Gerðir kirkjuþings - 1990, Síða 94

Gerðir kirkjuþings - 1990, Síða 94
kyngir og meltir, og önnur líffæri eins og lifur og nýru starfa eðlilega. Jafnframt bregst hún við ýmsum áreitum úr umhverfinu, svo sem hitastigi, hljóðum, ljósi og hún sýnir merki um sársauka. Karen Quinlan var dærni um manneskju með heilahvelsdrep. Sumir hafa lagt til að litið sé á starfsemi heilahvels sem lykilstarfsemi lífsins og að dauðinn verði skilgreindur sem heilahvelsdrep, en á því eru alvarlegir annmarkar. Eins og Christopher Pallis, prófessor við Hinn konunglega læknaskóla Lundúnaháskóla, segir: Ekkert samfélag hefur nokkurn tíma litið svo á að manneskja með heilahvelsdrep sé látin, eða að taka megi úr henni [lífsnauðsynleg] líffæri. Hvergi í heiminum myndi nokkur læknir fá leyfi til þess að nota líkama slíkrar manneskju sem tæki ... 'við kennslu eða í tilraunaskyni'. Enginn læknir myndi kryfja slíkan líkama eða ’búa hann dl greftrunar'.6 Skoðun Pallis byggir á þeirri staðreynd að slíkar manneskjur anda sjálfkrafa og eru með hjartslátt. En sum viðbrögð þeirra við áreitum benda hJca til að eitthvert sálarlíf kunni að bærast með þeim.7 Áleitnar og erfiðar spumingar geta vaknað um það hvort rétt geri verið að hætta meðferð .slíkra sjúklinga og „leyfa þeim að deyja“. Mikilvægt er að ræða slíkar spumingar, en það væri rangt að reyna að svara þeim með því að skilgreina slíka sjúklinga látna, enda væri það að rugla saman tveim aðskildum efnum: ákvörðun um það hvenær manneskja er lárin annars vegar og hins vegar ákvörðun um það hvenær rétt sé að hætta meðferð sem heldur henni á lífi. Við erum sammála Pallis um að manneskja með heilahvelsdrep sé bersýnilega ekki lárin. b. Heilastofnsdrep Heilastofninn stjómar augnhreyfingum, ýmsum ósjálfráðum viðbrögðum (svo sem kokviðbragði), jafnvægisskyni, hjartslætti8 og öndun. Við heilastofnsdrep, það er þegar heilastofninn haettir alfarið og endanlega að starfa, sýnir manneskjan aldrei framar mörg þau viðbrögð sem einkenna lifandi líkama. Hún andar ekki sjálfkrafa, en þótt heilastofninn stjómi hjartslætti að hluta, þá getur hjartað slegið enn. Þetta er vegna þess að hjartað hefur sinn eigin gangráð sem stöðvast ekki þótt heilastofn hætri að starfa. Ef öndun er ekki viðhaldið með vélrænum hætti, þá hættir hjartað að slá og öll meginlíffæri líkamans að starfa innan skamms tíma vegna súrefnisskorts. Aftur á móti ef öndun er viðhaldið, ásamt annarri nauðsynlegri meðferð, þá getur hjartað slegið lengi áfram, þótt 6Tilvitnun fengin hjá David Lamb, Deaih, Brain Death and Ethics (London & Sydney: Croom Helm, 1985), s. 44. 7Erfitt er að tilgreina nákvæmlega hvaða vísbendingar eru um rilvist sálarlífs hjá sjúklingum eins og þessum, en stefna nefndarinnar er að sýna ítrustu varúð og íhaldssemi í þessu alvöruefni. Skilningur manna á þessu sviði er ennþá mjög takmarkaður og mikilvægt er að viðurkenna það. 8Stjómun heilastofns á hjartslætti er þó ckki algjör, eins og rætt cr hér fyrir neðan. 91
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.