Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 34

Gerðir kirkjuþings - 1990, Blaðsíða 34
Margt bendir til - og þaö er skoðun flutningsmanns - aö slík endurskoðun sé brýn nú þegar og þótt fyrr hefði verið. Tillagan sem hér er flutt miöar aö slíkri skipulagöri endurnýjun þar sem til grundvallar liggur: a) guðfræöileg skilgreining þess markmiös sem stefnt skal aö, b) starfsáætlun þar sem tekiö er tillit til ólíkra tegunda safnaöa hér á landi og c) úttekt á ástandinu eins og þaö er." Þá er einnig vikiö aö safnaðarhugtakinu í lútherskum kirkjuskilningi m.a. með þessum oröum: "í lútherskum söfnuði miðast allt starf kirkjunnar viö söfnuöinn og þar meö prestakalliö. Þar eru grunneiningar kirkjunnar, meira og minna sjálfstæöar þótt tengdar séu á margvíslegan hátt. Lúther sjálfur notaöi oröiö kirkja sem minnst til þess að leggja áherslu á orðið söfnuöur (þýðing hans á ekklesia var yfirleitt Gemeinde í staö Kirche eins og viðtekin regla haföi veriö fyrir hans daga). Fyrir honum vakti þaö aö leggja áherslu á "hinn almenna prestsdóm". Lúther og aðrir siöbótarmenn lögöu áherslu á söfnuöinn sem miölæga einingu kirkjulegs starfs, sbr. Agsborgarjátninguna sem hefst þannig: "Þaö er samhljóöa kenning safnaða vorra..." (Fimm höfuðjátningar bls.64. Söfnuöirnir mynda síöan stærri einingu: prófastsdæmi og loks er biskupinn einingartákn hinnar kirkjulegu heildar." Þá rakti ég helstu stefnur og viðhorf sem eru uppi í þessu efni í praktískri guöfræöi samtímans og taldi upp nokkur verkefni og sýndi nokkur vinnulíkön sem hafa mætti til hliðsjónar við þetta viöfangsefni hér á landi. En ég varaöi einnig viö ákveönum viðhorfum sem reynslan sýnir svo ekki verður um villst aö hafa í för með sér klofning og upplausn innan þjóökirkjusafnaða, þar segir m.a.: "Til viðbótar viö þetta örstutta yfirlit yfir helstu stefnur og strauma má nefna bandarísk viðhorf til safnaöaruppbyggingar þar sem notast er við kenningar og aðferðir til þess að byggja upp fyrirtæki. Þær aöferöir eru mjög nýttar af "karismatísku" hreyfingunni sem leggur áherslu á tungutal, kraftaverkalækningar og spádóma og á upptök sín í Kaliforníu uppúr 1960. Hún hefur aö einhverju leyti haft áhrif hér á landi. Oft er sett jafnaöarmerki á milli safnaðaruppbyggingar og fjölda nýrra í söfnuöinum. Slíkt er í algjörri andstööu viö hinn biblíulega skilning á safnaöaruppbyggingu þar sem slík uppbyggingu gæti allt eins - ef merking hugtaksins er sett á oddinn - merkt fækkun í söfnuði þar sem um er að ræöa innri styrk safnaöarins." Undir lokin var svo vikiö aö fjármögnum þannig: "Um fjármögnun þessa viöamikla verkefnis skal hér ekki fjölyrt. Þar er þó vissulega um aö ræöa meginatriði þar sem hér er um aö ræða fjárfrekt viöfangsefni. Þar hefur flutningsmaöur ákveðna leiö í huga án þess aö þar sé um aö ræða einu hugsanlegu leiðina. Mætti hugsa sér að sú áætlun sem hér er lagt til aö gerð veröi á næstu árum skoðaöist í ljósi þessarar tillögu sem samþykkt var á kirkjuþingi 1986 (5. mál): "Efling kirkjulegs starfs og kristinnar trúar hér á landi nú og á komandi árum skal vera meginmarkmið hátíöahalda vegna þúsund ára afmælis kristnitökunnar." Aætlun um markvissa uppbyggingu safnaöanna þar sem skipulega er tekiö á öllum þáttum starfs þeirra væri vissulega í anda samþykktarinnar. Síöast en ekki síst ber aö minna á samþykkt Alþingis vorið 1986 en þá var samþykkt eftirfarandi "þingsályktunartillaga um þúsund ára afmæli kristnitökunnar. Alþingi ályktar að fela forsetum Alþingis aö vinna að athugun á því með hvaöa hætti verði af hálfu Alþingis minnst þúsund ára afmælis kristnitökunnar" (Þingskjal nr. 726). Þaö skal undirstrikað að mikilvægt er aö öll safnaðaruppbygging hér á landi grundvallist á íslenskri kirkjuhefð. " Málið var afgreitt meö því aö kirkjuráöi var faliö að skipa þriggja manna nefnd 31
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244
Blaðsíða 245
Blaðsíða 246
Blaðsíða 247
Blaðsíða 248
Blaðsíða 249
Blaðsíða 250
Blaðsíða 251
Blaðsíða 252
Blaðsíða 253
Blaðsíða 254
Blaðsíða 255

x

Gerðir kirkjuþings

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.