laun prófasta 3. gr.
Lög nr. 48, 16. nóv. 1907, um ellistyrk presta og
eftirlaun.
Lög nr. 49, 16. nóv. 1907, um skyldu presta til að
kaupa ekkjum sinum lifeyri.
Lög nr. 38, 30. júli 1909, um vigslubiskupa.
Lög nr. 26, 16. febr. 1953, um heimild fyrir kirkju-
málaráðherra til að taka leigunámi og byggja á erfða-
leigu hluta af prestssetursjörðum.
Lög nr. 35, 9. mai 1970, um skipan prestakalla og
prófastsdæma og um Kristnisjóð, 1.-4. og 6.-10. gr. og
14.-17. gr. Heiti þeirra laga breytist jafnframt og
verður: Lög um Kristnisjóð o.fl.
Við gildistöku laganna skal Múlasókn i Barðastrandar-
prófastsdæmi sameinast Gufudalssókn i Snæfellsnes- og
Dalaprófastsdæmi, Grunnavíkursókn i ísafjarðarprófastsdæmi
sameinast Hólssókn i sama prófastsdæmi og Flateyjarsókn í
Þingeyj arprófastsdæmi sameinast Húsavikursókn í sama
prófastsdæmi.
Ákvæði til bráðabirgða:
1. Þrátt fyrir ákvæði 3. gr. skal óbreytt skipan haldast um
tvo sóknarpresta i tvimenningsprestaköllum meðan þeir
prestar gegna stöðum þessum, sem ráðnir voru til starfa
fyrir gildistöku laganna. Verði prestakalli, sem tveir
sóknarprestar þjóna skipt, sbr. 5. gr. , hefur sá prestur
sem lengri hefur þjónustualdur i kallinu, rétt til þess