Gerðir kirkjuþings - 1990, Síða 6

Gerðir kirkjuþings - 1990, Síða 6
Kirkjuþing 1990 Nýkjörið kirkjuþing hið 21. í röðinni frá því kirkjuþing hófst 1958 var háð í Reykjavík dagana 30. okt. - 8. nóv. 1990. Það hófst þriðjudaginn 30. okt. kl 14 í Bústaðakirkju, Reykjavík með guðsþjónustu og altarigöngu. Sr. Sigurjón Einarsson, prófastur og kirkjuþingsmaður predikaði, en altarisþjónustu önnuðust kirkjuþingsmennirnir, sr. Hreinn Hjartarson og sr. Jón Einarsson prófastur. Söngvarar úr kór Bústaðakirkju leiddu söng, organisti var Guðni Þ. Guðmundsson. Aö lokinni guðsþjónustu var gengið í safnaðarsal Bústaðakirkju þar sem þingsetning fór fram og fundir þingsins haldnir. ✓ Þingsetningarræöa herra Qlafs Skúlasonar biskups Kirkjumálaráðherra, Óli Þ. Guöbjartsson, biskupar og biskupsfrúr. Þingfulltrúar og gestir. Mér er það sönn ánægja aö bjóða ykkur öll velkomin til 21. kirkjuþings. Ég þakka guðsþjónustuna í kirkjunni áðan. Þakka prédikun séra Sigurjóns Einarssonar, prófasts, altarisþjónustu séra Hreins Hjartarsonar og séra Jóns Einarssonar, prófasts, orgelleik Guðna Þ. Guðmundssonar og söng félaga úr kór Bústaðakirkju. A þessum stað hefur kirkjuþing verið háð á liðnum árum, og við höfum fundið, að hér er gott að vera. Þakka ég presti og forráðamönnum safnaðarins, auk starfsfólki kirkjunnar, fyrir lipurö alla og fúsleika til þess að búa svo að kirkjuþingi, að árangur megi njóta aðstæðna, sem laða fram enn betra starf. Okkur þótti síðasta þing nokkuð sérstakt. Það var hiö tuttugasta frá upphafi og fylgir ævinlega nokkur umhugsun, þegar tug fyllir. Nýr forseti kirkjuþings hóf störf og fráfarandi forseta var þakkað. Og upp var runnið síðasta þing kjörtímabilsins. Frá því við komum hér síðast saman hefur einn fýrrverandi kirkjuþingsmaður andast. Það er séra Trausti Pétursson, fýrrverandi, prófastur. Hann fæddist 19. júní 1914 og andaðist 5. mars s.l. Séra Trausti sat á kirkjuþingi árin 1970 til 1982. Hann vann störf sína af eðlislægri hógværð og tillitssemi, vandaði undirbúning og nefndarstörf, og í ræðum sínum var hann fundvís á aðalatriði og dró vel saman þræði, svo að heilt var allt. Ég vil biðja þingheim og gesti að heiðra minningu séra Trausta Péturssonar með því að rísa úr sætum. Það er því fyrsta þing nýs kjörtímabils, sem kvatt er til starfa. Býð ég nýja þingfulltrúa velkomna og vona þeir finni fljótlega, að hér ríkir góður andi og yfirleitt án þess flokkadrættir myndi gjá á milli. Þakka ég þeim kirkjuráðsmönnum, sem horfið hafa af þingi, en ekki var vitaö í fýrra með fullri vissu, hverjir yrðu. -Tölur segja aldrei alla söguna, en okkur er þó tamt að vitna til þeirra. Það mætti því ætla, aö þingmönnum úr hópi kvenna heföi aldeilis fjölgað, er ég segi þær séu hér þriðjungi fleiri en fýrr. En toppurinn dalar, þá hitt fýlgir, að nú eru þær þrjár, en voru tvær áður. 3
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.