Són - 01.01.2015, Blaðsíða 177

Són - 01.01.2015, Blaðsíða 177
er ólAfur ÞórðArson Höfundur eglu? 175 Fyrri helmingur hefur flókna orðaröð og kenningar, svo sem ‘dal- miskunn fiska’ » dalfiska (orma) miskunn = sumar. Hún tengist ekki lausamálinu, nema það er sumar og menn fara að berjast, sem hvort tveggja var alvanalegt á söguöld. Hana vantar hendingar í fyrsta vísuorði og höfuðstafur er ekki í fyrsta atkvæði fjórðu línu, en að öðru leyti er vísan regluleg. Hún er líka varðveitt í Skáldskaparmálum og þar eignuð Agli. Annar helmingur er ortur í öðrum stíl; hann er svo óreglulegur að hann verður regluleg aftur. Hér vantar hendingar í fimmta og sjöunda vísuorði, en sjötta og áttunda vísuorð eru með skothendingar í stað aðal- hendinga. Orðaröðin er bein og helmingurinn hefur bara eina, mjög auðvelda kenningu (vigra [spjóta] seiður = bardagi). Textinn er mjög auðskilinn. Svo kemur hin þrettánda vísa, eignuð dóttur Arnfinns jarls í Hallandi, og heldur áfram í þessum stíl. Þessi skáldskapur er eigi þekktur úr öðrum heimildum og mjög ólík- legt virðist að vísa hinnar ónafngreindu dóttur myndi hafa varðveist í næstum því þrjú hundruð ár. Þetta er annað skáld, og reyndar skáld sem yrkir fyrir söguna. En hann notar það sem hann þekkir eftir Egil, hann yrkir einfaldlega þegar honum finnst eitthvað vanta. Hin þrjú stílafbrigðin eru Egils, en þetta er stíll annars skálds – köllum hann pseudo-Egil. Þessi stíll kemur fyrir í níu vísum, og í sér- stakri grein um þetta efni færi ég ýtarleg rök fyrir því að þær séu allar falsaðar. Hér ætla ég að fjalla um þetta skáld og hlutverk þess við sögu- gerðina. Vísurnar eru tengdar söguþræðinum og hljóta þess vegna að vera ortar fyrir söguna, en það þarf ekki að þýða að höfundurinn hafi ort þær; það væri hugsanlegt að hann hafi ort vísurnar inn í söguna eftir að hin upprunalega saga var skrifuð. Þó bendir ýmislegt til að svo sé ekki. Til dæmis fjalla tvær vísur um rúnir, og báðar eru meðal hinna fölsuðu. Þessi áhugi á rúnum er sameiginlegur fyrir þá báða, pseudo-Egil og söguhöfund, sem við sjáum af frásögnunum í kringum vísurnar, en líka annars staðar, svo sem þegar Egill ristir formælingar á níðstöng þegar hann fer frá Noregi, og þegar Þorgerður kveðst ætla að rista Sonatorrek á rúnakefli (Egils saga 1933:171, 245). Þetta hefur ekkert sögulegt gildi – rúnir voru ekki notaðar til þess að skrifa niður löng kvæði – heldur er það skylt rómantískri hugmynd um lífshætti í heiðni. Það lítur út fyrir að lærður maður með áhuga á rúnum hafi samið bæði söguna og vísur pseudo-Egils. Þetta verður sérstaklega skýrt í heimboðinu hjá Bárði, þar sem hin falsaða vísa (Rístum rún á horni…) finnst í þætti af frásögninni sem er líklega skrifaður eftir fyrirmynd af Samræðum Gregoríusar, sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194

x

Són

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Són
https://timarit.is/publication/1139

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.