Ritið : tímarit Hugvísindastofnunar - 01.10.2012, Page 160
160
tilbrigði í virkni setningamynsturins ekki auðveldlega skýrð nema horfið
sé frá hugmyndinni um skörp skil á milli virkra ferla í setningamyndun
og orðasafnsbundinnar óreglu sem lærð er sérstaklega. Mynsturmálfræði
hentar því einkar vel til að henda reiður á málfræði útkomusetninga.
Raunar sýnir nákvæm rannsókn á útkomusetningum að þar er ekki um að
ræða eitt einstakt setningamynstur heldur net skyldra mynstra sem sýna
ættarsvip, svo að notað sé orðalag Wittgensteins (1953). Líklegt má telja
að ítarlegri rannsóknir á útkomusetningum í íslensku muni renna frekari
stoðum undir þessa niðurstöðu.
Heimildir
Boas, Hans Christian. 2005. Determining the productivity of resultatives: A reply
to Goldberg and Jackendoff. Language 8:448–464.
Chomsky, Noam. 1995a. Language and Nature. Mind 104:1–61.
Chomsky, Noam. 1995b. The Minimalist Program. MIT Press, Cambridge, MA.
Croft, William. 1991. Syntactic categories and grammatical relations: the cognitive
organization of information. University of Chicago Press, Chicago/London.
Croft, William. 2001. Radical construction grammar: syntactic theory in typological
perspective. Oxford University Press, Oxford.
Croft, William. 2012. Verbs: Aspect and Causal Structure. Oxford University Press,
Oxford.
Croft, William og D. A. Cruse. 2004. Cognitive linguistics. Cambridge University
Press, Cambridge.
Culicover, Peter W. og Ray Jackendoff. 2005. Simpler syntax. Oxford University
Press, Oxford/New York.
Fillmore, Charles J., Paul Kay og Mary Catherine O'Connor. 1988. Regularity and
Idiomaticity in Grammatical Constructions: The Case of Let Alone. Language
64:501–538.
Goldberg, Adele E. 1995. Constructions: A Construction Grammar Approach to
Argument Structure. Chicago University Press, Chicago.
Goldberg, Adele E., og Ray Jackendoff. 2004. The resultative as a family of const
ructions. Language 80:532–568.
Goldberg, Adele E., og Ray Jackendoff. 2005. The end result(ative). Language
81:474–477.
Halliday, M.A.K. 1967. Notes on Transitivity and theme in English: Part I. Journal
of Linguistics 3:37–81.
Höskuldur Þráinsson (ritstj.). Væntanlegt. Tilbrigði í íslenskri setningagerð. Há
skólaútgáfan, Reykjavík.
MatthEW WhElPton