Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Side 46

Dagblaðið Vísir - DV - 06.06.2008, Side 46
44 FÖSTUDAGUR 6. JÚNÍ 2008 Helgarblað DV ÁREKSTUR í ÞOKU ÞRÁTT FYRIR RATSJÁ ' 1 ANDREA DORIA 125. júlí 1956 var hið besta veðurutan Nantucket-eyju, norðausturaf NewYork. En hérog hvar lágu þó dimmir þokubakkar. Sænska farþegaskipið SS Stockholm var nýfarið frá New York og hafði tekið stefnuna til Gautaborgar. (talska farþegaskipið Andrea Doria, 212 metra langt, kom stímandi úr gagnstæðri átt. Skipstjórnarmenn beggja skipa fylgdust með hinu í ratsjá. Samt sem áður rákust skipin á klukkan 23.10 að staðartíma. Stefni Stockholm hafði verið styrkt til að sigla í ís og gekk 12 metra inn í stjórnborðssíðu Andrea Doria. Sjórinn fossaði inn i ítalska skipið sem fékkstrax mikla Vegna þess hvað skipið hallaðist var ekki hægt að nota marga björgunarbáta en eigi að síðurtókst að bjarga 1.660 manns af Andrea Doria áður en skipið sökk. Þeir 46 sem létu lífið dóu flestir við áreksturinn sjálfan. Einnig fórust fimm af Stockholm sem þó komst af eigin rammleiktilhafnar. ítalska skipið var lengi að sökkva en hvarf loks í hafið 11 stundumeftiráreksturinn, klukkan 10.09 26. júlí.Skipið hvílir nú á 80 metra dýpi og fagrir gripir um borð hafa freistað margra kafara. Að minnsta kosti 14 kafarar hafa farist í leiðöngrum niður að flakinu. Sjá nánar: www.andreadoria.org Slagsiða Mikil slagsiða kom a Andrea Doria eftir areksturinn við SS Stockholm. éS Is

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.