Gerðir kirkjuþings - 1990, Síða 116

Gerðir kirkjuþings - 1990, Síða 116
4 í langflesium tilfellum má ákvarða dauða samkvæmt þessu ák\æði. Með skoðun (hlustun. þreifingu slagæðar. hjartariti) er staðfest að öndun og hjartsláttur hafi stöðvast. Venjulega stöðvast öll heilastarfsemi urn það bii 20 mínútum eftir að hjartað hættir að siá. Sé líkamshiti rnanns verulega lægri en eðlilegt er. skai skoða hann af mikilli gaumgæfni áður en hann er úrskurðaður látinn. \'ið slíkar aðstæður eru hjartsláttur og öndun svo hæg að auðveldlega má yfirsjást. Þá er og heilastarfsemi mjög hæg. en dærni eru þess að hún hafi komist í eðiilegt horf. þótt hjartsláttur og öndun hafi virst stöðvuð í allt að klukkustund. Sé um nýfætt barn að ræða og þá sérstaklega fyrirbura ber að fylgjast mun lengur með barninu en fuliorðnum eftir að hjartsláttur og öndun stöð%'ast áður en barnið er úrskurðað látið. Hafi endurlífgun \ erið beitt án árangurs má staðfesta dauða strax og iífgunaraðgerðum linnir. 2. mgr. 3. gr. laga nr. .../19.. er svohljóðandi: Hafi öndun og hjariastaifscmi verið haldid við með vélramum hanti skal ákvördun um dauða byggjast á jn í að skoðun leiði í Ijós að öll heilastarfscmi sé hcett. Til að staðfesta að heilastarfsemi sé hætt er beitt tvenns konar greiningaraðferðum: a) Ætíð skal beita taugaskoðun og heilariti. b) Leiki \ afi á greiningu skai taka röntgenmyndir af heilaæðum (cerebral angiography). Slíkar myndir skai ætíð taka ef nenta skal brott líffæri úr hinum látna til ígræðslu. a) Taugaskoðun og heilarit: Til að staðfesta megi dauða með taugaskoðun og heilariti þarf að fullnægja eftirtöldum skilyrðum: 1. L tiloka skal eitrun. kulnun og miklar truflanir á saltbúskap og efnaskiptum líkamans. Stórir skammtar af \'issum geðlyfjum og svefnlyfjum geta sljóxgað s\ o heilastarfsemi að það líkist þxí að starfsemi heilans sé hætt. Hið sama á sér stað við mikla kælingu líkanians. Til að taugaskoðun og heilarit séu marktæk verður líkamshiti að vera hærri en 33= C. Þá geta truflanir á saltbúskap. sýrujafnvægi og efnaskiptum truflað mjög taugaskoðun. 2. Averki eða sjúkdómur í heilabúi er þekktur. Þegar s\ o háttar verður heilaskemmdin að geta leitt til s\o mikillar þrýstingshækkunar í heila að hún hindri bróðrennsli til heilans. Dæmi slíks eru heilablæðing. heilaæxli eöa heilaáverki. Ef skilyrðum 1 og 2 hér að framan er fullnægt cr unnt að staðfesta dauða ef: * Meðvitundarleysi er algjört * Sjálfkrafa öndun er hætt * Ekkert eftirtalinna taugas iöbragða fæst: sjáaldursxiðbragð. hornhimnuviðbragð. augn-hlustarviðbragð. kok\ iðbragð. xiðbragð x ið sársaukaáreiti í andliti eða útlim- um. * Heilarit sýnir engin rafltrif í heila (tlatt rit) Taugaskoðun og heilarit skulu tx ítckin með tveggja tíma millibili. b) Röntgenmyndir af heilaæðum: Sé einh\ erju framangreindra skilyrða ekki fullnægt eða ef vafi leikur á um eitthvert þeirra skal taka röntgenmyndir af heilaæöum. Þaer skal ætíð taka ef nema skal brott iíffæri úr hinurn látna. Sé blóðflæði uni heila hætt sést ekki skuggaefnisflæði í heílaæðum. Less er krafist ao sjáanlegt sé flæði skuggaefnis í greinar ytri hálsslagæðar (a. carotis cxterna) eigi rannsóknin að teljast marktæk. Hafi dauöi manns \erið staðfestur samk\;emt 2. mgr. 3. gr. má hætta aögerðum sem viöhalda öndun og hjartslætti. Lækni ber að fræða vandamcnn seni best um ástand sjúklingsins og um dauða hans. Honum er ekki skylt að fara að óskum vandamanna um áframhald mcðfcrðar þegar staðfest er að sjúklingurinn sé látinn. 113
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235
Síða 236
Síða 237
Síða 238
Síða 239
Síða 240
Síða 241
Síða 242
Síða 243
Síða 244
Síða 245
Síða 246
Síða 247
Síða 248
Síða 249
Síða 250
Síða 251
Síða 252
Síða 253
Síða 254
Síða 255

x

Gerðir kirkjuþings

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Gerðir kirkjuþings
https://timarit.is/publication/1136

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.