Són - 01.01.2015, Blaðsíða 128

Són - 01.01.2015, Blaðsíða 128
126 HAukur Þorgeirsson Hluti af bl. 6r í GKS 2365 4to. Hér er svo að sjá að skrifarinn hafi fyrst ritað ‹nóttþv́n ſat› og ef til vill séð fyrir sér að það ætti að lesa „nóttþunn sat“. En síðan hefur hann áttað sig á því að hann gerði villu. Hann skrifaði ‹n› þar sem hann átti að skrifa ‹rı› - væntanlega vegna þess að hann hefur mislesið ‹rı› sem ‹n› í forritinu. Þessa villu leiðréttir hann með því að setja tvo eyðingar- punkta undir ‹n›-ið og bæta við stöfunum ‹rı› með litlu letri fyrir ofan. Útgefendur hafa skilið þessa leiðréttingu sem svo að þarna eigi að standa ‹nótt þv́ rıſat›, sem sagt „nótt þú rís-at“, og mun það vera rétt enda gefur það góða merkingu í samhenginu. Þetta er næstum örugglega það sem hefur staðið í forriti Konungsbókar. En lítum nú á hvernig þessi vísuhelmingur er í útgáfu Resens. Hér vísa ég stafrétt í fyrsta vísuorðið: Resen 102.4–6 Konungsbók 112.5–7 „Not thunnar set“ Nótt þú rís-at nema á njósnum sért nema á njósn sér eður vitir þér í von útstaðar. eða þú leitir þér innan út staðar. (GS 1998:42) Texti Resens af fyrsta vísuorði er illskiljanlegur en það er augljóst hvernig hann er til kominn. Einhver hefur lesið þessa vísu í Konungsbók en ekki áttað sig á leiðréttingunni. Hann hefur skilið r-ið yfir n-inu sem ar-band og ef til vill hefur hann skilið eyðingarpunkt sem tvöföldunar- punkt. Þannig má búa sér til orðmyndina þunnar. Mjög er vandséð hvernig þessi orðmynd ætti að geta komist í textann með öðrum leiðum en með mislestri á Konungsbók. Lítum nú á hina lesháttuna sem Faulkes bendir á. Fyrst má telja vísu 113 í Konungsbók. Lítum á textann eins og hann er venjulega prentaður: Resen 103.1–3 Konungsbók 113.5–7 Fjölkunnigrar konu Fjölkunnigri konu firrð þú þig öllu lagi skal-at-tu í faðmi sofa svo hún lyki þig ekki liðum. svo að hún lyki þig liðum. (GS 1998:42)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.