Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 81

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Síða 81
81 tilfinningaheimur sögunnar er raungerður í huga staks lesanda og því mót- aður að einhverju leyti af hans eigin reynslu og menningarsamhengi. Slík túlkun á fluttu efni er tvískipt; annars vegar liggur hún hjá þeim sem les upphátt og túlkar því það efni sem hann les, og svo hins vegar hjá áheyr- endum sem eru móttakendur efnisins. Jafnan hefur verið vísað í samfélagslegar aðstæður lesturs á Íslandi á miðöldum þar sem margvíslegt efni var gjarnan lesið upphátt fyrir heimilis- fólk á bæjum og býlum þeim til skemmtunar og fróðleiks. Joyce Coleman hefur ennfremur bent á að lesvenjur á Bretlandi á miðöldum hafi einnig falist í upplestri fyrir hóp áheyrenda og beinir því athyglinni að mikilvægi túlkunarþáttarins í flutningi á slíku efni.41 Hún styðst meðal annars við latneskar handbækur um mælskulist þar sem lögð er áhersla á að flutningur efnis sé í samræmi við efnisföng og að flytjanda beri að tjá (með látbragði, svipbrigðum og hljómfalli raddar) þá tilfinningu sem textinn eigi að miðla. Gert er því ráð fyrir að flytjandi geti túlkað tilfinningaheim texta réttilega og að honum beri að koma honum til skila með viðeigandi áherslum. Að mati Colemans er líklegt að slíkar ræðulistarreglur hafi verið þekktar víðar og hafi haft áhrif á framsögu og flutning á efni utan hins latneska fræði- heims. Benda má á í því samhengi að slíkir málheimar voru yfirleitt ekki aðskildir á miðöldum, heldur sköruðust þeir að mörgu leyti, bæði hvað varðar aðgengi aðila að báðum málum og almenna meðvitund um marg- tyngi. Það má því vel vera að textar hafi verið fluttir með látbragði og svip- brigðum lesanda sem átt hafi að miðla þeim tilfinningum sem textinn var talinn búa yfir. Þar sem áherslan er á flutning, skarast mörkin milli texta og leikflutnings og hlutverk flytjandans í tilfinningamiðlun fær því aukið vægi í því hringferli tilfinningatúlkunar sem á sér stað á milli texta og lesanda. Slíkur flutningur er engu að síður aðeins framsetning þeirra sviðsettu til- finninga sem er að finna í textanum sjálfum sem tungumáli. Flytjandinn er því einungis líkamleg birtingarmynd tilfinninga sem þegar eru til staðar í textanum sem „sviðsettar hugkenndir“ svo vísað sé til orða Houen.42 41 Joyce Coleman, „Reading Malory in the Fifteenth Century: aural Reception and Performance dynamics“, Arthuriana 4/2003, bls. 48–70. 42 Alex Houen, „Introduction: Affecting Words“, bls. 225. Houen fjallar hér um hvernig textinn sviðsetur hugkenndir (e. performs affects) með því að framkvæma tilfinningar í gegnum málið eða með málinu. Houen byggir þessa kenningu sína á hugmyndum Austens um málathafnir, þ.e. orð sem framkvæma ákveðna gjörð í gegnum beitingu þeirra í stað þess að vísa í staðhæfingar eða þjóna sem lýsingar á ákveðnu ástandi (sbr. J. L. Austen, How to do things with Words, Oxford: Clarendon Press, 1962). Houen yfirfærir hugmynd Austens um slíkar málathafnir yfir á text- HUGRÆN FRÆðI, TILFINNINGAR OG MIðALdIR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186

x

Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar
https://timarit.is/publication/1098

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.