Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 29

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 29
29 fyrir sér hvernig metafórur hugans komi heildarskipan á bókmenntaverk og leggi sitt til meginhugsunar þess; hvernig ákveðnir höfundar markist af menningarbundnum hugtakslíkingum í sömu mund og þeir leitast við að umbreyta þeim; hvaða upplýsingar metafórunotkun gefi um líkamsmótun vitsmunanna eða hvort nýr skilningur á metafórum feli í sér að endurskoða þurfi afstöðu til fyrirbæra sem hafa áþekk einkenni og þær. Eitt af því sem sett hefur svip á metafórurannsóknir er líkams-mímesis, safn mannlegra eiginleika sem taldir eru meiri undirstaða hugsana manna en tungumálið og hið röklega. Mímesis af því tagi er knúið fram af fyrr- nefndri hæfni manna, að geta séð hlutina fyrir hugskotssjónum sér, en hún hefur verið talin undistaða bókmennta – og lista almennt.65 Kenningum um „hugskotssýn“, metafórur og blöndun hefur meðal annars verið beitt til að sýna hve brýnt það sé að tengja einfaldan textalestur náið rannsókn- um hugrænna fræða á vitsmunum, og gera þannig grein fyrir merkingar- sköpun.66 Sviptáknun (e. iconicity), þar sem tengsl forms og inntaks eru afar þétt, er gjarna nefnd í sama orðinu og „hugskotssýnin“. Gagnrýni síðustu fimmtán ára eða svo á hið „tilviljunarkennda“ samband tákns og merkingar hefur meðal annars ráðist af rannsóknum táknmálsfræðinga á samspili metafóra his nose’: metaphoric mappings in the sense of smell in Patrick Süskind’s Perfume“, Language and Literature, 2/2003, bls. 135–151. Um metafórur í bókmenntagrein, sjá t.d. Masako K. Hiraga „“Blending” and an Interpretation of Haiku: A Cognitive Approach“, Poetics Today 3/1999, bls. 461–481 og Peter Crisp, „Imagism’s meta­ phors – a test case“, Language and Literature 2/1996, bls. 79–92. – Að hvorutveggja höfundarverkum og bókmenntagrein er t.d. vikið í Clare Walsh, „From ‘Capping’ to Intercision: Metaphors/Metonyms of Mind Control in the Young Adult Fiction of John Christopher and Philip Pullman“, Language and Literature 3/2003, bls. 233–251. Um metafórur, allegóríu og tákn hefur Peter Crisp skrifað margt, sjá t.d. „Allegory and symbol – a fundamental opposition?“, Language and Literat- ure 4/2005, bls. 323–338; um samskynjunarmetafórur, sjá Ning Yu, „Synesthetic metaphor: A cognitive perspective“, Journal of Literary Semantics 1/2003, bls. 19–34. 65 Um líkams-mímesis, sjá Merlin donald, „Art and cognitive evolution“, The Artful Mind: Cognitive Science and the Riddle of Human Creativity, ritstj. Mark Turner, Ox- ford og New York: Oxford University Press, 2006, bls. 15. – donald gerir grein fyrir fjórum meginhæfileikum sem falla undir mímesis: eftirhermu (e. mime); eftirlíkingu (e. imitation), látæði (e. gesture) og æfingu á kunnáttu (e. rehearsal of skills). 66 Sjá t.d. Line Brandt og Per Aage Brandt, „Cognitive Poetics and Imagery“, European Journal of English Studies 2/2005, bls. 117–130. „HOLdIð HEFUR VIT“
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.