Gerðir kirkjuþings - 1990, Side 104

Gerðir kirkjuþings - 1990, Side 104
En því er ekki að leyna, að málið horfir að einu leyti, og um leið mikilvægu, öðruvísi við, þegar um látinn gjafa er að ræða. Munurinn er sá, að ekki er efast um nauðsyn á samþykki lifandi gjafa, en menn getur greint á um, hvernig líta beri á samþykki til brottnáms líffæris úr látnum manni. Enn snýst málið um sjálfræði og sjáifsákvörðunarrétt einstaklingsins, en nú um það sérstaklega, hvort og þá hvemig þau mikilvægu réttindi veiti honum heimild til að hlutast til um meðhöndlun á líkama sínum eftir andlátið. í eftirfarandi máli verður stuðst við það sjónarmið að virða beri sjálfsákvörðunarrétt manna í þessu tilliti sem öðru, svo fremi það bijóti ekki rétt á öðrum, sem er hin almenna regla um skerðingu á sjálfsforræði, og ekki síst þegar það bætir hag annarra, í þessu tilviki líf þeirra og heilsu. í samræmi við þessa viðmiðun virðist einsýnt að virða ber yfirlýsta ósk hins látna um að líffæri úr lfkama hans verði notað til ígræðslu, auðvitað að því tilskyldu, að það liggi fyrir læknisfræðilegur úrskurður um, að líffærið komi að tilætluðum notum. Að sama skapi ber að taka fullt tillit til þess hafi hinn látni lagt bann við að Kffæri úr líkama hans verði notað til ígræðslu. En hvemig skal bregðast við, þegar ekki er vitað með vissu um vilja hins látna, en fyrir liggur að nota megi líffæri úr líkama hans til ígræðslu? Þegar þannig stendur á má færa rök fyrir því, að unnt sé að heimila aðgerðina, að uppfylltum tilteknum skilyrðum er lúta að möguleikum á því að ráða í vilja hins látna. Menn spyrja þá spurningar sem þessarar: Má ætla, að það mundi samræmast lífsviðhorfum, gildismati, trúarskoðunum hins látna að fjarlægja ígræðslulíffæri úr líkama hans? Komi í ljós að það stríddi gegn vilja og viðhorfum hins látna yrði brottnám líffæris alls ekki heimilað. Réttmæti spumingarinnar sem slíkrar getur orkað tvímælis, án tillits til þess hvort henni síðan verði svarað svo mark sé á takandi. En það sem hér verður talið réttlæta spuminguna er að það beri ríkari vott um virðingu fyrir persónu hins látna að vekja þessa spumingu en að ræða hana ekki. Marktækt svar, eða viðhlítandi svar, er svo undir því komið, hvort tök em á því að afla þeirra upplýsinga um persónuleika hins látna sem stefnt er að. Að öðm jöfnu beinast sjónir að nánustu vandamönnum, en hafa verður í huga, að aðrir einstaklingar, svo sem náinn vinur, gæti gegnt því hlutverki að taka á sig þá ábyrgð, að verða í raun staðgengill hins látna andspænis þeirri mikilvægu ákvörðun, sem fyrir liggur að taka. Ætla má, að hér sé um mjög viðkvæmt mál að ræða, og ekki er víst, að þeir sem leitað yrði til teldu sig þess umkomna að axla ábyrgðina. Samþykki þeirra til að gegna hlutverki staðgengils skyldi vera óþvingað, ekki ólfkt því þegar um lifandi gjafa er að ræða. Á meðal þeirra röksemda, sem færðar hafa verið gegn líffæraígræðslum, er að þær taki til sín óeðlilega stóran skerf af fjármagni til heilbrigðisþjónustu miðað við hvað þær nýtist tiltölulega fáum. 101
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235
Side 236
Side 237
Side 238
Side 239
Side 240
Side 241
Side 242
Side 243
Side 244
Side 245
Side 246
Side 247
Side 248
Side 249
Side 250
Side 251
Side 252
Side 253
Side 254
Side 255

x

Gerðir kirkjuþings

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.