Són - 01.01.2015, Side 179

Són - 01.01.2015, Side 179
er ólAfur ÞórðArson Höfundur eglu? 177 Valdimars, heldur líka mikið um hversu stórkostlegar rúnirnar séu; þær eru jafn margar og stafir hins elsta gríska stafrófs og sumar þeirra eru komnar úr hebresku. Hann virðist hafa haft miklu meiri áhuga á rúnum en Snorri. Snorri notar orðið fáeinum sinnum, en það lítur út fyrir að það þýði frekar ‘spakmæli’ en ‘rúnir’ hjá honum.9 Þótt Snorri væri þetta mikill fornfræðingur hafði hann svo sem engan áhuga á rúnum sem letri, og ef til vill er það ekki tilviljun ein að Ólafur hafi rætt um rúnir við Danakonung heldur en við annan lærðan Íslending, eins og hann sjálfan; að minnsta kosti höfðu aðrir íslenskir málfræðingar fátt gott að segja um rúnir. Fyrsta málfræðingnum fannst, hundrað árum fyrir daga Ólafs, rúnir vera afar ónákvæmar.10 Á sama máli var skrifari Ormsbókar hundrað árum eftir Ólaf. Hann skrifar í formála að hinum fjórum málfræðiritgerðum að í Þriðju málfræðiritgerðinni sé fjallað um rúnir, en hefur engan áhuga á því að Ólafur segi þær vera eins góðar eða betri en latínuletur. Reyndar finnst þessum skrifara aftur að þær séu miður nákvæmar en latínuletur.11 Ólafur virðist hafa verið einn málfræðinga um rúnaást sína. Eitthvað þessu líkt á við um Egluhöfund. Aðrir höfundar höfðu ekki neikvæða afstöðu til rúna, eins og hinir málfræðingarnir, en enginn þeirra hafði viðlíka áhuga á rúnum og Egluhöfundur. Rúna og rúnakefla er getið hér og hvar í sögunum – í Gísla sögu, Svarfdælu, Grettlu, Víglundar sögu, Hákonar sögu, ýmsum heilagra manna sögum o.s.frv. – en í þessum sögum eru rúnir og máttur þeirra aldrei í brennidepli. Slíkt finnum við bara í Eglu. Öll rök, sem fram hafa verið flutt um að Snorri sé höfundur Eglu, geta allt eins átt við um Ólaf, og mörg þeirra eru góð. Höfundurinn mun hafa verið meðal lærðra manna i Borgarfirði og hann hafði mikinn áhuga á skáldskap. Sagan mun vera skrifuð fyrir u.þ.b. 1250. Hafi höfundur verið af ætti Egils og einhvern veginn sérstaklega tengdur Borg á Mýrum væri auðskiljanlegt hvers vegna hann kysi að skrifa sögu forföður síns. Megingallinn við Snorra sem Egluhöfund er að hann virðist hafa verið nokkuð samviskusamur í meðferð sinni á eldri kveðskap, sem höfundur Eglu var ekki, að minnsta kosti ekki þegar honum fannst eitthvað vanta sem gæti gætt hina dramatísku framsetningu meira lífi. Þá verðum við að leita manns sem var líkur Snorra um flest, en sem var samt ekki Snorri. Slíkan mann finnum við í Ólafi. Hann hefur ekki aðeins þá kosti 9 ONP, rún. 10 Hreinn Benediktsson 1972:214. Hreinn þýðir rúnar sem ‘bókstafir’, en það er eigi rétt (sjá Males [væntanlegt]). 11 Björn M. Ólsen 1884:154–55.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194

x

Són

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Són
https://timarit.is/publication/1139

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.