Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Síða 42

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Síða 42
42 FÖSTUDAGUR 6. JÚNl 2008 Helgarblað DV TORRES EFAST UM VARNARMENN Á ENGLANDI FernandoTorres er hreykinn af árangri sínum með Liverpool í vetur þar sem liann skoraði 24 mörk í ensku úrvalsdeildinni. í viðtali við spaenskt dagblað segir hann að varnarmenn og markverðir í Englandi séu alls ekki þeir bestu.,,1 Englandifara markverðir allt offljóttá móti þér í stað þess að bíða á línunni. Einu mennirnir sem gera það ekki eru Petr Cech og Edwin Van Der Saar," segirTorres og heldur áfram.„Miðverðirnir eru oftast stórir og sterkir strákar. Þeir halda að þeir geti haldið mér niðri með hörkunni. En í sannleika sagt skortir þá flesta staðsetningar. t * ta ! I Veðbankar spá Þjóðverjum sigri á EM 2008. Athyglisvert er að Spánverjar sem jafnan standa sig illa á stórmótum eru jtaldir næstlíklegastir til þess að hampa Evrópumeistatitlinum. DV skoðar EM út frá tölfræðinni. Hverjir séu líklegastir til þess að vinna og hverjir líklegastir til þess að komast í 8 liða úrslit. Bikarinn eftirsótti EM bikarinn sem keppt er um, „í fótbolta eru 22 leikmenn hlaup- tmdi um og spila á milli sín bolta. Á vellinum er dómari sem gerir stöku mistök og að lokum vinnur Þýska- land, alltaf," sagði Gary Liniker, fyrr- verandi landsliðsfyrirliði Englands. Kannski höfðu veðbankar þessi orð að leiðarljósi þegar þeir spáðu Þjóð- verjum sigri á EM 2008 í Austurríki og Sviss. Heimamenn í Austurríki eru hins vegar ólíklegustu sigurveg- arar keppninnar. Spánverjum, sem sjaldan hafa staðið undir væntingum á stórmóti, er spáð öðru sæti. Frakk- ar, sem gjarnan standa sig vel á stór- mótum, eru taldir fimmtu líklegastir til þess að standa uppi sem sigurveg- arar. VIÐAR GUÐJONSSON blodamadur skrifar: vidarwdv.is \ Nýirtímar? Mun Fernando Torres færa Spánverjum gæfu á stórmóti?

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.