Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 44

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 44
44 afmarkar líkinguna við hið sjáanlega tungumál, setningar eða setninga- hluta, eins og löng hefð er fyrir.3 Þorsteinn hefði þó að öllum líkindum valið að kalla þetta tiltekna dæmi um hinn „ullandi bíl“ hvörf, sem var þýð- ing hans á „figurative/transferred meaning“. Til að gera langa sögu stutta er þó hæpið að stóla á þann aðskilnað í verki, og eins og Þorsteinn skrifar sjálfur, er samspil hvarfa (sem hann tengir við dauðar líkingar) og líkinga „flókið mál og afar erfitt viðureignar fyrir fræðimenn“. 4 Það er vert að nefna tvennt í þessu samhengi. Í fyrsta lagi þá staðreynd að þótt skilgreiningar og það sem Þorsteinn kallar „skýringar á skilningi okkar á líkingum“ geti verið stórum hugsuðum nánast ofviða, þá er það hreinn og klár barnaleikur fyrir mannshugann að hugsa í líkingum. Hér tæpum við um leið á kjarna hugrænna líkingafræða eins og hann blasir við mér, þ.e. að líkingin gegnsýrir alla okkar hugsun, líkingahugsunin er okkar eiginlega hugsun; það að skilja eitt í gegnum annað er sjálft conditio hum- ana. Með jafn breiðri skilgreiningu á líkingu og við finnum í hugrænum fræðum, má segja að jafnvel skynjun okkar sé líking, þ.e. við berum áreiti saman við eldri áreiti í skynmynstri okkar í því skyni að túlka þau (skiljum eitt gegnum annað), og geta má þess að skilgreining sálfræðinga á „cons- trual“, sem Kristján Kristjánsson þýðir sem viðhorf, er á sömu lund. Til dæmis segir um konu haldna kóngulóarfælni að „Viðhorfið [hennar] felst í því að sjá eitt (hér: kóngulær) sem eitthvað annað (skaðræðiskvikindi)“.5 Nefna mætti annað dæmi þar sem hugsun Þorsteins um líkingar svipar til þeirrar sem við finnum í hugfræðum. Hann kemst að þeirri niðurstöðu í grein sinni „Líkingar og hvörf“ að rök fyrir líkingum séu utan máls.6 Hér eru hugfræðingar á sama máli, og tefla fram lykilhugtaki hugrænna lík- ingafræða, hugtakslíkingunni (e. conceptual metaphor) því til nánari stuðn- ings. Hugtakslíkingar eru utan máls og oftast ósýnilegar þó þær liggi mál- inu að baki og geri merkingarsköpun mögulega. Við sjáum dæmi þessa síðar. Það er ekki lítið stökk sem í þessu felst. Í stað þess að leita að rökum fyrir líkingum, eða skýringum á skilningi á líkingum í málinu sjálfu og 3 „Líking er setning (eða hluti setningar) þar sem valin eru saman ósamstæð orð í því skyni að bjóða heim, með þessu orðavali einu, samanburði óskyldra fyrirbæra“. Þorsteinn Gylfason, Að hugsa á íslenzku, Reykjavík: Heimskringla, 1996, bls. 145 og 212. 4 Sama heimild, bls. 150. 5 Kristján Kristjánsson, „Um geðshræringar“, Skírnir 2 /1994, bls. 297. 6 Þorsteinn Gylfason, Að hugsa á íslensku, bls. 151. BERGSVEINN BIRGISSON
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.