Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Page 89
89
HUGRÆN FRÆðI, TILFINNINGAR OG MIðALdIR
Ú T d R Á T T U R
Hugræn fræði, tilfinningar og miðaldir
Í þessari grein er fjallað um nýlegar kenningar á sviði taugalíffræði og tilfinningalífs.
Sérstaklega er spurt hvar og hvernig slík fræði geta skarast við miðaldafræði í ljósi
þess að miðaldamaðurinn upplifði sig og heiminn að mörgu leyti á ólíkan hátt og á
öðrum forsendum en nútímamaðurinn. Leitast er við að brúa bilið milli nútíma-
fræðikenninga og miðaldatexta með það í huga að fortíðin er ekki stöðug heldur
er hún að vissu leyti alltaf endursköpuð á hverjum tíma. Í þessu samhengi er fjallað
um framsetningu tilfinninga í miðaldatextum eins og Brennu-Njáls sögu og epíska
miðaldakvæðinu Niflungakviðu (Nibelungenlied). Sýnt er fram á að tilfinningar í texta
megi skilja sem táknmyndir sem ætlað er að miðla ákveðinni merkingu til lesanda.
Lykilorð: tilfinningar, taugalíffræði, miðaldir, Niflungakviða, Brennu-Njáls saga
A B S T R A C T
Cognitive Studies, Emotions and the Middle Ages
This article seeks to engage recent critical developments within cognitive sciences
and neurology to address medieval texts. It asks how theories originating within
modern approaches and perceptions of the mind and its emotive life can be app-
lied to medieval texts. Medieval works are here considered as textual artefacts that
are negotiated by the modern reader in much the same manner as modern texts.
The article discusses the representation of emotion in medieval works such as the
Icelandic saga Brennu-Njáls saga (Njal’s saga) and the German epic Nibelungenlied
(Song of the Nibelungs). It is shown how emotions can be considered as textual or
representational signs that are intended to mediate meaning within the narrative
framework.
Keywords: emotion, neurology, medieval, Nibelungenlied, Njal’s saga