Gerðir kirkjuþings - 1990, Síða 28

Gerðir kirkjuþings - 1990, Síða 28
Gunnar Kristjánsson: Sérálit meö nefndaráliti allsherjarnefndar um skýrslu kirkjuráös. Um skyrslu nefndar um safnaöaruppbyggingu Vegna skýrslu biskups þar sem fram kemur aö ég hafi beöist undan frekari störfum í nefnd sem hann skipaöi í ársbyrjun til aö fjalla um safnaöaruppbyggingu og í tilefni af skýrslu starfsmanns þeirrar nefndar vil ég fara nokkrum oröum um þetta mál til þess aö skýra afstööu mína. En þetta mál bar ég fyrst upp hér á kirkjuþingi og hef fylgt því eftir bæöi hér og annars staöar síöan uns þaö tók nýja stefnu á þessu ári, stefnu sem ég tel leiða máliö á villigötur. Ég tel aö þetta verkefni þurfi aö undirbúa mun betur en raunin hefur orðiö á og taka til endurskoöunar ýmsa þætti málsins. I því sem á eftir kemur mun ég aöeins tæpa á fáeinum atriöum. I hnotskurn er um að ræöa árekstur innan íslensku kirkjunnar milli hefðbundinna lútherskra viöhorfa til safnaöarmála almennt (eins og ég hef greinilega sett þau fram í greinargerðum og erindum um safnaðaruppbyggingu og hvergi hefur veriö mótmælt) annars vegar en hins vegar sértrúarlegra (sekteríanskra) viöhorfa sem eru með öllu framandi í starfi íslensku þjóðkirkjunnar. Þau viöhorf eru ríkjandi í þeirri sundurlausu en býsna vel kunnu hreyfingu á Vesturlöndum sem gengur undir heitinu karismatíska hreyfingin eöa náðargjafahreyfingin. Það veldur erfiðleikum þegar fjalla á um þetta efni aö sá sem valist hefur sem starfsmaöur nefndar um safnaðaruppbyggingu hefur lítiö sem ekkert ritaö um efnið. Þaö litla sem til er gefur þó upplýsingar sem ættu að nægja til aö unnt sé aö átta sig bærilega á því sem vandanum veldur. / / Aður en vikið er aö sjálfri Afangaskýrslu nefndarinnar sem rituö er af starfsmanninum skal litið á stutta grein eftir hann sem birtist í Árbók kirkjunnar 1989. Þaö er engin tilviljun aö þau rit sem starfsmaöurinn vitnar til í grein sinni snúast um kirkiuvöxt en ekki safnaöaruppbyggingu (að vísu notar höfundur orðið safnaöaruppbygging, m.a. á grísku en þar vill svo óheppilega til að þaö er ávallt rangt skrifað). Þetta er ljóst af þeim ritum sem vitnað er til (Lausanne II Newsletter auk Qögurra bóka sem bera heitið kirkjuvöxtur í titli). Á þessu tvennu, safnaöaruppbyggingu og kirkjuvexti, er reginmunur. Höfundur vitnar heldur ekki í nein viðurkennd guðfræðileg ritverk sem snúast um safnaðaruppbyggingu þaö hlýtur þó eö vera eölileg og sjálfsögð krafa til manns sem gengur fram fyrir skjöldu í þessu efni. I nefndri grein starfsmannsins um safnaöaruppbyggingu er ekki fariö ofan í saumana á þessu efni, hvorki kirkjufræöilega né praktískt. Hér er almennt tal um kirkju og trúboð og oft býsna óljóst hvaö höfundur er aö fara. Hitt er augljóst að hann er að boöa hina karismatísku hreyfingu sem von íslensku kirkjunnar. Lokaoröin sýna þaö á sinn hátt en þau eru: "Okkar er aö láta hrífast með af þeim andgusti Guðs máttar (Sp.Sal.7,25) sem nú hreyfir kirkjur heimsins og eykur þeim kraft og líf." Þetta er ekki skilgreint nánar. Oröalagiö og túlkun samtímans leiöir hugann þegar í staö að karismatísku hreyfingunni: andgustur Guös máttar sem nú hreyfir kirkjur heimsins. I greininni segir enn fremur: "Hætta þjóökirkju er m.a. í því fólgin að hún veröi "af heiminum" og þar meö aðeins hluti af menningu viðkomandi lands." Þessi setning er sérstakrar athygli verö. Þaö er eitt einkenni á karismatísku hreyfingunni aö hún vanmetur menningarumhverfiö hvert sem það er, þar meö taldir siöir, tungumál, atferli 25
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.